Í nærmynd er Oggi Petrovic Íslandsmeistari í sportfitness. Hann kom sá og sigraði á Íslandsmótinu í fitness þegar hann sigraði fyrst unglingaflokkinn, síðan sinn hæðarflokk og að lokum heildarkeppnina í sportfitness. Hver er Oggi Petrovic? Ungur Skagfirðingur búsettur á Selfossi með...

Koffín er hættulaust sem fæðubótarefni

  Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar er hættulaust fyrir þungaðar konur og unga krakka að neyta koffíns í töfluformi. Koffín hefur engin skaðleg áhrif á líkamann ef þess er gætt að dagleg neysla fari ekki yfir 400 mg. Um 400 mg...
video

Video frá Íslandsmótinu í fitness

Gyða Henningsdóttir hefur fram til þessa tekið ljósmyndir fyrir fitness.is af fitnessmótunum hér á landi og stundum erlendis. Að þessu sinni tók hún slatta af myndböndum á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram 29. mars í Háskólabíói. Stutt en...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2018

Íslandsmót Alþjóðsambands líkamsræktarmanna fór fram á Skírdag í Háskólabíói. Um 80 keppendur stigu á svið og mátti sjá mörg ný andlit taka sín fyrstu skref á sviði. Fjöldi erlendra móta eru framundan hjá íslenskum keppendum og ætla má að...

Algeng verkjalyf geta verið stórvarasöm

Verkjalyf valda meiri skaða en áður var haldið Flestir íþróttamenn hafa á einhverjum tímapunkti þurft á bólgueyðandi verkjalyfjum að halda. Meiðsli og tognanir eru fylgifiskar þess að stunda ákveðnar íþróttagreinar. Verkjalyf leika því ákveðið hlutverk á slæmum dögum. Nú ber svo...

Ómissandi greinar

Meira en 1000 hitaeiningar í einni 12 tommu pítsu

Ætla má að kenna megi pítsum einum og sér um ófá aukakílóin á íslenskum ungmennum....

Unglingar óttast offitu

Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru...

Fitandi fæðutegundir

Nú einfaldlega liggur fyrir hvaða fæðutegundir fólk sem fitnar er að borða og hvaða fæðutegundir...

Sykurlausir gosdrykkir stuðla að ofáti

Megrunarmatur sem seldur er undir enska heitinu „diet“ þetta og hitt hefur verið á markaði...

Ofát er algengasti átröskunar-sjúkdómurinn

Anorexía og Búlimía eru ekki algengustu átröskunarsjúkdómarnir. Ofát er algengasti átröskunarsjúkdómurinn og var skilgreint sem...

Tilgangslausir tímaþjófar í æfingasalnum

Ef þú æfir daglega en finnst árangurinn láta á sér standa skaltu hugleiða hvort þú...

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!