Íslendingar eiga met í notkun þunglyndislyfja vegna greiðsluþáttöku sjúkratrygginga á lyfjakostnaði en ekki sálfræðiþjónustu.
Notkun þunglyndislyfja hefur aukist um 40% á Íslandi á einungis 10 árum. Við notum mest allra OECD þjóða af þunglyndislyfjum og mun algengara er að börn fái þessi lyf en gengur og gerist á norðurlöndunum.
Færa má...
Skiptir sykurstuðull fæðutegunda máli fyrir fitubrennslu?
Mælikvarðinn á það hversu hratt líkaminn frásogar kolvetni í meltingu og hækkar blóðsykur er metinn með sykurstuðlinum (glycemic index). Hröð hækkun er óheppileg en hæg hækkun æskileg. Kolvetni eru því ekki öll sköpuð eins.
Næringarfræðingar...
Íslandsmótið í fitness verður haldið 6. nóvember í Hofi á Akureyri
Fitnessmót hafa ekki verið haldin hér á landi frá tilkomu Covid-19 faraldursins. Nú rofar til og sjá má ljós við enda Covid-gangana. Ætlunin er því að stefna á að halda Íslandsmót IFBB í fitness...
Borðaðu gróft kornmeti til að berjast gegn insúlínviðnámi
Hreyfingaleysi og mataræði sem einkennist af fitu og unnum sykri stuðlar að offitu og insúlínviðnámi. Líkaminn bregst við með því að mynda meira insúlín sem hækkar blóðþrýsting og kólesteról í blóðinu. Þannig eykur insúlínviðnámið...
Karlmenn ættu að forðast lakkrís
Framfarir í vöðvavexti og styrk ráðast verulega af magni testósteróns í blóði samkvæmt rannsóknum sem Dr. Tom Storer og félagar gerðu á sínum tíma (Amer. College Sports Med. Meeting. Abstract 3513).
karlmenn ættu að forðast...
Helstu kostir kreatíns
Fosfókreatín endurnýjar byrgðir líkamans af ATP orkuefninu sem fær vöðva til að herpast saman. Byrgðir líkamans af kreatíni ráða miklu um getuna til að taka á og æfa undir miklu álagi og magn kreatíns...
Broddur eykur árangur íþróttamanna
Broddur eða brjóddmjólk er mjólk sem spendýr framleiða seint á meðgöngu og nokkrum dögum fyrir fæðingu. Hún inniheldur mörg lífsnauðsynleg efni sem hjálpa afkvæminu að þroskast og verjast sjúkdómum. Hér á landi hefur tíðkast...
Sykur veldur æðabólgum
Fjöldi hjartalækna líta á hjartasjúkdóma sem bólgusjúkdóma. Það varpar nýju ljósi á þessa lífshættulegu sjúkdóma að átta sig á að æðabólgur geta valdið hjartaáföllum. Vísindamenn hafa uppgötvað prótín sem hægt er að nýta til...
Mikið magn af prótíni skaðar ekki nýru og lifur
Þjálfarar og næringarfræðingar hafa varað við of mikilli prótínneyslu vegna meintrar hættu á að það...
Sófaslytti eiga á hættu að fá briskirtils-krabbamein
Insúlín hormónið gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Briskirtillinn framleiðir insúlín þegar t.d. prótínstykki er borðað...
Ráð gegn gyllinæð í æfingasalnum
Gyllinæð (e. hemorrhoids) er samsafn einnar eða fleiri bláæða í endaþarmi eða endaþarmsopi sem hafa...
Streita veldur kviðfitu
Það var ekki allt betra í gamla-daga. Síst af öllu fyrir árþúsundum. Líf hellisbúa einkenndist...
Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta
Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega...
Bekkpressan og axlavandamál
Bekkpressan er líklega ein vinsælasta æfingin meðal
þeirra sem leggja áherslu á lóðin í ræktinni. Hún...
Vinsælasta fæðubótarefnið
Verkun kreatíns felst í að auka getu vöðvafrumna til að mynda ný prótín en viðbrögð...
Karlar eru tregir til að leita læknis
Sem fyrr er það betri helmingurinn - makinn - sem í flestum tilfellum á stóran...
Næringarfræði 101 á 5 mínútum
Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og
megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er hinsvegar ekki eins...
Inga Hrönn var einu stigi frá gullinu á Nafplio Classic
Inga Hrönn Ásgeirsdóttir hefur verið að stimpla sig inn á alþjóðlegum mótum sem einn af...
Munurinn á léttingu og fitubrennslu
Tveir einstaklingar sem eru jafn háir og jafn þungir geta verið í gjörólíku líkamsformi, annar...
Endast tölvunördar lengur í rúminu?
Ótímabært sáðlát er vandamál hjá mörgum karlmönnum. Dásemdir kynlífsins enda fyrr en þeir hefðu viljað....