Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Skráningu lýkur sunnudaginn 23. mars. KEPPNISGJÖLD Keppnisgjald er kr. 14.000,- Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið siggi@fitness.is. Athugið...
Samkvæmt endurskoðun rannsókna sem Simon Thornton gerði við Háskólann í Lorraine í Nancy í Frakklandi, stuðlar vatn að léttingu með óbeinum áhrifum á minna át og auka líkurnar á að líkaminn noti fitu sem orkuefni. Aukin vatnsdrykkja eykur frumustærð um allan líkamann sem veldur því að efnaskiptahraði og hitaeiningabrennsla...
Á árinu verða haldin fjölmörg mót á vegum IFBB að venju. Fréttnæmast er að eftir nokkurra ára hlé verður haldið Norðurlandamót 25-26 október í Alingsås í Svíþjóð. Sigurvegarar vinna sér inn rétt til að sækja um atvinnumannakort, eða IFBB Pro card og geta í framhaldinu tekið þátt í atvinnumannamótum. Nú...
Eitt grundvallaratriða þjálfunar í líkamsrækt er að æfa fram að uppgjöf. Þannig ná vöðvar að vaxa vegna þess hvernig þeir neyðast til að aðlagast álaginu. Þessi aðferð getur reynst byrjendum og lengra komnum varasöm. Ástæðan er að álagið í síðustu lyftunum fyrir uppgjöf getur orðið til þess að tæknin...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Svefnleysi ávísun á kvef

Maður sem sefur minna en sjö tíma að nóttu er þrisvar sinnum líklegri en sá...

Mælingar á íþróttamönnum

Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari hefur umsjón með ýmsum mælingum á íþróttafólki. Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari hefur umsjón með...

Fiskur lengir lífið

Mikið er rætt og ritað um gildi D-vítamíns þessa dagana. Fiskur og fitusýrur eru þannig...

Sykurneysla áhrifagjarnra ungmenna

Í ágætum þætti sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu og nefndist Søde Börn var fjallað um...

Kalkbætiefni hafa ekki áhrif á efnaskipti

Fjölmargar nýlegar rannsóknir hafa bent til samhengis á milli kalkneyslu í gegnum mjólkurneyslu og fárra...

Spjaldtölvur með baklýsingu trufla svefninn

Símarnir okkar og spjaldtölvurnar eru ekki bundnar við skrifstofuna eins og hefðbundnar tölvur. Sérstaklega símarnir...

Risvandamál er sterkasta vísbendingin um yfirvofandi hjartaáfall

Risvandamál hafa meira forspárgildi um yfirvofandi hjartaáfall en háþrýstingur, reykingar, sykursýki, blóðfita og offita. Það kann...

Óþvegnir ávextir fækka sáðfrumum

Sáðfrumum getur fækkað um allt að 50% hjá þeim sem borða grænmeti og ávexti sem...

Áfengi kemur í veg fyrir vöðvavöxt

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu fólki að sleppa áfengi þegar ætlunin er...

Ingunn Björnsdóttir heildarsigurvegari í átakinu Líkami fyrir lífið

EAS hefur birti úrslit í keppninni Líkami fyrir lífið sem staðið hefur um nokkurt skeið....

Hvað er insúlínviðnám?

Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá Fitnessfréttum skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá...

Áfengi bætir við aukakílóin

Margt jákvætt skrifað um hóflega áfengisneyslu, en horfum á heildarmyndina.Það er ekki ætlunin hér að...

Æfingakerfi

Ómissandi