Í nærmynd er Oggi Petrovic Íslandsmeistari í sportfitness. Hann kom sá og sigraði á Íslandsmótinu í fitness þegar hann sigraði fyrst unglingaflokkinn, síðan sinn hæðarflokk og að lokum heildarkeppnina í sportfitness. Hver er Oggi Petrovic? Ungur Skagfirðingur búsettur á Selfossi með...

Koffín er hættulaust sem fæðubótarefni

  Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar er hættulaust fyrir þungaðar konur og unga krakka að neyta koffíns í töfluformi. Koffín hefur engin skaðleg áhrif á líkamann ef þess er gætt að dagleg neysla fari ekki yfir 400 mg. Um 400 mg...
video

Video frá Íslandsmótinu í fitness

Gyða Henningsdóttir hefur fram til þessa tekið ljósmyndir fyrir fitness.is af fitnessmótunum hér á landi og stundum erlendis. Að þessu sinni tók hún slatta af myndböndum á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram 29. mars í Háskólabíói. Stutt en...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2018

Íslandsmót Alþjóðsambands líkamsræktarmanna fór fram á Skírdag í Háskólabíói. Um 80 keppendur stigu á svið og mátti sjá mörg ný andlit taka sín fyrstu skref á sviði. Fjöldi erlendra móta eru framundan hjá íslenskum keppendum og ætla má að...

Algeng verkjalyf geta verið stórvarasöm

Verkjalyf valda meiri skaða en áður var haldið Flestir íþróttamenn hafa á einhverjum tímapunkti þurft á bólgueyðandi verkjalyfjum að halda. Meiðsli og tognanir eru fylgifiskar þess að stunda ákveðnar íþróttagreinar. Verkjalyf leika því ákveðið hlutverk á slæmum dögum. Nú ber svo...

Ómissandi greinar

Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?

Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka...

Tilgangslausir tímaþjófar í æfingasalnum

Ef þú æfir daglega en finnst árangurinn láta á sér standa skaltu hugleiða hvort þú...

Fitubrennsla og æfingar

Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig...

Hvers vegna er sumt svona fitandi?

Já, ég ætla að tala illa um súkkulaði þannig að þið sem borðið reglulega þetta...

Hvers vegna notar fólk stera?

Það er óbifanleg staðreynd að steranotkun hefur verið vandamál í gegnum árin, ekki einungis hjá...

Brauðið fitar sem aldrei fyrr

Samkvæmt fæðupýramídanum á töluverður hluti af daglegri fæðu að samanstanda af brauði og kornmeti. Víða...

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!