Í dag lauk Sigurkarl Aðalsteinsson keppni á heimsmeistaramótinu í vaxtarrækt á Spáni þar sem hann hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki. Hann varð Evrópumeistari 60 ára og eldri á síðasta ári, fyrstur íslendingar til að hampa Evrópumeistaratitli í vaxtarrækt. Þessi árangur Sigurkarls er einstakur, ekki síst...

Fitubrennsla er mest undir hóflegu álagi

Líkaminn notar aðallega kolvetni sem orkuforða þegar álagið fer yfir 70% af hámarksgetu í þjálfun. Við minna álag og í hvíld notar hann fyrst og fremst fitu...

Fiskur og fitubrennsla

Eftir ofát eða þyngdaraukningu gefa fitufrumur frá sér efnið leptín. Leptín er hormón sem hefur það hlutverk að draga úr matarlyst og auka efnaskiptahraða í líkamanum. Hjá okkur mannfólkinu er magn leptíns...

Besta æfingin fyrir sixpack

Besta kviðvöðvaæfingin þarf að taka á alla þrjá vöðvahópana (rectus abdominis og internal og external obliques) með fullu hreyfisviði, styðja við hrygginn og taka á mjaðmavöðvana. Uppsetur með beinum...

Hægt er að koma í veg fyrir axlameiðsli

Samkvæmt krufningum á fólki sem var á áttræðisaldri hafa rúmlega 75% þeirra verið með skemmda axlaliði. Þegar horft er yfir hópinn í æfingasal í dag má sjá unga íþróttamenn gera endurhæfingar-æfingar fyrir...

Besta alhliða æfingin

Fjölmargir vöðvahópar koma við sögu í réttstöðulyftunni þar sem margir gegna því hlutverki að styðja við líkamann. Þar má t.d. nefna kviðvöðva og kálfa. Réttstöðulyftan er öflug æfing fyrir...

Hvað má drekka mikið af kaffi?

Hvað segja nýjustu rannsóknir um kaffi og koffín? Hver eru áhrif þessa elskaða drykkjar á hjartað, æfingar, minnið og kynlífið? Mörg eigum við...

Erfið þjálfun eykur fitubrennslu eftir æfingar

Langvarandi og hóflega átakamiklar æfingar í ræktinni hafa lengi vel verið taldar hagstæðastar til fitubrennslu og margir telja æfingakerfi sem byggjast á þessari kenningu vera heppilegast til...

„Sá að ég ætti alveg erindi upp á svið“

Í nærmynd er Halldór Heiðberg Stefánsson Íslandsmeistari í...

Kreatín og koffín auka þol

Kreatín-mónóhýdrat eykur kraft í æfingum og flýtir fyrir...

Vöðvamassi og áfengi fara ekki saman

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu...

Rautt kjöt er lífshættulegt

Fyrir sælkera er fátt betra en alvöru steik....

Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar

Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga...

Kreatín kemur í veg fyrir vöðvaskemmdir vegna statínlyfja

Statínlyf tilheyra flokki blóðfitulækkandi lyfja sem eru mikið notuð hér á landi. Læknar ávísa þessum...

Keppni hefur þann mátt að gera þig blíðari, sterkari, betri, hamingjusamari og heilbrigðari ef þú gerir hlutina rétt

Ana Markovic keppir á mörgum fitnessmótum á næstunni og gefur góð ráð Hún er síbrosandi og...

Offita er vítahringur

  Offita minnkar hormónaframleiðslu og eykur hættuna á hjartaáfalli Eitt hlutverk vaxtarhormóna í líkamanum er niðurbrot fitu...

Framhjáhald er lífshættulegt

UM 25-50% KARLA HAFA HALDIÐ FRAMHJÁ. Karlar sem halda framhjá maka sínum eru líklegri en aðrir...

Risvandamál er sterkasta vísbendingin um yfirvofandi hjartaáfall

Risvandamál hafa meira forspárgildi um yfirvofandi hjartaáfall en háþrýstingur, reykingar, sykursýki, blóðfita og offita. Það kann...

Styrktaræfingar minnka kólesteról

Sumar – ekki allar - rannsóknir sýna fram á að þolæfingar minnka heildarkólesteról. Þolþjálfun virðist...

Föðurhlutverkið dregur úr testósterón-framleiðslu líkamans

Þegar karlmenn takast á við föðurhlutverkið og axla þá ábyrgð að ala upp börn minnkar...

Reglulegar æfingar eru góð forvörn við hjartasjúkdómum

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á...

Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?

Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina? Þú...

Alltaf hægt að gera betur

Í nærmynd er Kristjana Huld Kristinsdóttir sem jafnframt er á forsíðu blaðsins að þessu sinni....
8,578AðdáendurEins

Æfingakerfi

Ómissandi

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!