Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið föstudaginn 18. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Keppendur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst til þess að hægt sé að átta sig á þátttöku. Skráningu lýkur og það er gott að...

Úrslit Íslandsmóts IFBB í fitness og vaxtarrækt 2022

Íslandsmót IFBB var haldið í Menningarhúsinu Hofi 22. apríl. Alls stigu 42 keppendur á svið og var keppnin jöfn og hörð í mörgum flokkum. Hér á eftir eru úrslit allra flokka og búið er...

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmóts IFBB

Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna - IFBB -  fer fram í Menningarhúsinu Hofi föstudaginn 22. apríl. Keppt verður í módelfitness, fitness karla og kvenna, vaxtarrækt, sportfitness og wellness. Um 40 keppendur stíga á svið að þessu...
Íslandsmót IFBB í fitness 2022

Skráning er hafin á Íslandsmótið í fitness 2022

Það stefnir í góða þátttöku á Íslandsmótinu í fitness sem haldið verður 22. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is og það er gott að finna að það...
Íslandsmót IFBB í fitness 2022

Íslandsmótið í fitness verður haldið 22. apríl í Hofi á Akureyri

Það liggur fyrir að Íslandsmótið í fitness verður haldið 22. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Allt stefnir í að hægt verði að halda viðburði án takmarkana. Keppendur, gamlir og nýir hafa sýnt mótinu áhuga...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2021

Að þessu sinni birtum við myndband um Íslandsmót IFBB í fitness sem haldið var 6. nóvember á Akureyri. Einnig eru komnar 250 myndir í myndasafnið hér á fitness.is frá mótinu. Mótið var stórskemmtilegt í...

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness

Það stefnir í gott fitnessmót laugardaginn 6. nóvember í Hofi á Akureyri. 46 keppendur eru skráðir sem er nokkru meira en á Bikarmótinu 2019. Keppendur mæta í innritun klukkan 19:00 á föstudeginum 5. nóvember...

Koffín virkar best á morgnana sem forhleðsludrykkur fyrir æfingar

Það bætir frammistöðu að taka 200-400 mg af koffíni fyrir æfingu eða keppni, sérstaklega í þolæfingum og átakmiklum æfingum. Koffín er ekki á bannlista Ólympíunefndarinnar en er bannað af ákveðnum íþróttasamböndum þegar um mikið...

Kviðfita eykur hættu á hjartaáföllum

Fólk fitnar sem aldrei fyrr og offituhlutfall landans fer jafnt og örugglega hækkandi. Fitan –...

Áhrif æfinga á heilbrigði æða

Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir...

Mikið magn af prótíni skaðar ekki nýru og lifur

Þjálfarar og næringarfræðingar hafa varað við of mikilli prótínneyslu vegna meintrar hættu á að það...

Sófaslytti eiga á hættu að fá briskirtils-krabbamein

Insúlín hormónið gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Briskirtillinn framleiðir insúlín þegar t.d. prótínstykki er borðað...

Ráð gegn gyllinæð í æfingasalnum

Gyllinæð (e. hemorrhoids) er samsafn einnar eða fleiri bláæða í endaþarmi eða endaþarmsopi sem hafa...

Streita veldur kviðfitu

Það var ekki allt betra í gamla-daga. Síst af öllu fyrir árþúsundum. Líf hellisbúa einkenndist...

Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta

Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega...
Bekkpressa og axlavandamál

Bekkpressan og axlavandamál

Bekkpressan er líklega ein vinsælasta æfingin meðal þeirra sem leggja áherslu á lóðin í ræktinni. Hún...

Vinsælasta fæðubótarefnið

Verkun kreatíns felst í að auka getu vöðvafrumna til að mynda ný prótín en viðbrögð...

Karlar eru tregir til að leita læknis

Sem fyrr er það betri helmingurinn - makinn - sem í flestum tilfellum á stóran...

Næringarfræði 101 á 5 mínútum

Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er hinsvegar ekki eins...

Inga Hrönn var einu stigi frá gullinu á Nafplio Classic

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir hefur verið að stimpla sig inn á alþjóðlegum mótum sem einn af...
8,552Fylgjast með fitness.isLike

Æfingakerfi

Ómissandi