Leiðbeiningar frá hinu opinbera um hollara fæði

Í byrjun þessa árs kom út sameiginleg skýrsla frá Heilbrigðis- og Landbúnaðarráðuneytum Bandaríkjanna þar sem fólki er ráðlagt að draga úr neyslu á sykri...

Kaffi hækkar ekki blóðþrýsting

Læknar mæla oft með að hætta kaffidrykkju til að lækka blóðþrýsting. Vísindamenn hafa hinsvegar ekki fundið neitt samhengi á milli kaffineyslu og hækkunar blóðþrýstings....

Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur

Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár. Það er hálfdapurleg staðreynd að einungis 5% þeirra sem ná...

Rauðrófusafi stuðlar að heilbrigðari æðum

Innan á æðaveggjum myndast nituroxíð sem er afar mikilvægt fyrir blóðflæði líkamans. Fæðutegundir eins og rauðrófusafi sem innihalda nítrat stuðla að því að aukinni...

Sífellt ofát veldur alvarlegasta heilbrigðisvandamálinu

Offitufaraldurinn sem herjar á heimsbyggðina tengist aukinni tíðni áunninnar sykursýki. Áunnin sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af háum blóðsykri, insúlínviðnámi og minnkandi magni af...

Kjúklingakjöt eykur ekki líkur á krabbameini í blöðruhálskirtli

Algengasta krabbamein sem karlmenn fá er í blöðruhálskirtli og það er í öðru sæti yfir dánarorsök af völdum krabbameina. Lungnakrabbamein veldur flestum dauðsföllum. Krabbamein...

Þeir sem æfa drekka meira en aðrir

Þeir sem æfa reglulega eru líklegri til að drekka áfengi í hófi en aðrir. Það tíðkast ekki hér á landi að hægt sé að...

Er hollt að fasta?

Fasta er órjúfanlegur hluti fjölda trúarbragða. Nafnið föstudagur á íslensku er dregið af því að á þeim degi átti fólk að fasta á kjöt....

Gallsýra kemur jafnvægi á orkueyðslu og þyngdarflakk

Það er mikilvægt að skilja hvað það er sem stjórnar jafnvæginu á milli fæðunnar sem við borðum og orkueyðslunnar með tilliti til eðlis- og...

Tengsl á milli offitu og mikils járns í blóði

Talið er að tengsl séu á milli magns ferritíns í blóði og slæmrar efnaskiptaheilsu og aukinnar hættu á hjartaáfalli. Samkvæmt ítalskri rannsókn eru bein...

Óreglulegar máltíðir stuðla að fitusöfnun

Efnaskipti eru einskonar summa allra orkuferla í líkamanum. Við borðum til að hafa orku í æfingar, taugastarfsemi, endurnæringu, vefjaviðgerðir og forðageymslu. Mikil orka fer...

Vatnsdrykkja fyrir mat eykur léttingu

Samkvæmt nýrri rannsókn sem Helen Parretti við Oxfordháskólann í Bretlandi kynnti nýverið er ráðlegt að drekka hálfan lítra af vatni fyrir helstu máltíðir dagsins...

Menningarhefðir hafa áhrif á offitufaraldurinn

Matarvenjur og siðir eru breytilegir eftir löndum. Flestar þjóðir eiga það sameiginlegt að borða eina „aðal-máltíð“ en breytilegt er hvort hún sé í hádeginu...

Samsetning fitu í mataræðinu hefur áhrif á fituefnaskipti

Nýlegar rannsóknir á fitu hafa ruglað næringar- og lífeðlisfræðinga rækilega í ríminu. Undanfarin 35 ár hefur verið hamrað á því að forðast mettaða fitu...

Bragðmikill matur er ávanabindandi

Stundum er sagt að það að halda sér í formi snúist um heilbrigðan lífsstíl. Líklega er nokkuð mikið til í því vegna þess að...

Kolvetnalágt mataræði veldur kraftleysi

Eins og við höfum oft fjallað um eru rannsóknir sem benda til að kolvetnalágt mataræði umfram hefðbundið stuðli að ögn meiri léttingu fyrstu sex...

Eru orkudrykkir bara kaffi á sterum?

Sala á orkudrykkjum nálgast nýjar hæðir ár frá ári og ekki sér fyrir endann á neyslu þessara vafasömu drykkja. Hver kynslóð hefur sinn djöful...

Fljóta leiðin í vöðvauppbyggingu og fitubrennslu

Flestir sérfræðingar í mataræði mæla með að léttast hægt og rólega. Gefa sér sex til tólf mánuði til að ná markmiðum sínum. Það er...

Er í lagi að borða egg?

Frægustu og viðamestu rannsóknirnar sem gerðar hafa verið á mataræði eins og Framingham rannsóknin og sjö landa rannsóknin sýndu fram á að tengsl voru...

Sykuriðnaðurinn styrkti rannsóknir til að draga úr neikvæðri umfjöllun um sykur

Hneyksli skekur vísindaheiminn Það er ekki lengur leyndarmál að matvælaiðnaðurinn hefur séð sér hag í að styrkja rannsóknir í gegnum tíðina sem nær undantekningalaust hefur...