Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Sófaslyttin tútna út með iPad í annarri og flögur í hinni

Á áttunda áratugnum ráðlagði hið opinbera almenningi að borða hátt hlutfall orkuefnana í formi kolvetna. Við þekkjum hvað á eftir kom. Feitu fólki fjölgaði eins og mývargi í maí í Mývatnssveit. Stórt hlutfall flestra...

Vissi ekki hvort ég átti að vera ánægður eða reiður

Viðtal við Sigurbjörn Guðmundsson Honum er margt til lista lagt honum Sigurbirni Guðmundssyni, íslandsmeistara IFBB í...

Varað við ákveðinni tegund af megrunartöflum

Sagt er frá því á vefsíðu Umhverfisstofnunar (ust.is) að matvælastofnunin Livsmedelverket í Svíþjóð hafi birt...

Áfengisdrykkja leiðir til óholls mataræðis

Í einum bjór eru um 150 hitaeiningar. Einn og sér er því einn bjór ekki...

Munnskol með kolvetnum bætir þol örlítið

Hjólreiðamenn sem skoluðu munninn með kolvetnablöndu sem í voru 6,4 grömm af kolvetnum per hundrað...

Svona þyngistu ekki aftur

Mörgum reynist erfitt að forðast að þyngjast aftur eftir að hafa lagt mikið á sig...

Baráttan við aukakílóin erfið

Margt er reynt til þess að halda aukakílóunum í skefjum þegar aldurinn færist yfir. Flestir...

Vaxtarhormón

Kraftaverkalyf eða hryllingur?Það að bera saman vaxtarræktarmenn nútímans við þá sem voru á toppnum fyrir...

Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi

Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka...

Karlmenn ættu að forðast lakkrís

Framfarir í vöðvavexti og styrk ráðast verulega af magni testósteróns í blóði samkvæmt rannsóknum sem...

Æfingar draga úr þunglyndi með því að örva framleiðslu serótóníns

Serótónín leikur mikilvægt hlutverk í heilanum og miðtaugakerfinu og getur haft mikil áhrif á líðan,...

Ekki tala í gemsann skömmu fyrir svefninn

Miklar vangaveltur hafa verið í gangi undanfarin ár um áhrif farsímanotkunar á heilbrigði. Fáar rannsóknir...

Ein magnyl á dag dregur úr líkunum á krabbameini

Hér á landi er eitthvað um að eldra fólk taki Hjartamagnyl í litlum skömmtum á...

Æfingakerfi

Ómissandi