Sterar í töfluformi valda lifrareitrun

Sterar í töfluformi fara í gegnum efnabreytingaferli sem hefur þann tilgang að þeir endist lengur í líkamanum. Svonefndir C-17 alkyl andrógenískir sterar eru taldir valda...

Aspirín hindrar þróun krabbameins í blöðruhálskirtli

Samkvæmt rannsókn sem vísindamenn við Harvardháskólann og Kvensjúkrahúsið í Boston er minni hætta á að deyja úr krabbameini í blöðruhálskirtli hjá þeim sem taka...

Hugsanlegt að ólífuolía hægi á öldrun

Sjö af tíu þeirra landa sem langlífi er mest í heiminum eiga það sameiginlegt að mataræðið er líkast svonefndu Miðjarðarhafsmataræði. Þessi sjö lönd eru...

Góður svefn dregur úr líkunum á offitu

Það að fá nægan svefn er afar mikilvægur liður í því að halda sér í nágrenni við kjörþyngd. Eftir því sem fólk sefur lengur...

Sprenging í ávísun testósterónlyfja til miðaldra karlmanna

Sjónvarpsauglýsingar sem kynna testósterón sem uppsprettu eilífrar æsku hafa valdið sprengingu í ávísun testósteróns til miðaldra karlmanna í Bandaríkjunum. Á árinu 2016 var söluvelta...

Athyglisverð viðbrögð við offitufaraldrinum

Fyrir skömmu gaf Miðstöð sjúkdómavarna (CDC) í Bandaríkjunum út athyglisverðar nálganir á það hvernig takast megi við offitufaraldurinn. Tillögurnar komu í kjölfar áætlana sem gera...

Líklegt að 130 íslendingar láti lífið árlega vegna gleymsku

Á hverju ári deyja 120.000 manns í Bandaríkjunum vegna þess að það gleymdi að taka blóðþrýstingslækkandi lyf. Þetta jafngildir því að 130 Íslendingar á...

Erfið æfing í ræktinni kemur ekki í stað hreyfingar yfir daginn

Reglulegar æfingar eru mikilvægar en miklu skiptir að halda sér á hreyfingu yfir daginn. Það þarf ekki að segja lesendum Fitnessfrétta mikið um mikilvægi þess...

Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra

Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir sem stunda ekki æfingar af einhverju tagi. Vöðvarýrnun er...

Hæg efnaskipti halda áfram að plaga keppendur í Biggest Loser

Sjónvarpsþættirnir sem nefnast Biggest Loser hófu göngu sína í Bandaríkjunum 2004 og hafa fjölmargar sjónvarpsstöðvar víðsvegar um heiminn framleitt sína eigin útgáfu af þessum...

Hlutfall offitusjúklinga í heiminum mun verða 20% árið 2025

Íslendingar eru feitasta norðurlandaþjóðin. Offituhlutfallið hér á landi er 23,2% og þar að auki eru 57% landsmanna yfir kjörþyngd - með öðrum orðum í...

Styrktar- og þolþjálfun er gagnleg eftir hjartaáfall

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á músum sem voru í því óheppilega hlutverki að vera...

Æfingar og mataræði draga úr áhrifum efnaskiptasjúkdóma

Efnaskiptasjúkdómar er samheiti yfir nokkra sjúkdóma á borð við háþrýsting, insúlínviðnám (hár blóðsykur í föstu) kviðfitusöfnun og óeðlilega mikla blóðfitu. Einn eða fleiri sjúkdómar...

Sterkt samband á milli lífshættulegs húðkrabbameins og ljósabekkjanotkunar

  Sortuæxli er eitt af þeim húðkrabbameinum sem hafa reynst lífshættulegust. Líkurnar á að lifa í 10 ár án meðferðar eru nákvæmlega núll prósent. Tíðni...

Limurinn er lykillinn að hjartanu

Eitt fyrsta einkenni þess að karlmaður sé hugsanlega að þróa með sér kransæðasjúkdóm er risvandamál. Ástæðan er sú að fínu grönnu æðarnar í limnum...

Hvað virkar best við bakverkjum?

Læknar og vísindamenn hafa birt þúsundir rannsókna á ýmsum meðferðarúrræðum en í dag eru menn samt sem áður ekki sammála um árangursríkustu meðferðina né...

Gufur frá rafrettum eru hættulegar eins og óbeinar reykingar

Rafrettur eru það nýlegt fyrirbæri að fáar langtíma rannsóknir á áhrifum þeirra á heilsu liggja fyrir. Þeir sem reykja rafrettur hafa margir gefið sér...

Hvers vegna veikjast fleiri yfir vetrarmánuðina?

Við þekkjum vel hve erfiðir vetrarmánuðirnir geta verið fyrir geðheilsuna þegar dagsbirtan er af skornum skammti. Sömuleiðis tengjum við oft saman kulda og kvef....

Bólgueyðandi lyf geta aukið hættuna á hjartaslagi, heilablóðfalli og hjartabilun

Nýverið birti Matvæla- og lyfjaeftirlit bandaríkjanna viðvörun um að bólgueyðandi lyf sem innihalda ekki stera auki hættuna á heilablóðfalli, hjartaslagi og hjartabilun um 10-50%...

Áfengi kemur í veg fyrir vöðvavöxt

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu fólki að sleppa áfengi þegar ætlunin er að taka rækilega á því í ræktinni og ná...