Föstudagur, 20 september, 2019
Sem fyrr er það betri helmingurinn - makinn - sem í flestum tilfellum á stóran þátt í að karlar leita til læknis. Meðalævi íslenskra karlmanna hefur farið hækkandi og er nú nærri 81 ár og...
video

Innlit í ísskápinn hjá Arnold Schwartzenegger

Hann er engum líkur. Hann er fyrirmynd margra og hefur haft mikil áhrif á heiminn. Arnold Schwartzenegger er 72 ára og ber aldurinn vel. Hann hóf ferilinn sem vaxtarræktarmaður, varð frægur sem slíkur og þar liggja hans...

Ketófæði hentar ekki íþróttamönnum

Mataræði sem byggist á svokallaðri ketó-kenningu fær innan við 10% hitaeininga úr kolvetnum og allt að 60% úr fitu. Vinsældir þessa megrunarkúrs má rekja til mikillar umfjöllunar um rannsóknir sem benda til að prótín- og fituríkt mataræði skili meiri léttingu...

Kolvetnalágt mataræði tefur fyrir vöðvahvíld

Kolvetnalágt mataræði getur stuðlað að afturförum í styrk og vöðvarýrnun. Það kostar átök að ná árangri í ræktinni. Átök sem mikilvægt er að jafna sig á eins fljótt...

Næringarfræði 101 á 5 mínútum

Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er hinsvegar ekki eins og pólitík.  Það er eðlilegt að hafa skoðanir á ákveðnum aðferðum en sumum lögmálum verður ekki breytt.

Inga Hrönn var einu stigi frá gullinu á Nafplio Classic

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir hefur verið að stimpla sig inn á alþjóðlegum mótum sem einn af okkar fremstu keppendum í bodyfitness. Nýverið hlaut hún silfurverðlaun á IFBB Nafplio Classic mótinu sem haldið var í Grikklandi, einu stigi á...

Munurinn á léttingu og fitubrennslu

Tveir einstaklingar sem eru jafn háir og jafn þungir geta verið í gjörólíku líkamsformi, annar feitur og rýr, hinn skorinn og vöðvastæltur. Kona sem er 75 kg með 35% fituhlutfall og því tæknilega í offituflokki hefur allt...

Kristjana Huld í þriðja sæti á GP á Möltu

Kristjana Huld Kristinsdóttir hefur verið að stimpla sig inn í raðir fremstu keppenda á alþjóðlegum mótum á þessu ári. Um síðastliðna helgi keppti hún á Grand Prix móti á Möltu þar sem...

Vöðvamassi og áfengi fara ekki saman

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu...

Rautt kjöt er lífshættulegt

Fyrir sælkera er fátt betra en alvöru steik....

Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar

Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga...

Kreatín kemur í veg fyrir vöðvaskemmdir vegna statínlyfja

Statínlyf tilheyra flokki blóðfitulækkandi lyfja sem eru mikið notuð hér á landi. Læknar ávísa þessum...

Keppni hefur þann mátt að gera þig blíðari, sterkari, betri, hamingjusamari og heilbrigðari ef þú gerir hlutina rétt

Ana Markovic keppir á mörgum fitnessmótum á næstunni og gefur góð ráð Hún er síbrosandi og...

Offita er vítahringur

  Offita minnkar hormónaframleiðslu og eykur hættuna á hjartaáfalli Eitt hlutverk vaxtarhormóna í líkamanum er niðurbrot fitu...

Framhjáhald er lífshættulegt

UM 25-50% KARLA HAFA HALDIÐ FRAMHJÁ. Karlar sem halda framhjá maka sínum eru líklegri en aðrir...

Risvandamál er sterkasta vísbendingin um yfirvofandi hjartaáfall

Risvandamál hafa meira forspárgildi um yfirvofandi hjartaáfall en háþrýstingur, reykingar, sykursýki, blóðfita og offita. Það kann...

Styrktaræfingar minnka kólesteról

Sumar – ekki allar - rannsóknir sýna fram á að þolæfingar minnka heildarkólesteról. Þolþjálfun virðist...

Föðurhlutverkið dregur úr testósterón-framleiðslu líkamans

Þegar karlmenn takast á við föðurhlutverkið og axla þá ábyrgð að ala upp börn minnkar...

Reglulegar æfingar eru góð forvörn við hjartasjúkdómum

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á...

Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?

Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina? Þú...
8,677hafa lækað fitness.isLike

Æfingakerfi

Ómissandi