Offita er vítahringur

  Offita minnkar hormónaframleiðslu og eykur hættuna á hjartaáfalli Eitt hlutverk vaxtarhormóna í líkamanum er niðurbrot fitu og nýting hennar sem orkuforða hjá bæði börnum og fullorðnum. Offita er vítahringur. Mikil offita dregur úr framleiðslu vaxtarhormóna sem torveldar fitubrennslu. Rannsókn sem gerð...

Framhjáhald er lífshættulegt

UM 25-50% KARLA HAFA HALDIÐ FRAMHJÁ. Karlar sem halda framhjá maka sínum eru líklegri en aðrir til að deyja fyrir aldur fram úr hjartasjúkdómum samkvæmt niðurstöðum ítalskra vísindamanna undir stjórn Mario Maggi. Niðurstöður þeirra félaga byggjast á endurskoðun eldri rannsókna. Um 25-50%...

Risvandamál er sterkasta vísbendingin um yfirvofandi hjartaáfall

Risvandamál hafa meira forspárgildi um yfirvofandi hjartaáfall en háþrýstingur, reykingar, sykursýki, blóðfita og offita. Það kann að vera vísbending um lífshættulegan sjúkdóm ef limurinn er til vandræða í kynlífinu. Þetta er niðurstaða fjölmargra lýðheilsurannsókna. Ein þeirra var tímamótarannsókn á 9.400...

Styrktaræfingar minnka kólesteról

Sumar – ekki allar - rannsóknir sýna fram á að þolæfingar minnka heildarkólesteról. Þolþjálfun virðist hafa tilhneygingu til að minnka magn LDL - vonda kólesterólsins og þríglyseríða en hækka magn HDL - góða kólesterólsins. Vísindamenn í Brasilíu hafa sýnt fram...

Föðurhlutverkið dregur úr testósterón-framleiðslu líkamans

Þegar karlmenn takast á við föðurhlutverkið og axla þá ábyrgð að ala upp börn minnkar framleiðsla líkamans á testósteróni verulega. Testósterón gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Eitt hlutverkið er að fá karlmenn til að eltast við konur og njóta...

Ómissandi greinar

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir...

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir...

Besti tíminn til að æfa

Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í...

Veldu þér vana

Það eru sennilega ekki allir sem hafa gert sér grein fyrir því að sækni okkar...

Líklegt að 130 íslendingar láti lífið árlega vegna gleymsku

Á hverju ári deyja 120.000 manns í Bandaríkjunum vegna þess að það gleymdi að taka...

Sykurlausir gosdrykkir stuðla að ofáti

Megrunarmatur sem seldur er undir enska heitinu „diet“ þetta og hitt hefur verið á markaði...

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!