Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem gerð var á uppsetum fyrir kviðvöðva. Vöðvaátökin í kviðvöðvunum voru mæld í bæði hröðum og hægum uppsetum. Notast var við...
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann.
Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti þess að æfa með lóðum. Þegar æft er fram að uppgjöf er tekið á þar til vöðvinn hættir að ráða við þyngdina og gefst upp.Þjálfarar...
Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir sem eru feitastir, með mesta mittismálið og hafa lengi barist við offitu. Það var Sarah Jackson við Læknaháskólann í London sem sýndi fram á samhengi...
Sigurkarl Aðalsteinsson varð Evrópumeistari í vaxtarrækt í annað sinn á Evrópumóti IFBB sem fer fram þessa vikuna í Santa Susanna á Spáni. Árið 2019 varð Sigurkarl fyrstur Íslendinga til að verða Evrópumeistari í vaxtarrækt, þá sextugur. Í dag keppti hann í yfir 65 ára flokki í vaxtarrækt þar sem...
Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...
Loftmengun mæld í líkamsræktarstöðvum
Mælingar á loftgæðum í 11 stórum líkamsræktarstöðvumí Lissabon í Portúgal benti til að loftgæði geta...
Tíkatúttur og steranotkun
Þeir sem taka stera eða testósterón fá margir svonefndar tíkatúttur (gynecomastia) þegar þeim fer hreinlega...
Sofa meira og vinna minna til að léttast
Samhengi er á milli offitu, svefnleysis og mikillar vinnu samkvæmt stórri lýðfræðikönnun sem gerð var...
Þeir sem borða hnetur lifa lengur
Dánartíðni er 20% lægri meðal þeirra sem borða hnetur daglega en þeirra sem borða ekki...
Koffín er fljótvirkara á karla en konur
Þorri almennings fær koffínskammt á hverjum degi með ýmsu móti. Ef það er ekki með...
Kom skemmtilega á óvart
Viðtöl við fitnessmeistarana
Sólveig Thelma Einarsdóttir
Varstu ánægð með frammistöðuna á mótinu?
Já, rosalega ánægð. Þetta kom...
Engifer kemur í veg fyrir bólgur og vöðvasárindi eftir æfingar
Hugsanlegt er að eymsli, sárindi og bólgur eftir æfingar minnki með því að auka engifer...
Svefn vinnur gegn arfbundinni offitu
Erfðafræðilegir eiginleikar gera suma líklegri til að fitna en aðra. Langur svefn hefur mikilvæg jákvæð...
Kreatín og koffín auka þol
Kreatín-mónóhýdrat eykur kraft í æfingum og flýtir fyrir orkuheimt vöðva eftir erfiðar æfingar. Um þetta...
Efnaskipti aðlagast þyngdarbreytingum
Vaxtarræktarmenn fara oft niður í 5% fituhlutfall og fimleikafólk eða langhlauparar eru oft með innan...
Hlauparar lifa lengur og eru sprækari í ellinni
Rannsókn sem staðið hefur í 21 ár og framkvæmd er af James Fires við Stanford...