Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar sem hún heldur á þeim hita. Hún gegnir sömuleiðis því mikilvæga hlutverki að halda hita...
Þar til nýlega töldu vísindamenn að aukafita gegndi því hlutverki að vera fyrst og fremst einskonar varaforði. Með nýjum og breyttum skilningi á hlutverki fitunnar virðist hún mun hættulegri en áður var talið - sérstaklega mikil kviðfita. Bylting í lífefnafræði hefur breytt sýn vísindamanna á hlutverk fitunnar vegna þess...
Geta hjartans til að dæla blóði er mikilvægasti mælikvarðinn á líkamlega hreysti. Þolþjálfun ræðst af getu hjartans til að dæla blóði í hverju hjartaslagi, blóðmagninu í hjartanu, styrk hjartavöðvans og stærðinni á hjartahólfinu. Kreatín einhýdrat útvegar orku í vöðvaátök og stuðlar að nýmyndun prótína. Eins og oft hefur komið...
Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt. Það að fitna rækilega er okkar val. Val sem felst í einum munnbita í einu,...

Hvað þarf að æfa mikiðtil að losna við bumbuna?

Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt....

Mjólkurmatur dregur úr áhættu gagnvart sykursýki 2

Flestir næringarfræðingar mæla með mjólkurvörum sem hluta af heilsusamlegu mataræði. Við fáum hin ýmsu næringarefni...

Úr fótbolta í fitness

Jakob Már Jónharðson keppti á síðasta Íslandsmóti í fitness með góðum árangri og náði þar...

Kreatín og árangur

Flestir eru farnir að taka kreatín monohydrate hvort sem þeir eru atvinnumenn í íþróttum eða...

Höfuðbeina- spjaldhryggsmeðferð

Nudd hefur alltaf verið órjúfanlegur þáttur í heilsurækt. Flestar líkamsræktarstöðvar bjóða upp á nudd í...
hlaupari

Nítrat hefur engin áhrif á frammistöðu í endurteknum spretthlaupum

Fjöldi rannsókna á nítrati hafa birst undanfarið sem m.a. hefur verið fjallað um í Fitnessfréttum....

Tækjaæfingar draga úr hættu á hjartasjúkdómum

Það er ekki langt síðan lóða- og tækjaæfingar voru ekki hátt skrifaðar meðal heilbrigðisstétta sem...

Er æskilegt að æfa lasinn?

Mótefnakerfið er afar mikilvægt fyrir þá sem ætla sér að byggja upp styrkleika. Flensa eða...

Hugsanleg skýring fundin á jákvæðum áhrifum hóflegrar víndrykkju

Fæðutegundir sem hafa hátt glýsemíugildi hækka frekar blóðsykur heldur en fæðutegundir með lágt glýsemíugildi. Fæðutegundir...

Fæðubótardrykkir forða fólki frá að þyngjast aftur eftir léttingu

Nálægt 90% þeirra sem hafa náð umtalsverðum kílóafjölda af sér þyngjast aftur um það sem...

Kartöfluflögur verða seint hollar

Til þess að standast kröfur almennings um hollustuvörur eru margir matvælaframleiðendur sem berjast við að...

Tíkatúttur og steranotkun

Þeir sem taka stera eða testósterón fá margir svonefndar tíkatúttur (gynecomastia) þegar þeim fer hreinlega...

Besti tíminn til að æfa

Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í...

Æfingakerfi

Ómissandi