Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Sófaslyttin tútna út með iPad í annarri og flögur í hinni

Á áttunda áratugnum ráðlagði hið opinbera almenningi að borða hátt hlutfall orkuefnana í formi kolvetna. Við þekkjum hvað á eftir kom. Feitu fólki fjölgaði eins og mývargi í maí í Mývatnssveit. Stórt hlutfall flestra...

Magafitan er hættuleg þrátt fyrir lágan líkamsþyngdarstuðul

Magafitan er samkvæmt þessum niðurstöðum hættuleg þrátt fyrir að menn séu á heildina litið grannir...

Lækkaðu blóðþrýstinginn með handgrips-gormum

Þegar leitað er til læknis vegna háþrýstings er líklegt að lyfjagjöf sé það eina sem...

Hvernig er dæmt í fitnesskeppnum?

Að jafnaði eru annað hvort 7 eða 9 dómarar sem dæma fitnesskeppnir. Hver og einn...

Kreatín eflir heilastarfsemi

Kreatín er orðið heimsfrægt fyrir að bæta árangur í íþróttum, ekki síst kraftagreinum og er...

Klukkustundar járnapump hindrar hjartasjúkdóma

Það dregur verulega úr hættunni á efnaskiptatengdum sjúkdómum ef stundaðar eru æfingar í tækjasal. Milljónir karlmanna...

Sterkari bein með því að skokka

Beinþynning er alvarlegt vandamál, sérstaklega hjá konum. Hinsvegar er beinþynning einnig vandamál fyrir karla. Karlar...

Kolvetni auka ekki hættuna á hjartasjúkdómum

Það skortir ekki neikvæða umræðu um kolvetni þessa dagana. Miðað við umfjöllun í fjölmiðlum sem...

Af hverju fitna sumir um miðjan aldur en aðrir ekki?

Flestir þyngjast þegar þeir koma á miðjan aldur, en hvernig stendur á því að sumir...

Capsaicin og seyði úr grænu te talið draga úr matarlyst

Hugsanlegt er að capsaicin og seyði úr grænu te dragi úr matarlyst samkvæmt danskri rannsókn....

Uppskrift að langlífi

Emma Marano er 115 ára gömul og er talin fimmti elsti aldursforsetinn í heiminum. Hún...

Áfengi og líkamsrækt fara ekki saman

Það er engin tilviljun að flestir íþróttamenn snerta ekki áfengi og að þjálfarar líta það...

Næringarfræðingar vilja auka prótínneyslu

Á sjöunda áratugnum héldu næringafræðingar því fram að of mikið prótín í mataræðinu myndi ræna...

Æfingakerfi

Ómissandi