Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 5. apríl. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 10.000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 4000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og er því eitt öflugasta fitubrennslutækið sem í boði er. Óhætt...

Hvenær á að borða fyrir æfingu?

Hvenær er best að borða fyrir æfingu eða keppni? Ef borðað er of stuttu fyrir æfingu...

Fituát seinnipart dags stuðlar að hjartasjúkdómum

Mataræði sem inniheldur mikið af mettuðum fitusýrum og transfitusýrum stuðlar að hjartasjúkdómum og lakari efnaskiptum....

Kynlífsvandamál hjólreiðamanna

Það varð allt vitlaust þegar þvagfærafræðingurinn Irwin Goldstein við Læknisfræðiháskólann í Boston fullyrti „að það...

Er umskurður áhættunnar virði?

Umskurður hefur í gegnum tíðina helst tengst ákveðnum trúarbrögðum og löndum. Fram að 1960 var...

Brauðið fitar sem aldrei fyrr

Samkvæmt fæðupýramídanum á töluverður hluti af daglegri fæðu að samanstanda af brauði og kornmeti. Víða...

Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra

Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir...

Æfingar draga úr þunglyndi með því að örva framleiðslu serótóníns

Serótónín leikur mikilvægt hlutverk í heilanum og miðtaugakerfinu og getur haft mikil áhrif á líðan,...
Madur með pillur

Levsín er öflugt vefaukandi bætiefni

Levsín er amínósýra sem stuðlar að nýmyndun prótíns í vöðvum og hamlar niðurbroti vöðva. Amínósýran...

Beinþynning er ekki bara vandamál eldri kvenna

Venjulega er sú hugmynd sem fólk hefur um beinþynningu þannig að það sé eitthvað sem...

Orkudrykkir eru kaffi á sterum

Óhófleg neysla orkudrykkja eins og Redbull geta valdið hjartsláttaróreglu, svefntruflunum, blóðþrýstingsvandamálum auk þess sem blóðsykurstjórnun...

Magafitan er hættuleg þrátt fyrir lágan líkamsþyngdarstuðul

Magafitan er samkvæmt þessum niðurstöðum hættuleg þrátt fyrir að menn séu á heildina litið grannir...

Óhollt mataræði eykur líkurnar á sortuæxlum

Samkvæmt stöðlum til að mæla hollustu mataræðis eru konur sem borða óhollt fæði í meiri...

Æfingakerfi

Ómissandi