Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Sófaslyttin tútna út með iPad í annarri og flögur í hinni

Á áttunda áratugnum ráðlagði hið opinbera almenningi að borða hátt hlutfall orkuefnana í formi kolvetna. Við þekkjum hvað á eftir kom. Feitu fólki fjölgaði eins og mývargi í maí í Mývatnssveit. Stórt hlutfall flestra...

Fitugenið fundið

Breskir vísindamenn telja sig hafa fundið offitugen. Í rannsóknum sem náðu til 40.000 manns kom...

Geturðu haldið jafnvægi á einum fæti í 90 sek?

Prófaðu að loka augunum og halda jafnvægi á öðrum fæti í allt að 90 sekúndur....

Farsímar geta hugsanlega valdið risvandamálum og krabbameini

Rannsóknir sem hafa það að markmiði að kanna áhrif farsíma á líkamann hafa verið misvísandi...

Traust lesenda fitness.is

Af gefnu tilefni vilja Fitnessfréttir benda á að í greinaskrifum blaðsins er þess vandlega gætt...

Standpínu-genið fundið í rottum

Genin eru grunnurinn að flestu sem gerist í mannslíkamanum og þar með talinni standpínunni. Genið...

Fitubrennslu-bætiefni geta valdið taugaveiklun og spennu

Líkamsræktarfólk tekur gjarnan svonefnd fitubrennslu-bætiefni til þess að örva efnaskiptahraða líkamans og draga úr matarlyst....

Ótrúlega spennt fyrir mömmuhlutverkinu

Karen Lind Thompson módelfitnesskeppandi og Ríkharður B. Snorrason kraftlyftingarmaður eiga von á sínu fyrsta barni....

Virka fitubrennsluefni?

Allir bætiefnaframleiðendur selja eitt eða fleiri fitubrennslu-bætiefni sem fullyrt er að hafi mikil áhrif á...

Orkudrykkir eru kaffi á sterum

Óhófleg neysla orkudrykkja eins og Redbull geta valdið hjartsláttaróreglu, svefntruflunum, blóðþrýstingsvandamálum auk þess sem blóðsykurstjórnun...

Gróðurhúsaáhrifin og hlýtt húsnæði leggja sitt af mörkunum til offitunnar

Hitastigið fer hækkandi víða um heim vegna svonefndra gróðurhúsaáhrifa. Einnig er hærra hlutfall fólks sem...

Hár blóðþrýstingur getur verið heilbrigðis-vandamál hjá íþróttamönnum

Það þarf ekki að efast lengur um áhrif hóflegra æfinga á lækkandi blóðþrýsting. Eðlilegur blóðþrýstingur...

Lýsi gæti bjargað lífi þínu eftir þunga máltíð

Við íslendingar eigum því að venjast að tala um fiskolíur sem lýsi og Lýsið sem...

Æfingakerfi

Ómissandi