Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) fór fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 25. nóvember. Bikarmeistararnir voru sex talsins eftir mótið en keppt var í sportfitness, fitness karla, fitness kvenna, vaxtarrækt, wellness og módelfitness. Flestir af bestu keppendum landsins stigu þarna á svið og keppnisandinn leyndi sér ekki á mótinu.
Módelfitness
Það var...
Keppt verður í fitness, módelfitness, wellness, sportfitness og vaxtarrækt á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 25. nóvember kl 17:00. Miðasala fer fram á MAK.is og er miðaverð 3.500,- fyrir fullorðna en 1.500.- fyrir 12 ára og yngri.
Miðasala er hafin á mak.is
Ólífuolíur og fitubrennsla
Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...
Feitir fara yfir strikið
Efnahagslægðin í Bandaríkjunum er tilkomin af ýmsum orsökum, en offita er einn af þeim þáttum...
Mesta tilhlökkunin er að fá slátur og ostaköku eftir mót
Viðtal: Ég heiti Karen Lind Thompson og er bikini fitness keppandi. Ég á heima í...
Röskun á bakteríuflóru munnsins getur valdið andfýlu
Vísindamenn hafa greint um 150 mismunandi efni í í andardrætti fólks sem valda andfýlu. Þessi...
Mysuprótín lengir nýmyndunarferli vöðva meira en sojaprótín
Samkvæmt niðurstöðum rannsókna vísindamanna við Háskólann í Auckland á Nýja Sjálandi er nýmyndunarferli vöðva lengra...
Mysuprótín viðheldur vöðvamassa hjá öldruðum
Nýmyndun prótína í vöðvum er mikil þegar mysuprótín er borðað en viðhald vöðvamassa er afar...
Frá ritstjóra
Árekstrar á milli bætiefnafyrirtækja og lyfjafyrirtækja gerast æ tíðari. Fyrir utan olíufyrirtækin eru fá fyrirtæki...
Vítamín verja heyrnina
A, C og E vítamín virðast verja heyrnina. Vísindamenn við Háskólann í Michigan í Bandaríkjunum...
Hvers vegna notar fólk stera?
Það er óbifanleg staðreynd að steranotkun hefur verið vandamál í gegnum árin, ekki einungis hjá...
Ein fiturík máltíð getur minnkað blóðflæði í hjartanu
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að fituríkt fæði getur valdið hjartasjúkdómum. Japanskir vísindamenn hafa...
Margir andlega háðir sterum
Vefaukandi sterar eru ekki ávanabindandi í sama skilningi og hin hörðu eiturlyf heróín eða amfetamín....
Slitnir brjóstvöðvar
Sem betur fer er sjaldgæft að slíta brjóstvöðva. Það gerist nánast aldrei meðal venjulegs fólks....
Fyrstu skref byrjandans í líkamsræktarstöðinni
Til umhugsunar
Þegar byrjað er í vaxtarrækt er ekki óalgengt að fólk spyrji hve lengi það...