Liðagigt er sársaukafullur sjúkdómur sem eyðileggur brjósk og dregur úr hæfni þess til að bólstra, vernda og viðhalda mýkt liðamóta. Brjóskið liggur yfir og verndar beinin í helstu liðamótum líkamans, þar á meðal hnjánum. Það er nokkuð algengt að íþróttamenn fái liðagigt í hnén þegar aldurinn færist yfir. Samkvæmt niðurstöðum...
Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en þegar þær eru teknar á gamla góða gólfinu. Undanfarin ár hafa æfingar sem byggjast á jafnvægi og óstöðugu undirlagi náð miklum vinsældum meðal þjálfara. Kenningin þar að baki er að stórir gúmmíboltar, jafnvægisbretti...
Þeir sem hafa lést um meira en 15 kíló og viðhaldið þeirri léttingu í meira en eitt ár eiga eitt mikilvægt atriði sameiginlegt. Vaxtarhormón gegnir mikilvægu hlutverki á uppvaxtarárunum en mikilvægi þess fyrir fullorðna er ekki síður mikilvægt vegna áhrifa þess á efnaskipti fitu, prótína og kolvetna. Eldhúsið ræður oftast meiru...
Íslandsmót IFBB í fitness 2025 verður haldið 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.

Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?

Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt....

Sólhattur kemur í veg fyrir kvef og flýtir fyrir bata

Nokkuð algengt er að fólk taki svonefndan Sólhatt (echinacea) gegn kvefi. Vísbendingar eru um að...

Það er hægt að vera feit/ur í formi

Það þarf ekki að hafa mörg orð um þá sprengingu sem orðið hefur á undanförnum...

Mysuprótín er fjölhæft bætiefni

Mysuprótín lækkar líkurnar á efnaskiptavandamálum og kransæðasjúkdómum samkvæmt endurskoðuðum rannsóknum þýskra vísindamanna við Háskólann í...

Fræðslufundur um fæðubótarefni

Umhverfisstofnun heldur fræðslufund um fæðubótarefni þriðjudaginn 7. febrúar kl 14.00-16.30. Fundurinn er hugsaður fyrir framleiðendur,...

Alanín amínósýran dregur úr þreytu í æfingum

Alanín er ekki ein af lífsnauðsynlegu amínósýrunum en kann að vera mjög nauðsynleg engu að...

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir...

Taktu kolvetni og prótín fyrir og eftir æfingu

Tímasetning þess hvenær bætiefni eru tekin getur skipt höfuðmáli til árangurs. Algengasta bætiefnið sem flestir...

Offita veldur brjósklosi

Brjósk hefur m.a. það hlutverk að vernda bein og liðamót. Ef brjóskið minnkar verulega veldur...

Mysuprótín lengir nýmyndunarferli vöðva meira en sojaprótín

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna vísindamanna við Háskólann í Auckland á Nýja Sjálandi er nýmyndunarferli vöðva lengra...

Alltaf hægt að gera betur

Í nærmynd er Kristjana Huld Kristinsdóttir sem jafnframt er á forsíðu blaðsins að þessu sinni....

Tímasetning prótínskammta skiptir minna máli en magnið

Undanfarin ár hafa fjölmargar rannsóknir snúið að því að meta hvenær best sé fyrir líkamsræktarfólk...

Karlmenn ættu að forðast lakkrís

Framfarir í vöðvavexti og styrk ráðast verulega af magni testósteróns í blóði samkvæmt rannsóknum sem...

Æfingakerfi

Ómissandi