Samantekt sem byggð er á grein eftir Steve Blechman Bandarísku hjartasamtökin (AHA) kynntu áhugaverðar niðurstöður langtímarannsóknar í ritinu Circulation á fitumælingum. Í rannsókninni var í fyrsta skipti notast við segulómmyndatöku (MRI) til að mæla breytingar á fituhlutfalli og fitumagni við...

Besti tíminn til að æfa

Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn er sá sem hentar þér. Mikilvægast er að mæta. Fyrstu líkamsræktarstöðvarnar á Íslandi byggðust á fólki...

Glamra reglulega á gítarinn þegar ég er ekki í ræktinni

Í nærmynd er Oggi Petrovic Íslandsmeistari í sportfitness. Hann kom sá og sigraði á Íslandsmótinu í fitness þegar hann sigraði fyrst unglingaflokkinn, síðan sinn hæðarflokk og að lokum heildarkeppnina í sportfitness. Hver er Oggi Petrovic? Ungur Skagfirðingur búsettur á Selfossi með...

Koffín er hættulaust sem fæðubótarefni

  Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar er hættulaust fyrir þungaðar konur og unga krakka að neyta koffíns í töfluformi. Koffín hefur engin skaðleg áhrif á líkamann ef þess er gætt að dagleg neysla fari ekki yfir 400 mg. Um 400 mg...

Ómissandi greinar

Útreikningar á mataræði

Þegar svo stendur á að menn þurfa einhverra hluta vegna að breyta um mataræði hvort...

Hvað er insúlínviðnám?

Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá Fitnessfréttum skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá...

Það sem allir þurfa að vita um kolvetni

Glýsemíugildi kolvetna er mælikvarði á það hversu hratt ákveðnar fæðutegundir hækka blóðsykur. Einskonar hraðamælir á...

Er sykurinn að stela glæpnum frá fitunni?

Margt bendir til þess að fituneysla fari minnkandi en samt eykst offita meðal almennings. Þegar...

Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?

Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka...

Bestu kviðæfingarnar

Flestir vilja vera með kviðvöðva sem eru eins og þvottabretti - harða og skorna. Hinsvegar...

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!