Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni. Keppendur eða þjálfarar þeirra taka út salt, kolvetni og vatn eftir kúnstarinnar reglum dagana og vikurnar...

Kuldi eykur fitubrennslu

Á dögunum var gerð athyglisverð rannsókn á áhrifum kulda á fitubrennslu. Fullorðnir karlmenn voru klæddir í vatnskældan galla. Í honum voru þeir tvær klukkustundir á dag, fimm daga vikunnar í fjórar vikur. Áhrifin urðu þau að magn brúnu fitunnar...

Slæmar fréttir fyrir íþróttamenn á ketógenísku mataræði

KRAFTUR OG SÚREFNISUPPTAKA MINNKAR HJÁ ÍÞRÓTTAMÖNNUM Á KETÓGENÍSKU MATARÆÐI Ketógenískt mataræði inniheldur minna en 10% orkuefnanna úr kolvetnum. Meira en 60% orkunnar kemur úr fitu. Undanfarin ár hefur þetta mataræði náð vinsældum meðal fólks sem er að reyna að léttast. Heilinn...

Lyktarskyn ræður miklu um matarlyst

Borðum við minna ef við missum lyktarskynið? Vonandi fer enginn að reyna að missa lyktarskynið eftir að lesa þetta. Það er hins vegar þannig að vísindamenn við Kaliforníuháskóla í Berkley komust að því að mýs sem misstu lyktarskynið tímabundið léttust...

Koffín skilur á milli þess að nenna og nenna ekki

Aukin orkutilfinning fylgir koffínneyslu, hvort sem inneign er fyrir henni eða ekki. Vísindamenn mældu áhrif þess að taka þrjú milligrömm af koffíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdaar eftir fjórar morgun- og þrjár seinniparts-æfingar á þrekhjóli. Koffínið dregur úr sársaukaupplifun í æfingum...

Ómissandi greinar

Helmingur hjartasjúkdómatilfella rakinn til þyngdar og mittismáls

Offita og mikið mittismál er vís leið í dauðann samkvæmt niðurstöðum viðamikillar hollenskrar rannsóknar á...

Fullyrðingar um mataræði

Það eru ýmsar hugmyndir um það að íþróttamenn borði eða eigi að borða allt annað...

Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn

Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna...

Dómforsendur í vaxtarrækt og fitness

Eftirfarandi er úttekt og samantekt á dómaforsendum í vaxtarrækt, fitness kvenna og karla. Samantektin er...

Fjögur einföld skref til léttingar- eða þannig.

https://youtu.be/9mbp0DugfCA Öðruvísi hvatningarvideo svo ekki sé meira sagt. Eiginlega frábært.

Spurningar um æfingar og mataræði

Sigurður Gestsson situr fyrir svörum Ýmsar spurningar heyrast í æfingastöðinni og mun Sigurður Gestsson leitast við...

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!