Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Sófaslyttin tútna út með iPad í annarri og flögur í hinni

Á áttunda áratugnum ráðlagði hið opinbera almenningi að borða hátt hlutfall orkuefnana í formi kolvetna. Við þekkjum hvað á eftir kom. Feitu fólki fjölgaði eins og mývargi í maí í Mývatnssveit. Stórt hlutfall flestra...

Tengsl á milli kalkskorts og aukakílóa

Endurskoðun rannsókna sem framkvæmd var af vísindamönnum við Háskólann í Chile bendir til að tengsl...

Erfiðara og erfiðara að bæta sig

Valdís HallgrímsdóttirVarstu búin að leggja mikið á þig fyrir Þrekmeistarann?Ég er alltaf að æfa. Fyrir...

Fitugenið fundið

Breskir vísindamenn telja sig hafa fundið offitugen. Í rannsóknum sem náðu til 40.000 manns kom...

Melatónín hormónið ver okkur gegn þyngingu

Melatónín hormónið er mikilvægt fyrir ónæmiskerfi líkamans og er þýðingarmikið fyrir góðan svefn. Langvarandi svefntruflanir...

Lóðaþjálfun dregur úr kviðfitu og bætir blóðsykurstjórnun

Algengt er að magafita aukist um 300% á milli 25 og 65 ára aldurs en...

Rautt kjöt er lífshættulegt

Fyrir sælkera er fátt betra en alvöru steik. Gildir þá einu hvort hún er grilluð,...

Mysuprótín dregur meira úr matarlyst en sojaprótín

Með því að borða prótínríka fæðutegund eða bæta prótíni í máltíð minnkar matarlyst og þegar...

Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar

Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga og heila eru ekki bundnar við okkar kynslóð Vísindamenn...

Vísindamenn skoða jákvæð áhrif D-vítamíns á æðakölkun

Hár blóðþrýstingur gefur til kynna að álag sé á æðaveggi sem gerir æðarnar stífar og...

Koffín og albúteról auka fitubrennslu og vöðvauppbyggingu

Sambland koffíns og albúteróls dregur úr líkamsfitu og eykur vöðvahlutfall líkamans samkvæmt rannsókn við Pennington...

Íþróttamenn yfirleitt skrefi á undan lyfjaprófunum

Fitnessfréttir á alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin var í Brasilíu um lyfjaeftirlit í íþróttumHaldin var alþjóðleg...

Steranotkun algeng meðal íþróttamanna þrátt fyrir vel þekktar aukaverkanir

Það leikur enginn vafi á að fjöldi keppnisíþróttamanna notar stera til að ná meiri árangri...

Æfingakerfi

Ómissandi