Á síðustu Ólympíuleikum var sagt frá því í fréttum að sumir hjólreiðamenn tækju ketóna til að auka frammistöðu sína. Það veitir mikla sælutilfinningu þegar líkaminn framleiðir ketóna á náttúrulegan hátt í gegnum efnaskipti. Hjólreiðamenn taka fæðubótarefni sem innihalda ketóna í...
hlaupari

Viðvarandi erfiðar æfingar draga úr kynorku

Samkvæmt rannsókn á 1400 karlmönnum draga miklar og erfiðar þolæfingar úr kynorku. Karlmennirnir svöruðu könnun um æfingar, æfingaálag, tegund æfinga, tíðni. Sömuleiðis svöruðu þeir spurningum um kynlífið. Hversu oft það var stundað og hversu mikil löngunin væri. Bornir voru saman...

Minni magafita með Miðjarðarhafs-mataræði

Fólk sem fylgir Miðjarðarhafsmataræðinu er með lægri líkamsþyngdarstuðul en samanburðarhópar. Líkamsþyngdarstuðullinn er oft notaður til að meta líkamsástand en stuðullinn tekur tillit til hlutfalls þyngdar, hæðar og mittismáls. Miðjarðarhafsmataræðið byggist á fiski, ferskum ávöxtum, grænmeti, mögru kjöti, ólífuolíum og öðrum...

Þrepaskipt uppgjafaþjálfun skilar ekki meiri árangri

Grundvallaratriði vöðvaþjálfunar er að leggja það mikið álag á vöðva að hann verði að bregðast við álaginu með því að stækka. Þetta gerum við með því að auka þyngdir eða lyfta fram að uppgjöf. Það kallast að æfa að uppgjöf...

Vísindamenn skoða jákvæð áhrif D-vítamíns á æðakölkun

Hár blóðþrýstingur gefur til kynna að álag sé á æðaveggi sem gerir æðarnar stífar og dregur úr hæfni þeirra til að sinna meginhlutverki sínu sem er einfaldlega að flytja blóð um líkamann. Stífar æðar auka hættuna á hjartaáfalli, hjartabilun og...

Ómissandi greinar

Prótein

Hún er orðin sígild spurningin um það hversu mikið prótein við þurfum. Hér leitast Sigurður...

Hvers vegna er sumt svona fitandi?

Já, ég ætla að tala illa um súkkulaði þannig að þið sem borðið reglulega þetta...

Brauðið fitar sem aldrei fyrr

Samkvæmt fæðupýramídanum á töluverður hluti af daglegri fæðu að samanstanda af brauði og kornmeti. Víða...

Hvað þarf að æfa mikið?

Sérfræðingar á ýmsum sviðum virðast engan vegin geta komið sér saman um það hversu mikið...

Tónlist dregur athyglina frá púlinu

Jafnt konur og karlar nota iPodda eða sambærilega tónlistaspilara í ræktinni til þess að komast...

Besta brennslukerfið er einfaldlega að mæta í ræktina

Það þarf engum að koma á óvart að æfingar eru besta aðferðin til þess að...

Fitness.is á Facebook

8,673FylgjendurLike

Ræktin 101

Heilsa