Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum.

Fitnessflokkur karla á Íslandsmóti IFBB í fitness 2024

Fitness karla

Það var Atli Hrafn Svöluson sem sigraði í fitnessflokki karla eftir mjög jafna keppni við Tómas Örn Eyþórsson sem varð bikarmeistari á síðasta ári. Það munaði einungis einu stigi á þeim tveimur. Unglingurinn Benóný Helgi Benónýsson kom fast á hæla þeirra en hann sigraði í unglingaflokknum.

22 Atli Hrafn Svöluson 1
21 Tómas Örn Eyþórsson 2
26 Benóný Helgi Benónýsson 3
25 Kári Freyr Finnsson 4
27 Ulfur Bruno Scheving 5
24 Matthias alex Fossdal owolabi 6
28 Viktor Örn Vilmundsson 7
23 Daniel Gunnarsson 8

Fitnessflokkur unglinga

Fitness karla unglingar

20 Benóný Helgi Benónýsson 1
19 Kári Freyr Finnsson 2
18 Ulfur bruno scheving 3
17 Viktor Örn Vilmundsson 4

Daníel Gunnarsson, Íslandsmeistari í fitness karla 40 ára plús.

Fitness karla 40+

23 Daníel Gunnarsson

Sportfitness unglinga á Íslandsmótinu í fitness 2024

Sportfitness Unglinga

4 Mykhaylo Kravchuk 1
1 Dagur Smári Sigvaldason 2
2 Óliver Breki Guðmundsson 3
3 Hilmar Elías Hermannsson 4
5 Þorri Stefánsson 5

Aðalsteinn Kjartansson, sigurvegari í 40 ára plús í Sporfitness.

Sportfitness 40+

12 Aðalsteinn Kjartansson 1

Sportfitness á Íslandsmótinu í fitness 2024

Sportfitness

16 Eggert Rafn Einarsson 1
6 Sverrir Bergmann Viktorsson 2
11 Ingimundur Vigfús Eiríksson 3
13 Mykhaylo Kravchuk 4
10 Hrannar Ingi Óttarsson 5
14 Naji Asar 6
15 Dagur Smári Sigvaldason 7
9 Óliver Breki Guðmundsson 8
7 Hilmar Elías Hermannsson 9
12 Aðalsteinn Kjartansson 10
8 Þorri Stefánsson 11

Þormóður Bessi Kristjánsson og Svavar Ingvarsson

Vaxtarrækt

30 Þormóður Bessi Kristjánsson 1
29 Svavar Ingvarsson 2

Hulda Siggerður Þórisdóttir (32) og Thelma María Guðmundsdóttir (31)

Fitness kvenna

31 Thelma María Guðmundsdóttir 1
32 Hulda Siggerður Þórisdóttir 2

Giedré Grige

Wellness

33 Giedré Grige

Módelfitness unglinga á Íslandsmótinu í fitness 2024

Módelfitness unglinga

35 Freyja Sól Kjartansdóttir 1
36 Nadia Anna Róbertsdóttir 2
34 Unnur Ósk Unnsteinsdóttir 3

Unnur Kristín Óladóttir varð Íslandsmeistari í módelfitness 35 +

Módelfitness 35 ára plús

40 Unnur Kristín Óladóttir

Sigurvegarar í módelfitness á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram 20. apríl 2024 í Menningarhúsinu Hofi.

Módelfitness

42 Aníta Sól Ágústsdóttir 1
38 Freyja Sól Kjartansdóttir 2
40 Unnur Kristin Óladóttir 3
44 Ásdís María Þórisdóttir Rosa 4
43 Malín Agla Kristjánsdóttir 5
39 Nadia Anna Róbertsdóttir 6
45 Unnur Ósk Unnsteinsdóttir 7
47 Sandra Sobolewska 8
37 Melkorka Torfadóttir 9
46 Elín Sif Steinarsdóttir Röver 10
41 Valentína Erla Hrefnudóttir (forfallaðist)

Myndasafnið á fitness.is

Gyða Henningsdóttir tók meðfylgjandi myndir fyrir fitness.is og sömuleiðis eru birtar 299 myndir í viðbót í myndasafninu okkar.

Næsta mót

Næsta Íslandsmót verður haldið 5. apríl 2025. Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót í haust.