Keppendalisti og dagskrá Bikarmót IFBB í fitness fer fram laugardaginn 17. nóvember í Háskólabíói. Hápunkturinn eru úrslitin sjálf sem hefjast klukkan 17:00. Alls eru 62 keppendur skráðir til keppni og stefnir því í stórskemmtilegt Bikarmót. Góð þátttaka er í flestum keppnisflokkum...

Íslenskur sigur í Þýskalandi

Ana með gull og silfur sömu helgina Ana Markovic sem keppir í bikiní-fitnessi hefur verið á keppnisferð um Evópu undanfarnar vikur og keppti á tveimur mótum í Þýskalandi nú um helgina.  Fyrst keppti hún á International Rhein Neckar Cup í...

Hilda og Ana kepptu á sitthvoru mótinu og náðu fjórða og sjötta sæti

Tveir Íslenskir keppendur tóku þátt í þremur mótum fyrir skemmstu Hilda Allansdóttir keppti í Stokkhólmi á Tyngre Classic sem er opið alþjóðlegt mót þar sem hún náði 6. sæti í sterkum flokki 12 keppenda í bodyfitness. Daginn eftir keppti Hilda...

Keppni hefur þann mátt að gera þig blíðari, sterkari, betri, hamingjusamari og heilbrigðari ef...

Ana Markovic keppir á mörgum fitnessmótum á næstunni og gefur góð ráð Hún er síbrosandi og einstaklega jákvæð. Hvarvetna sem hún fer vekur hún athygli fyrir jákvæðni og vinsamlegt viðmót. Hún stefnir á svið á ýmsum erlendum mótum á næstu...

Glæsilegt Bikarmót í fitness 17. nóvember í Háskólabíói

  Bikarmótið í fitness 17. nóvember í Háskólabíói Bikarmót IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram 17. nóvember í Háskólabíói. Haldin verður forkeppni á laugardeginum sem hefst klukkan 11.00 og úrslitin hefjast klukkan 17.00. Tæplega 60 keppendur eru skráðir til keppni. Innritun, vigtun og...

Hvort eru þol- eða styrktaræfingar betri til að léttast?

  Stóra spurningin Æfingar einar og sér duga ekki til lengri tíma litið til að halda í æskilega líkamsþyngd. Ef ekkert er hugað að mataræðinu mun tímans tönn örugglega lauma aukakílóunum á sinn stað. Með því að huga að bæði æfingum...

Offita er vítahringur

  Offita minnkar hormónaframleiðslu og eykur hættuna á hjartaáfalli Eitt hlutverk vaxtarhormóna í líkamanum er niðurbrot fitu og nýting hennar sem orkuforða hjá bæði börnum og fullorðnum. Offita er vítahringur. Mikil offita dregur úr framleiðslu vaxtarhormóna sem torveldar fitubrennslu. Rannsókn sem gerð...

Framhjáhald er lífshættulegt

UM 25-50% KARLA HAFA HALDIÐ FRAMHJÁ. Karlar sem halda framhjá maka sínum eru líklegri en aðrir...

Risvandamál er sterkasta vísbendingin um yfirvofandi hjartaáfall

Risvandamál hafa meira forspárgildi um yfirvofandi hjartaáfall en háþrýstingur, reykingar, sykursýki, blóðfita og offita. Það kann...

Styrktaræfingar minnka kólesteról

Sumar – ekki allar - rannsóknir sýna fram á að þolæfingar minnka heildarkólesteról. Þolþjálfun virðist...

Föðurhlutverkið dregur úr testósterón-framleiðslu líkamans

Þegar karlmenn takast á við föðurhlutverkið og axla þá ábyrgð að ala upp börn minnkar...

Reglulegar æfingar eru góð forvörn við hjartasjúkdómum

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á...

Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?

Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina? Þú...

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!