Þriðjudagur, 21 janúar, 2020
Það er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi verið virkir í þátttöku á erlendum mótum í fitness. Haldin eru fjölmörg mót á vegum IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna á hverju ári og...
Kristjana Huld Kristinsdóttir

Úrslit Bikarmóts IFBB í fitness 2019

Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt fór fram í hinu glæsilega Menningarhúsi Hofi á Akureyri 9. nóvember. 40 keppendur stigu á svið og var mótið allt hið glæsilegasta. Mikil spenna lá í loftinu þegar margir af bestu...

Dagskrá Bikarmótsins í fitness 2019

Glæsilegt fitnessmót í Hofi á Akureyri 9. nóvember Bikarmót IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Laugardaginn. Liðin eru 25 ár frá fyrsta fitnessmótinu sem haldið...

Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun

Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum. Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur voru miklar fyrstu árin sem líkamsræktarstöðvar fóru að höfða til almennings. Í dag hafa...
Bekkpressa og axlavandamál

Bekkpressan og axlavandamál

Bekkpressan er líklega ein vinsælasta æfingin meðal þeirra sem leggja áherslu á lóðin í ræktinni. Hún er ágætur mælikvarði á styrk og er góð alhliða æfing fyrir efri hluta líkamans. Gallinn er sá að flestir sem stunda bekkpressu til lengri...

Skráning á Bikarmót IFBB 2019

Menningarhúsið Hof - Akureyri - 9. nóvember 2019 Einungis er heimilt að keppa í einni keppnisgrein nema hvað unglingar og öldungar geta keppt í viðeigandi hæðar- eða þyngdarflokkum....

Vinsælasta fæðubótarefnið

Verkun kreatíns felst í að auka getu vöðvafrumna til að mynda ný prótín en viðbrögð við kreatíni eru hins vegar persónubundin. Vegna mikillar virkni þess í styrktaraukningu og þreki hafa vissulega verið birtar neikvæðar...

„Sá að ég ætti alveg erindi upp á svið“

Halldór Heiðberg Stefánsson Í nærmynd er Halldór Heiðberg Stefánsson...

Kreatín og koffín auka þol

Kreatín-mónóhýdrat eykur kraft í æfingum og flýtir fyrir...

Vöðvamassi og áfengi fara ekki saman

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu...

Rautt kjöt er lífshættulegt

Fyrir sælkera er fátt betra en alvöru steik....

Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar

Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga...

Kreatín kemur í veg fyrir vöðvaskemmdir vegna statínlyfja

Statínlyf tilheyra flokki blóðfitulækkandi lyfja sem eru mikið notuð hér á landi. Læknar ávísa þessum...

Keppni hefur þann mátt að gera þig blíðari, sterkari, betri, hamingjusamari og heilbrigðari ef þú gerir hlutina rétt

Ana Markovic keppir á mörgum fitnessmótum á næstunni og gefur góð ráð Hún er síbrosandi og...

Offita er vítahringur

  Offita minnkar hormónaframleiðslu og eykur hættuna á hjartaáfalli Eitt hlutverk vaxtarhormóna í líkamanum er niðurbrot fitu...

Framhjáhald er lífshættulegt

UM 25-50% KARLA HAFA HALDIÐ FRAMHJÁ. Karlar sem halda framhjá maka sínum eru líklegri en aðrir...

Risvandamál er sterkasta vísbendingin um yfirvofandi hjartaáfall

Risvandamál hafa meira forspárgildi um yfirvofandi hjartaáfall en háþrýstingur, reykingar, sykursýki, blóðfita og offita. Það kann...

Styrktaræfingar minnka kólesteról

Sumar – ekki allar - rannsóknir sýna fram á að þolæfingar minnka heildarkólesteról. Þolþjálfun virðist...

Föðurhlutverkið dregur úr testósterón-framleiðslu líkamans

Þegar karlmenn takast á við föðurhlutverkið og axla þá ábyrgð að ala upp börn minnkar...

Reglulegar æfingar eru góð forvörn við hjartasjúkdómum

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á...

Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?

Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina? Þú...

Alltaf hægt að gera betur

Í nærmynd er Kristjana Huld Kristinsdóttir sem jafnframt er á forsíðu blaðsins að þessu sinni....
8,656hafa lækað fitness.isLike

Æfingakerfi

Ómissandi