Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga og heila eru ekki bundnar við okkar kynslóð Vísindamenn verða í síauknum mæli varir við að svefnvenjur snjallsímakynslóðarinnar eru að taka...

Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja

Undirstaða framfara í ræktinni Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í...

Flestir framkvæma hnébeygjuna vitlaust

Hnébeygjan er tæknilega séð með flóknari æfingum. Flestir framkvæma hana vitlaust þar sem þeir beygja bakið, leggja of mikið álag á lærvöðvana án þess að láta rassvöðvana taka álagið og brjóstkassinn sígur niður. Fóta- og mjaðmastaðan verður að vera rétt...

Kreatín kemur í veg fyrir vöðvaskemmdir vegna statínlyfja

Statínlyf tilheyra flokki blóðfitulækkandi lyfja sem eru mikið notuð hér á landi. Læknar ávísa þessum lyfjum í þeim tilgangi að lækka LDL kólesteról í blóði og þríglýseríð. Hér á landi er notkun statínlyfja mjög algeng. Ein helsta aukaverkunin vegna þeirra...

Fitnessmót 2019

Haldin verða tvö innanlandsmót á vegum IFBB alþjóðasambandsins í fitness á árinu 2019. Íslandsmótið fer alltaf fram um Páskana og Bikarmótið seint að hausti. Í ár verður Íslandsmótið haldið fimmtudaginn 18. apríl og Bikarmótið verður haldið í...

Erlend mót á árinu 2019 hjá IFBB

Listinn yfir alþjóðleg mót sem eru framundan hjá IFBB alþjóðasambandinu er langur. Búið er að birta lista yfir hluta þeirra móta sem verða haldin á árinu 2019 en listinn á eftir að lengjast.

Átök í fitnessheiminum

Iceland Open er ekki á vegum IFBB Alþjóðasambandsins Ætla má af umfjöllun í fjölmiðlum að IFBB Alþjóðasambandið sé að halda fitnessmót í Laugardalshöll 15. desember. Viðburðurinn heitir Iceland Open og gengur einnig undir nafninu IFBB Pro League/NPC. Þessi viðburður er...

Úrslit Bikarmóts IFBB 2018

Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna - IFBB fór fram í Háskólabíói laugardaginn 17. nóvember. Um 60 keppendur voru mætti til leiks og mátti sjá marga nýja keppendur stíga á svið. Hér á eftir eru úrslit mótsins en fleiri myndir er að finna...

Keppendalisti og dagskrá Bikarmótsins í fitness

Keppendalisti og dagskrá Bikarmót IFBB í fitness fer fram laugardaginn 17. nóvember í Háskólabíói. Hápunkturinn eru...

Íslenskur sigur í Þýskalandi

Ana með gull og silfur sömu helgina Ana Markovic sem keppir í bikiní-fitnessi hefur verið á...

Hilda og Ana kepptu á sitthvoru mótinu og náðu fjórða og sjötta sæti

Tveir Íslenskir keppendur tóku þátt í þremur mótum fyrir skemmstu Hilda Allansdóttir keppti í Stokkhólmi á...

Keppni hefur þann mátt að gera þig blíðari, sterkari, betri, hamingjusamari og heilbrigðari ef þú gerir hlutina rétt

Ana Markovic keppir á mörgum fitnessmótum á næstunni og gefur góð ráð Hún er síbrosandi og...

Glæsilegt Bikarmót í fitness 17. nóvember í Háskólabíói

  Bikarmótið í fitness 17. nóvember í Háskólabíói Bikarmót IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram 17. nóvember í...

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!