Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2017

Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 109 keppendur stigu á svið á þessu stærsta fitnessmóti ársins. Á skírdag var...

Ingibjörg og Alexander í verðlaunasætum á Sweden Grand Prix

Um helgina fór Sweden Grand Prix mótið fram í Malmö. Tveir íslendingar kepptu á mótinu, þau Ingibjörg Magnúsdóttir og Alexander Guðjónsson. Ingibjörg gerði sér...

Nýtt eintak Fitnessfrétta

Nýtt eintak komið út Það er víða komið við í nýjasta tölublaði Fitnessfrétta. Á forsíðunni og í viðtali í Nærmynd er Edda Ásgrímsdóttir sem stefnir...

Inga og Magnús í verðlaunasætum á Oslo Grand Prix

Tveir íslendingar kepptu um helgina á Oslo Grand Prix mótinu í fitness og vaxtarrækt. Inga Hrönn Ásgeirsdóttir sem keppti í fitnessflokki undir 168 sm...

Breytingar á Fitnessfréttum

Nýtt og breytt eintak komið út Nokkrar breytingar hafa verið gerðar í nýjasta eintaki Fitnessfrétta sem eru á leiðinni í æfingastöðvar í vikunni.  Áhersla er...

Úrslit Bikarmótsins í fitness 2016

Um helgina fór fram Bikarmótið í fitness í Háskólabíó þar sem um 100 keppendur stigu á svið. Að þessu sinni fór mótið fram á...

Þrír keppendur fóru á HM í Póllandi

Um helgina fór fram heimsmeistaramótið í fitness í Bialystok í Póllandi. Þrír keppendur kepptu á mótinu, þær Hafdís Björg Kristjánsdóttir, Una Margrét Heimisdóttir og...

Margrét Gnarr sigraði Nordic Pro

Um helgina sigraði Margrét Gnarr Nordic Pro mótið sem fram fór í Lahti í Finnlandi. Mættust þar atvinnumenn úr ýmsum áttum en þessi sigur...

Sykuriðnaðurinn styrkti rannsóknir til að draga úr neikvæðri umfjöllun um sykur

Hneyksli skekur vísindaheiminn Það er ekki lengur leyndarmál að matvælaiðnaðurinn hefur séð sér hag í að styrkja rannsóknir í gegnum tíðina sem nær undantekningalaust hefur...

Margrét Gnarr komst í hóp þeirra bestu

Olympía mótið fór fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem Margrét Gnarr hafnaði í 13 sæti af 42 í sínum flokki...

Margrét Gnarr keppir um næstu helgi á Olympía mótinu

https://www.youtube.com/watch?v=LWjS0XxEJPc Margrét Gnarr keppir á Olympía mótinu í Las Vegas um næstu helgi. Þetta er stór stund því þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur...

Byrjendaflokkur í módelfitness og breytingar á unglingaflokkum

Bikarmótið í fitness fer fram 19. nóvember í Háskólabíói. Að venju verður keppt í öllum helstu flokkum en nú ber svo við að byrjendum...

Katrín Tanja sigraði á heimsleikunum í CrossFit

Íslendingar gerðu það gott á heimsleikunum í Crossfit þar sem þeir voru áberandi í baráttunni um efstu sætin. Katrín Tanja Davíðsdóttir sigraði einstaklingskeppnina en...

Margrét Gnarr í verðlaunasæti á tveimur atvinnumannamótum

Nýverið keppti Margrét Gnarr á tveimur atvinnumannamótum. Um síðustu helgi keppti hún á New York Pro mótinu í Bandaríkjunum þar sem hún hafnaði í...

Átta íslendingar keppa á Oslo Grand Prix

Alls keppa átta íslenskir keppendur á Oslo Grand Prix mótinu. Mótið hefur farið stækkandi undanfarin ár og verið vinsæll viðkomustaður íslendinga sem reyna fyrir...

Margrét Gnarr sigraði sitt annað atvinnumannamót

Margrét Gnarr sigraði Phil Heath Classic mótið sem fór fram um helgina í Dallas í Bandaríkjunum. Þetta er annað atvinnumannamótið í fitness sem Margrét...

Margrét Gnarr keppir á Phil Heath Classic í Bandaríkjunum

Helgina 11-12 mars mun Margrét Gnarr keppa á Phil Heath Classic mótinu sem haldið verður í Dallas í Texas. Margét tók skyndiákvörðun um að...

Una og Hrönn í verðlaunasætum á Arnolds Classic

Sex af 12 íslendingum sem kepptu um helgina í áhugamannaflokkum á Arnold Classic um helgina komust upp úr undankeppninni í úrslit 15 efstu sem...

Margrét Edda Gnarr sigraði í Bandaríkjunum

Vann sér inn þátttökurétt á Olympía - draumurinn rætist Margrét Edda Gnarr sigraði á IFBB Legends Pro Classic atvinnumannamótinu sem hún keppti á í nótt...

Er nákvæmni í æfingapúlsi mikilvæg?

Okkur hættir oft til að telja meira betra en minna. Þannig virka hlutirnir samt ekki alltaf. Hlauparar og fjölmargir íþróttamenn miða þjálfun sína við...