Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur 5. apríl. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 10.000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 4000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540...
Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) fór fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 25. nóvember. Bikarmeistararnir voru sex talsins eftir mótið en keppt var í sportfitness, fitness karla, fitness kvenna, vaxtarrækt, wellness og módelfitness. Flestir af bestu keppendum landsins stigu þarna á svið og keppnisandinn leyndi sér ekki á mótinu. Módelfitness Það var...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Sjálfsfróun var ekki sökudólgurinn

Ungu fólki hefur oft verið sagt að sjálfsfróun, það að halda bókum of nálægt þegar...

Vaxtarhormón

Kraftaverkalyf eða hryllingur?Það að bera saman vaxtarræktarmenn nútímans við þá sem voru á toppnum fyrir...

Rangar ráðleggingar í æfingasalnum

Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur...

D-vítamín er nauðsynlegt heilsunnar vegna

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar við Harvard háskólann (Cambridge, MA) benda til tengsla á milli skorts á...

CLA minnkar fitu og eykur vöðvavöxt

Beygð línólfitusýra (Conjugated Linoleic Acid) eða CLA er nauðsynleg fitusýra sem lofar góðu í baráttunni...

Líkaminn á sér þyngdarnúllpunkt sem hann leitast við að halda

Þegar menn reyna að léttast með því að fara á hitaeiningaminna mataræði eykst yfirleitt matarlyst...

Kaffi dregur úr bólgum og eykur „góða“ kólesterólið

Kaffi og heilsufæði er ekki oft nefnt í sömu setningunni. Oftar en ekki hefur kaffi...

Æfingastöðvar þurfa viðbragðsáætlun

Milljónir manna æfa í æfingastöðvum víðsvegar um heiminn. Æfingakerfi eru misvönduð sem og fagmennska í...

Hlauparar lifa lengur og eru sprækari í ellinni

Rannsókn sem staðið hefur í 21 ár og framkvæmd er af James Fires við Stanford...

Svefnleysi

Boð og bönnÍ ljósi aukinnar umræðu um verulega aukningu á róandi lyfjum og svefnlyfjum er...

D-vítamín hefur smávægileg áhrif á vöðvastyrk

Líkaminn getur sjálfur framleitt D-vítamín þegar sólin skín á húðina svo sjaldan sem það gerist...

Mysuprótín lækkar blóðþrýsting hjá þeim sem þurfa

Háþrýstingur er undanfari hinna ýmsu meina og sjúkdóma og eykur hættu á hjartaslagi, heilablóðfalli, risvandamálum...

Æfingakerfi

Ómissandi