Þau stórtíðindi heyrðust í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni á föstudaginn að Arnold Classics mótið yrði haldið á Íslandi á næsta ári. Eðlilega sperrtu menn eyrun, enda um risaviðburð að ræða. Viðmælandi þeirra félaga í Bítinu á Bylgjunni var Hjalti „Úrsus“ Árnason. Hjalti...

Undirbúningur hafinn fyrir Íslandsmótið um páskana

Þessa dagana eru keppendur á fitnessmótum að byrja að huga að undirbúningi fyrir Íslandsmótið í fitness sem fer fram um páskana. Mótið fer fram 29.-30. mars sem er skírdagur og föstudagurinn langi. Reiknað er með að keppt verði í...

Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni

Ræktin 101: Ofursett Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka álagið eins og hægt er án þess að stofna til meiðsla. Til erum ýmsar leiðir...

Kristjana Huld í 12 sæti á HM og 5 sæti á Diamond Cup

Um síðustu helgi lauk heimsmeistaramótinu í fitness í Frakklandi. Kristjana Huld Kristinsdóttir keppti þar og hafnaði í 12 sæti í sínum flokki. Kristjana keppti í bikinifitness undir 169 sm. Eins og búast má við á heimsmeistaramótum IFBB var keppnin hörð...

Innanlandsmót 2018

Haldin verða tvö innanlandsmót í fitness á árinu 2018. Íslandsmótið fer alltaf fram um Páskana og Bikarmótið seint að hausti. Í ár verður Íslandsmótið haldið fimmtudaginn og föstudaginn 29.-30. mars og Bikarmótið verður haldið laugardaginn 17. nóvember. Bæði mótin...

Ómissandi greinar

Heppilegasta röðin á æfingunum

Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur...

Atkins mataræðið snérist um hitaeiningarnar eftir allt saman

Galdurinn á bakvið Atkins-kúrinn var heildarfjöldi hitaeininga þegar upp var staðið. Fyrir skemmstu var sýndur...

Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?

Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka...

Ibúprofen brennir meltingarveginn

Ýktir líkamsræktariðkendur og íþróttamenn nota Ibuprofen eða samskonar lyf til þess að draga úr verkjum...

Baráttan við að halda í vöðvamassa í niðurskurði

Þegar kílóunum fer að fækka er óhjákvæmilegt að missa vöðvamassa. Það er nánast óhugsandi að...

Æfing að morgni gefur gott skap allan daginn

Konur og karlar nota oft æfingar til þess að hressa sig við. Vel þekkt er...

Ræktin 101

Lækaðu fitness.is á Facebook

Connect!