Kristjana Huld Kristinsdóttir, Vijona Salome og Ognjen Petrovic kepptu nýverið á IFBB Grand Prix og Diamond Cup Luxembourg mótunum með góðum árangri. Margir af bestu keppendum heims eru saman komnir á þessum mótum.

Ofurskammtar af koffíni auka æfingagetu

það er engin tilviljun að koffín er notað í orku- og íþróttadrykki Margir taka koffín fyrir æfingar í þeim tilgangi að auka æfingagetu og styrk. Samkvæmt rannsókn sem...

Ana Markovic hlaut bronsverðlaun á Arnold Classic mótinu í Suður-Afríku

Ana Markovic Ana Markovic hlaut þriðju verðlaun á Arnold Classic mótinu sem haldið var í Suður-Afríku í dag en mótið er meðal þeirra stærstu og fjölsóttustu í heimi. Ana er í góðu formi...

Sigurkarl fyrsti Evrópumeistarinn í vaxtarrækt

Sigurkarl að vonum ánægður með verðlaunin á Evrópumótinu. Formið á Sigurkarli er vægast sagt frábært. Jafnaldrar hans mega minna sig á að svona formi er hægt að vera í 60 ára. Sigurkarl...

„Sá að ég ætti alveg erindi upp á svið“

Halldór Heiðberg Stefánsson Í nærmynd er Halldór Heiðberg Stefánsson Íslandsmeistari í Sportfitness Ég heiti Halldór Heiðberg Stefánsson og er 21 ára gamall. Ég hef búið á Akureyri megnið af...
video

Video frá Íslandsmótinu í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness var haldið 18. apríl í Háskólabíói. Í þessu myndbandi er stutt yfirlit yfir keppnisflokkana en nánari upplýsingar og úrslit má finna á fitness.is. Þeir sem vilja fylgjast með myndböndum frá...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness fór fram í Háskólabíói á Skírdag þar sem rúmlega 40 keppendur stigu á svið. Mikil stemning var á mótinu þar sem margir bestu keppendur landsins voru mættir á svið en nokkuð færri keppendur tóku...

Offita er vítahringur

  Offita minnkar hormónaframleiðslu og eykur hættuna á hjartaáfalli Eitt hlutverk vaxtarhormóna í líkamanum er niðurbrot fitu...

Framhjáhald er lífshættulegt

UM 25-50% KARLA HAFA HALDIÐ FRAMHJÁ. Karlar sem halda framhjá maka sínum eru líklegri en aðrir...

Risvandamál er sterkasta vísbendingin um yfirvofandi hjartaáfall

Risvandamál hafa meira forspárgildi um yfirvofandi hjartaáfall en háþrýstingur, reykingar, sykursýki, blóðfita og offita. Það kann...

Styrktaræfingar minnka kólesteról

Sumar – ekki allar - rannsóknir sýna fram á að þolæfingar minnka heildarkólesteról. Þolþjálfun virðist...

Föðurhlutverkið dregur úr testósterón-framleiðslu líkamans

Þegar karlmenn takast á við föðurhlutverkið og axla þá ábyrgð að ala upp börn minnkar...

Reglulegar æfingar eru góð forvörn við hjartasjúkdómum

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á...

Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?

Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina? Þú...

Alltaf hægt að gera betur

Í nærmynd er Kristjana Huld Kristinsdóttir sem jafnframt er á forsíðu blaðsins að þessu sinni....

Svitna húðflúr minna en venjuleg húð?

Húðflúr geta dregið úr svitamyndun samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Samkvæmt rannsókninni sem birt var í tímaritinu...

Svört húðflúr geta valdið krabbameini

Sagt er að það sé ekkert til sem heitir að fá sér eitt húðflúr. Einungis...

Besti tíminn til að æfa

Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í...

Glamra reglulega á gítarinn þegar ég er ekki í ræktinni

Í nærmynd er Oggi Petrovic Íslandsmeistari í sportfitness. Hann kom sá og sigraði á Íslandsmótinu...
8,689hafa lækað fitness.isLike

Ræktin 101