Fyrir sælkera er fátt betra en alvöru steik. Gildir þá einu hvort hún er grilluð, pönnusteikt eða bökuð í ofni. Sumar staðreyndir eru þó óþægilegri en aðrar. Rautt kjöt eykur hættuna á...

Efni í orkudrykkjum geta valdið kvíða hjá ungmennum

Orkudrykkir eru drykkir sem innihalda mikið magn örvandi efna. Þeir eru flestir sætir en ekki endilega orkuríkir og ættu því fremur að kallast örvandi frekar en orkumiklir. Þessi örvandi efni hafa ýmsar og óvæntar aukaverkanir sérstaklega þegar...

25 ára afmæli fitnessmóta á Íslandi

Það var 27. nóvember 1994 sem fyrsta fitnessmótið var haldið hér á landi. Í ár eiga fitnessmót því 25 ára afmæli. Það voru þeir Sigurður Gestsson og Einar Guðmann sem héldu fyrsta mótið sem fór fram á...

Prótínríkt grenningarmataræði er gott fyrir hjartað

Grenningarmataræði sem inniheldur 35% prótín er betra fyrir efnaskiptabúskap líkamans en sama fæði með 27 eða 20% prótínhlutfall. Þetta kemur fram í rannsókn á vegum Rocío Meteo Gallego og félaga við Heilsustofnunina...

Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar

Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga og heila eru ekki bundnar við okkar kynslóð Vísindamenn verða í síauknum mæli varir við að svefnvenjur snjallsímakynslóðarinnar eru að taka...

Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja

Undirstaða framfara í ræktinni Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í...

Flestir framkvæma hnébeygjuna vitlaust

Hnébeygjan er tæknilega séð með flóknari æfingum. Flestir framkvæma hana vitlaust þar sem þeir beygja bakið, leggja of mikið álag á lærvöðvana án þess að láta rassvöðvana taka álagið og brjóstkassinn sígur niður. Fóta- og mjaðmastaðan verður að vera rétt...

Kreatín kemur í veg fyrir vöðvaskemmdir vegna statínlyfja

Statínlyf tilheyra flokki blóðfitulækkandi lyfja sem eru mikið notuð hér á landi. Læknar ávísa þessum...

Fitnessmót 2019

Haldin verða tvö innanlandsmót á vegum IFBB alþjóðasambandsins í fitness á árinu 2019....

Erlend mót á árinu 2019 hjá IFBB

Listinn yfir alþjóðleg mót sem eru framundan hjá IFBB alþjóðasambandinu er langur. Búið...

Átök í fitnessheiminum

Iceland Open er ekki á vegum IFBB Alþjóðasambandsins Ætla má af umfjöllun í fjölmiðlum að IFBB...

Úrslit Bikarmóts IFBB 2018

Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna - IFBB fór fram í Háskólabíói laugardaginn 17. nóvember. Um 60 keppendur...

Keppendalisti og dagskrá Bikarmótsins í fitness

Keppendalisti og dagskrá Bikarmót IFBB í fitness fer fram laugardaginn 17. nóvember í Háskólabíói. Hápunkturinn eru...

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!