Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni. Keppendur eða þjálfarar þeirra taka út salt, kolvetni og vatn eftir kúnstarinnar reglum dagana og vikurnar...

Kuldi eykur fitubrennslu

Á dögunum var gerð athyglisverð rannsókn á áhrifum kulda á fitubrennslu. Fullorðnir karlmenn voru klæddir í vatnskældan galla. Í honum voru þeir tvær klukkustundir á dag, fimm daga vikunnar í fjórar vikur. Áhrifin urðu þau að magn brúnu fitunnar...

Slæmar fréttir fyrir íþróttamenn á ketógenísku mataræði

KRAFTUR OG SÚREFNISUPPTAKA MINNKAR HJÁ ÍÞRÓTTAMÖNNUM Á KETÓGENÍSKU MATARÆÐI Ketógenískt mataræði inniheldur minna en 10% orkuefnanna úr kolvetnum. Meira en 60% orkunnar kemur úr fitu. Undanfarin ár hefur þetta mataræði náð vinsældum meðal fólks sem er að reyna að léttast. Heilinn...

Lyktarskyn ræður miklu um matarlyst

Borðum við minna ef við missum lyktarskynið? Vonandi fer enginn að reyna að missa lyktarskynið eftir að lesa þetta. Það er hins vegar þannig að vísindamenn við Kaliforníuháskóla í Berkley komust að því að mýs sem misstu lyktarskynið tímabundið léttust...

Koffín skilur á milli þess að nenna og nenna ekki

Aukin orkutilfinning fylgir koffínneyslu, hvort sem inneign er fyrir henni eða ekki. Vísindamenn mældu áhrif þess að taka þrjú milligrömm af koffíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdaar eftir fjórar morgun- og þrjár seinniparts-æfingar á þrekhjóli. Koffínið dregur úr sársaukaupplifun í æfingum...

Ómissandi greinar

Sykur ávanabindandi

Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf...

Hvenær á að borða fyrir æfingu?

Hvenær er best að borða fyrir æfingu eða keppni? Ef borðað er of stuttu fyrir æfingu...

Veldu þér vana

Það eru sennilega ekki allir sem hafa gert sér grein fyrir því að sækni okkar...

Meira en 1000 hitaeiningar í einni 12 tommu pítsu

Ætla má að kenna megi pítsum einum og sér um ófá aukakílóin á íslenskum ungmennum....

Breytilegar niðurstöður rannsókna á prótínneyslu eiga sér skýringu

Margar en ekki allar rannsóknir hafa bent til þess að hægt sé að léttast með...

Fjögur einföld skref til léttingar- eða þannig.

https://youtu.be/9mbp0DugfCA Öðruvísi hvatningarvideo svo ekki sé meira sagt. Eiginlega frábært.

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!