Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) fór fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 25. nóvember. Bikarmeistararnir voru sex talsins eftir mótið en keppt var í sportfitness, fitness karla, fitness kvenna, vaxtarrækt, wellness og módelfitness. Flestir af bestu keppendum landsins stigu þarna á svið og keppnisandinn leyndi sér ekki á mótinu. Módelfitness Það var...
Keppt verður í fitness, módelfitness, wellness, sportfitness og vaxtarrækt á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 25. nóvember kl 17:00. Miðasala fer fram á MAK.is og er miðaverð 3.500,- fyrir fullorðna en 1.500.- fyrir 12 ára og yngri. Miðasala er hafin á mak.is

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Borðaðu rétt til að berjast við streituna

Streita er orðin full algengur fylgifiskur nútíma þjóðfélags og áhrif þess á líkamann eru síst...

„Ég ætlaði ekki að trúa því þegar búið var að kalla öll sætin upp nema fyrstu tvö og ég stóð þarna við hliðina á...

Á forsíðu Fitnessfrétta, 2. tölublaði 2012 er Elva Katrín Bergþórsdóttir sem nýverið náði þeim frábæra...

Vilt hrísgrjón eru góð fyrir heilsuna

Villt hrísgrjón innihalda mikið af vítamínum, steinefnum, prótíni, sterkju, trefjum og sindurvörum. Næringarinnihald þeirra og...

Risvandamál er ekki alltaf merki um hjartasjúkdóma

Risvandamál er í mörgum tilfellum undanfari og eitt fyrsta einkenni hjartasjúkdóms, hjartaáfalls eða heilablóðfalls. Æðarnar...

Fyrstu skref byrjandans í líkamsræktarstöðinni

Til umhugsunar Þegar byrjað er í vaxtarrækt er ekki óalgengt að fólk spyrji hve lengi það...

Varað við ákveðinni tegund af megrunartöflum

Sagt er frá því á vefsíðu Umhverfisstofnunar (ust.is) að matvælastofnunin Livsmedelverket í Svíþjóð hafi birt...

Sykur ávanabindandi

Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf...

Sólbekkir auka hættuna á húðkrabbameini

Sterkar líkur eru á að sólbekkjanotkun valdi krabbameini. DeAnn Lazovich við Háskólann í Minnesota sýnir...

Reykingar valda ótímabærum hrukkum

Í húð reykingamanna er óvenju mikið af ensími sem nefnist matrix metalloproteinasi 1 (MMP-1) en...

Fannst framandi að stangastökk væri fyrir konur

Þórey Edda Elísdóttir Hún er ein af okkar fremstu frjálsíþróttakonum og hún er ein af þeim...

D-vítamín stuðlar að framleiðslu testósteróns

Líkaminn framleiðir D-vítamín fyrir tilstilli sólarljóss en við fáum einnig þetta mikilvæga vítamín í gegnum...

Hlutfall offitusjúklinga í heiminum mun verða 20% árið 2025

Íslendingar eru feitasta norðurlandaþjóðin. Offituhlutfallið hér á landi er 23,2% og þar að auki eru...

Æfingakerfi

Ómissandi