Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) fór fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 25. nóvember. Bikarmeistararnir voru sex talsins eftir mótið en keppt var í sportfitness, fitness karla, fitness kvenna, vaxtarrækt, wellness og módelfitness. Flestir af bestu keppendum landsins stigu þarna á svið og keppnisandinn leyndi sér ekki á mótinu. Módelfitness Það var...
Keppt verður í fitness, módelfitness, wellness, sportfitness og vaxtarrækt á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 25. nóvember kl 17:00. Miðasala fer fram á MAK.is og er miðaverð 3.500,- fyrir fullorðna en 1.500.- fyrir 12 ára og yngri. Miðasala er hafin á mak.is

Sófaslyttin tútna út með iPad í annarri og flögur í hinni

Á áttunda áratugnum ráðlagði hið opinbera almenningi að borða hátt hlutfall orkuefnana í formi kolvetna. Við þekkjum hvað á eftir kom. Feitu fólki fjölgaði eins og mývargi í maí í Mývatnssveit. Stórt hlutfall flestra...

D-vítamín er nauðsynlegt fyrir vöðvauppbyggingu og heilbrigði beina

D-vítamín þjónar ákveðnu hlutverki í efnaskiptum kalks og að viðhalda heilbrigði beina og vöðva. Þeir...

Koffín virkar best á morgnana sem forhleðsludrykkur fyrir æfingar

Það bætir frammistöðu að taka 200-400 mg af koffíni fyrir æfingu eða keppni, sérstaklega í...

Diet-drykkir brengla bragðlaukana

Hættu að drekka sykursnauða diet-drykki með gervisykri ef þú vilt fá minna mittismál. Þeir sem...

Léttingarlyf framtíðarinnar munu líklega nýta sér hitalosun líkamans

Aftenging eða sundrun ákveðinna efnaskiptaferla er grundvöllurinn á bakvið orkuefnaskipti líkamans. Það þýðir að orka...

Margrét Gnarr verður atvinnumaður

Yfirstjórn IFBB hefur formlega staðfest að Margrét Edda Gnarr sem nýverið varð heimsmeistari verði samþykkt...

Er sykurinn að stela glæpnum frá fitunni?

Margt bendir til þess að fituneysla fari minnkandi en samt eykst offita meðal almennings. Þegar...

Hefur fæðingarþyngd áhrif á offitu?

Fæðingarþyngd barna hefur víðtæk áhrif á ýmsa þætti þegar líða tekur á lífið. Börn sem...

Nýtt lyf sem eyðir fitufrumum

Lyf sem fram til þessa hafa verið markaðssett til höfuðs offitu virka flest á þann...

GYM WILDLIFE

https://youtu.be/n1GUQVo1Lps Að öðrum myndböndum ólöstuðum þá er þetta algjört must-see. Buff Dudes gera náttúrulífinu í ræktinni...

Ofþjálfun slæm fyrir heilsuna

Það að vera mjög duglegur við að mæta í æfingastöðina og taka á getur haft...

Verstu fæðutegundir Fitnessfrétta

Það þykir ekkert sjálfsagðara en að búa til lista yfir hryðjuverkamenn. Okkur hjá Fitnessfréttum þykir...

Verkjalyf auka hættuna á hjartaáfalli

Notkun verkjalyfja hefur stóraukist á undanförnum árum bæði hér á landi sem erlendis. Því miður...

Æfingakerfi

Ómissandi