Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna - IFBB - var haldið í Menningarhúsinu Hofi, laugardaginn 29. apríl. Allt fremsta líkamsræktarfólk landsins steig þar á svið og sjá mátti marga nýja keppendur. Það einkenndi mótið að keppni í flestum flokkum var jöfn og allir keppendur mættu vel undirbúnir. Rannveig Anna Jónsdóttir var valin...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Dómforsendur í vaxtarrækt og fitness

Eftirfarandi er úttekt og samantekt á dómaforsendum í vaxtarrækt, fitness kvenna og karla. Samantektin er...

Svona vaxa vöðvar

Í stuttu máli má segja að vöðvar stækki vegna þess að sjálfar vöðvafrumurnar þenjast út....

Risvandamál er ekki alltaf merki um hjartasjúkdóma

Risvandamál er í mörgum tilfellum undanfari og eitt fyrsta einkenni hjartasjúkdóms, hjartaáfalls eða heilablóðfalls. Æðarnar...

Æfingakerfi fyrir lengra komna

Æft fjóra daga í viku Eftirfarandi æfingakerfi er fyrir lengra komna eða þá sem treysta sér...

Lyftingar hafa jákvæð áhrif á svefn

Í vísindaritinu Sleep er sagt frá 10 vikna rannsókn sem gerð var á 32 manns...

D-vítamín er nauðsynlegt heilsunnar vegna

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar við Harvard háskólann (Cambridge, MA) benda til tengsla á milli skorts á...

Vatnsmelónur eru hjartagóðar

Vatnsmelónur eru hjartagóðar vegna þess að í þeim er efnið citrulline sem hefur jákvæð áhrif...
hlaupari

Rauðrófusafi bætir árangur langhlaupara

Æðarnar þurfa nítrat úr fæðutegundum eins og rauðrófum til að framleiða nituroxíð. Nituroxíð er nauðsynlegt...

Sannleikurinn um hitaeiningarnar

Orkan í matnum kemur úr þremur uppsprettum: kolvetnum, próteini, og fitu. Hitaeiningar eru einfaldlega notaðar...

Lækkaðu blóðþrýstinginn með handgrips-gormum

Þegar leitað er til læknis vegna háþrýstings er líklegt að lyfjagjöf sé það eina sem...
Brúsi

Prótínríkt mataræði varðveitir frekar vöðvamassa

Vísindamenn við Rannsóknarstofnun Bandaríkjahers í umhverfisvísindum í Natick, Massachusett báru saman fitutap og vöðvatap á...

Algeng verkjalyf geta verið stórvarasöm

Verkjalyf valda meiri skaða en áður var haldið Flestir íþróttamenn hafa á einhverjum tímapunkti þurft á...

Æfingakerfi

Ómissandi