Hæg efnaskipti halda áfram að plaga keppendur í Biggest Loser

Sjónvarpsþættirnir sem nefnast Biggest Loser hófu göngu sína í Bandaríkjunum 2004 og hafa fjölmargar sjónvarpsstöðvar víðsvegar um heiminn framleitt sína eigin útgáfu af þessum...

Hlutfall offitusjúklinga í heiminum mun verða 20% árið 2025

Íslendingar eru feitasta norðurlandaþjóðin. Offituhlutfallið hér á landi er 23,2% og þar að auki eru 57% landsmanna yfir kjörþyngd - með öðrum orðum í...

Styrktar- og þolþjálfun er gagnleg eftir hjartaáfall

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á músum sem voru í því óheppilega hlutverki að vera...

Æfingar og mataræði draga úr áhrifum efnaskiptasjúkdóma

Efnaskiptasjúkdómar er samheiti yfir nokkra sjúkdóma á borð við háþrýsting, insúlínviðnám (hár blóðsykur í föstu) kviðfitusöfnun og óeðlilega mikla blóðfitu. Einn eða fleiri sjúkdómar...

Sterkt samband á milli lífshættulegs húðkrabbameins og ljósabekkjanotkunar

  Sortuæxli er eitt af þeim húðkrabbameinum sem hafa reynst lífshættulegust. Líkurnar á að lifa í 10 ár án meðferðar eru nákvæmlega núll prósent. Tíðni...

Limurinn er lykillinn að hjartanu

Eitt fyrsta einkenni þess að karlmaður sé hugsanlega að þróa með sér kransæðasjúkdóm er risvandamál. Ástæðan er sú að fínu grönnu æðarnar í limnum...

Hvað virkar best við bakverkjum?

Læknar og vísindamenn hafa birt þúsundir rannsókna á ýmsum meðferðarúrræðum en í dag eru menn samt sem áður ekki sammála um árangursríkustu meðferðina né...

Gufur frá rafrettum eru hættulegar eins og óbeinar reykingar

Rafrettur eru það nýlegt fyrirbæri að fáar langtíma rannsóknir á áhrifum þeirra á heilsu liggja fyrir. Þeir sem reykja rafrettur hafa margir gefið sér...

Hvers vegna veikjast fleiri yfir vetrarmánuðina?

Við þekkjum vel hve erfiðir vetrarmánuðirnir geta verið fyrir geðheilsuna þegar dagsbirtan er af skornum skammti. Sömuleiðis tengjum við oft saman kulda og kvef....

Bólgueyðandi lyf geta aukið hættuna á hjartaslagi, heilablóðfalli og hjartabilun

Nýverið birti Matvæla- og lyfjaeftirlit bandaríkjanna viðvörun um að bólgueyðandi lyf sem innihalda ekki stera auki hættuna á heilablóðfalli, hjartaslagi og hjartabilun um 10-50%...

Áfengi kemur í veg fyrir vöðvavöxt

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu fólki að sleppa áfengi þegar ætlunin er að taka rækilega á því í ræktinni og ná...

Símar og spjaldtölvur eru svefnræningjar

Þegar horft er rúma öld til baka í tíma er ljóst að við erum farin að sofa mun minna en við gerðum árið 1900....

Verkjalyf, verkir og vöxtur

Eftir hrikalega æfingu í ræktinni kann að virðast freistandi að taka bólgueyðandi töflu til að draga úr eymslunum í vöðvunum. Það þekkist því að...

Hvað er insúlínviðnám?

Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá Fitnessfréttum skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá mikla aukningu í skrifum annarra fjölmiðla um þetta vandamál,...

Óhollt mataræði eykur líkurnar á sortuæxlum

Samkvæmt stöðlum til að mæla hollustu mataræðis eru konur sem borða óhollt fæði í meiri hættu en þær sem borða hollara fæði á að...

Steranotkun algeng meðal íþróttamanna þrátt fyrir vel þekktar aukaverkanir

Það leikur enginn vafi á að fjöldi keppnisíþróttamanna notar stera til að ná meiri árangri í hinum ýmsu íþróttum. Þrátt fyrir mikið lyfjaeftirlit af...

Áhrif steranotkunar á kynlífið

Mikið er um hræðsluáróður gagnvart steranotkun og í mörgum tilfellum erfitt að greina á milli staðreynda og tilfinningakenndra skoðana í þeim áróðri. Eberhard Nieschlag...

Ostur eykur ekki hættuna á hjartasjúkdómum

Ostur inniheldur mikið af mettuðum fitusýrum og hefur lengi vel verið talinn geta valdið hjartasjúkdómum eins og aðrar fituríkar fæðutegundir. Danskir vísindamenn sem fóru...

Íbuprófen og Acetamínofen verkjalyfin hindra nýmyndun vöðva

Það getur verið freistandi fyrir íþróttamenn sem verkjar í allan skrokkinn vegna strengja að taka íbuprófen og acetaminófen til þess að lina sárustu kvalirnar....

Sjálfur og sjálfumgleði

Sjálfur (selfies) eru að tröllríða öllu. Með tilkomu handhægra síma er varla sá viðburður haldinn þar sem fólk keppist ekki við að taka sjálfur...