Slæma, góða, brúna og hvíta fitan

Hlutverk fitu er að geyma orkuforða. Orkuforða sem birtist í formi fellinga. Fellinga sem við viljum flest vera án. Fita er beinlínis hættuleg vegna...

Tímabundin fasta getur gagnast til að meðhöndla ákveðna sjúkdóma

Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á að langtíma niðurskurður í hitaeiningum getur lengt lífið um 20%. Rottur og mýs eru ekki langlíf kvikindi...

Undraheimur fitufrumna

FITUFRUMUR ÞJÓNA FLEIRI HLUTVERKUM EN AÐ VERA FORÐIÐ FYRIR MÖGRU ÁRIN. Fitufrumur eru annað og meira en forðabúr fyrir orku þó meginhlutverk þeirra sé að...

Vangaveltur um hlutverk írisíns í fitubrennslu

Vísindamenn deildu lengi vel um það hvort æfingahormónið írisín væri yfir höfuð til eða ekki. Þessar deilur hafa nú verið lagðar á hilluna eftir...

Hitaeiningar inn og út segja til um þyngingu

Fituefnaskipti flækja efnaskipti og orkubúskap líkamans. Orka getur einungis breyst úr einu formi í annað og ekki er hægt að eyða orku. Þetta er eitt...

Brosleg smáráð til að léttast

Þetta eru ekki smálán, þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka þér þessi ráð...

Áfengi eykur matarlyst og stuðlar að fitusöfnun

Rannsókn sem Sarah Cains við Francis Crick stofnunina í London gerði á músum reyndist athyglisverð. Mýs fá aukna matarlyst eftir að hafa fengið mjög...

Mjólkurvörur draga úr matarlyst

  Fólk sem borðar mjólkurvörur er grennra en annað fólk. Vísindamenn hafa sýnt fram á þetta í nokkrum rannsóknum. Mjólkurvörur hafa áhrif á efnasambönd og hormón...

Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra

Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir sem stunda ekki æfingar af einhverju tagi. Vöðvarýrnun er...

Hvort er betra að æfa eða spara hitaeiningar til að viðhalda...

Orkujafnvægið á milli neyslu- og brennslu hitaeininga ræður því hvort þú léttist eða þyngist. Þegar horft er til lengri tíma eru fáir sem geta...

Leiðbeiningar frá hinu opinbera um hollara fæði

Í byrjun þessa árs kom út sameiginleg skýrsla frá Heilbrigðis- og Landbúnaðarráðuneytum Bandaríkjanna þar sem fólki er ráðlagt að draga úr neyslu á sykri...

Kaffi hækkar ekki blóðþrýsting

Læknar mæla oft með að hætta kaffidrykkju til að lækka blóðþrýsting. Vísindamenn hafa hinsvegar ekki fundið neitt samhengi á milli kaffineyslu og hækkunar blóðþrýstings. Þeir...

Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur

Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár. Það er hálfdapurleg staðreynd að einungis 5% þeirra sem ná...

Rauðrófusafi stuðlar að heilbrigðari æðum

Innan á æðaveggjum myndast nituroxíð sem er afar mikilvægt fyrir blóðflæði líkamans. Fæðutegundir eins og rauðrófusafi sem innihalda nítrat stuðla að því að aukinni...

Sífellt ofát veldur alvarlegasta heilbrigðisvandamálinu

Offitufaraldurinn sem herjar á heimsbyggðina tengist aukinni tíðni áunninnar sykursýki. Áunnin sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af háum blóðsykri, insúlínviðnámi og minnkandi magni af...

Kjúklingakjöt eykur ekki líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli

Algengasta krabbamein sem karlmenn fá er í blöðruhálskirtli og það er í öðru sæti yfir dánarorsök af völdum krabbameina. Lungnakrabbamein veldur flestum dauðsföllum. Krabbamein...

Þeir sem æfa drekka meira en aðrir

Þeir sem æfa reglulega eru líklegri til að drekka áfengi í hófi en aðrir. Það tíðkast ekki hér á landi að hægt sé að...

Er hollt að fasta?

Fasta er órjúfanlegur hluti fjölda trúarbragða. Nafnið föstudagur á íslensku er dregið af því að á þeim degi átti fólk að fasta á kjöt....

Gallsýra kemur jafnvægi á orkueyðslu og þyngdarflakk

Það er mikilvægt að skilja hvað það er sem stjórnar jafnvæginu á milli fæðunnar sem við borðum og orkueyðslunnar með tilliti til eðlis- og...

Tengsl á milli offitu og mikils járns í blóði

Talið er að tengsl séu á milli magns ferritíns í blóði og slæmrar efnaskiptaheilsu og aukinnar hættu á hjartaáfalli. Samkvæmt ítalskri rannsókn eru bein...