Þau stórtíðindi heyrðust í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni á föstudaginn að Arnold Classics mótið yrði haldið á Íslandi á næsta ári. Eðlilega sperrtu menn eyrun, enda um risaviðburð að ræða. Viðmælandi þeirra félaga í Bítinu á Bylgjunni var Hjalti „Úrsus“ Árnason. Hjalti...

Undirbúningur hafinn fyrir Íslandsmótið um páskana

Þessa dagana eru keppendur á fitnessmótum að byrja að huga að undirbúningi fyrir Íslandsmótið í fitness sem fer fram um páskana. Mótið fer fram 29.-30. mars sem er skírdagur og föstudagurinn langi. Reiknað er með að keppt verði í...

Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni

Ræktin 101: Ofursett Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka álagið eins og hægt er án þess að stofna til meiðsla. Til erum ýmsar leiðir...

Kristjana Huld í 12 sæti á HM og 5 sæti á Diamond Cup

Um síðustu helgi lauk heimsmeistaramótinu í fitness í Frakklandi. Kristjana Huld Kristinsdóttir keppti þar og hafnaði í 12 sæti í sínum flokki. Kristjana keppti í bikinifitness undir 169 sm. Eins og búast má við á heimsmeistaramótum IFBB var keppnin hörð...

Innanlandsmót 2018

Haldin verða tvö innanlandsmót í fitness á árinu 2018. Íslandsmótið fer alltaf fram um Páskana og Bikarmótið seint að hausti. Í ár verður Íslandsmótið haldið fimmtudaginn og föstudaginn 29.-30. mars og Bikarmótið verður haldið laugardaginn 17. nóvember. Bæði mótin...

Ómissandi greinar

Besta brennslukerfið er einfaldlega að mæta í ræktina

Það þarf engum að koma á óvart að æfingar eru besta aðferðin til þess að...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer...

Undirbúningur fyrir vaxtarræktarmót

Viðtal við Ingvar Larsson sem tvímælalaust hefur verið fremsti vaxtarræktarmaður Svía og norðurlanda. Ingvar byrjaði að...

Breytilegar niðurstöður rannsókna á prótínneyslu eiga sér skýringu

Margar en ekki allar rannsóknir hafa bent til þess að hægt sé að léttast með...

Helmingur hjartasjúkdómatilfella rakinn til þyngdar og mittismáls

Offita og mikið mittismál er vís leið í dauðann samkvæmt niðurstöðum viðamikillar hollenskrar rannsóknar á...

Fjögur einföld skref til léttingar- eða þannig.

https://youtu.be/9mbp0DugfCA Öðruvísi hvatningarvideo svo ekki sé meira sagt. Eiginlega frábært.

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!