Íslandsmótið í fitness var haldið 18. apríl í Háskólabíói. Í þessu myndbandi er stutt yfirlit yfir keppnisflokkana en nánari upplýsingar og úrslit má finna á fitness.is. Þeir sem vilja fylgjast með myndböndum frá...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness fór fram í Háskólabíói á Skírdag þar sem rúmlega 40 keppendur stigu á svið. Mikil stemning var á mótinu þar sem margir bestu keppendur landsins voru mættir á svið en nokkuð færri keppendur tóku...

Dagskrá Íslandsmótsins í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness fer fram á Skírdag, fimmtudaginn 18. apríl í Háskólabíói. Dagskráin hefst með innritun og vigtun keppenda klukkan 10:00 um morguninn en mótið sjálft hefst klukkan 16:00.

Kreatín og koffín auka þol

Kreatín-mónóhýdrat eykur kraft í æfingum og flýtir fyrir orkuheimt vöðva eftir erfiðar æfingar. Um þetta vitna margar rannsóknir. Koffín eykur einnig kraft, styrk og stuðlar að auknu þoli....

Ofneysla gerir ekki upp á milli fæðutegunda

Næringarfræðingar breyta ráðleggingum sínum Ráðleggingar næringarfræðinga í gegnum tíðina hafa ekki tekið stórfeldum breytingum í meginatriðum á síðustu áratugum. Á þessu er þó ein undantekning. Í upphafi áttunda...

Vöðvamassi og áfengi fara ekki saman

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu fólki að sleppa áfengi þegar ætlunin er að taka rækilega á því í ræktinni og ná góðum árangri. Áfengi hægir...

Rautt kjöt er lífshættulegt

Fyrir sælkera er fátt betra en alvöru steik. Gildir þá einu hvort hún er grilluð, pönnusteikt eða bökuð í ofni. Sumar staðreyndir eru þó óþægilegri en aðrar. Rautt kjöt eykur hættuna á...

Efni í orkudrykkjum geta valdið kvíða hjá ungmennum

Orkudrykkir eru drykkir sem innihalda mikið magn örvandi efna. Þeir eru flestir sætir en ekki endilega orkuríkir og ættu því fremur að kallast örvandi frekar en orkumiklir. Þessi örvandi efni hafa ýmsar og óvæntar aukaverkanir sérstaklega þegar...

25 ára afmæli fitnessmóta á Íslandi

Það var 27. nóvember 1994 sem fyrsta fitnessmótið var haldið hér á landi....

Prótínríkt grenningarmataræði er gott fyrir hjartað

Grenningarmataræði sem inniheldur 35% prótín er betra fyrir...

Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar

Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga...

Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja

Undirstaða framfara í...

Flestir framkvæma hnébeygjuna vitlaust

Hnébeygjan er tæknilega séð með flóknari æfingum. Flestir framkvæma hana vitlaust þar sem þeir beygja...

Ræktin 101