Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur

Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár. Það er hálfdapurleg staðreynd að einungis 5% þeirra sem ná...

Nudd hefur mjög takmörkuð áhrif á íþróttamenn

Það fer ekki framhjá þeim sem það reyna að nudd er svo sannarlega gott fyrir sálina og slökun eftir erfiðan dag. Nudd gerir hinsvegar...

Við erum hönnuð til hreyfingar

Flestar rannsóknir sýna að niðurskurður á mataræði er áhrifaríkasta leiðin til að léttast og æfingar eru í aukahlutverki hvað það varðar. Æfingar eru hinsvegar...

Heppilegasta röðin á æfingunum

Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...

Æfingakerfi fyrir lengra komna

Æft fjóra daga í viku Eftirfarandi æfingakerfi er fyrir lengra komna eða þá sem treysta sér í erfiðar æfingar. Yfirleitt æft t.d. mánud, þriðjud, fimmtud,...

Hvíldu lengur á milli lota þegar þú toppar bekkinn

Vaninn er að hvíla frekar stutt á milli lota þegar teknar eru átta til fimmtán endurtekningar í æfingum. Ein mínúta eða skemur er algengt....

Æfingakerfi fyrir uppbyggingu

Hafa ber í huga að æskilegt er að taka eina upphitunarlotu fyrir stóru æfingarnar og telja þá lotu ekki með. Æfingakerfið hentar þeim sem...

Er best að taka fimm lotur í æfingakerfi fyrir uppbyggingu?

Það skiptir miklu máli þegar æfingakerfi er hannað að taka tillit til þess í hvernig formið er á þeim sem er að æfa. Byrjandi...

Æðar stífna meira eftir æfingar fyrir efri búk en neðri

Hjarta- og kransæðakerfið eru háð eðlilegu blóðflæði um líkamann og það er vel þekkt aukaverkun hjartasjúkdóma að æðar verða stífar og skilvirkni þeirra til...

Þolæfingar draga úr árangri styrktarþjálfunar

Flestar rannsóknir á áhrifum þess að stunda þolæfingar með, á undan eða eftir styrktaræfingum benda til að þessar ólíku æfingaaðferðir fari ekki sérlega vel...

Þarf endilega að æfa fram að uppgjöf til að ná árangri?

Það er einskonar sígilt æfingakerfi að æfa þar til gefist er upp undir stönginni. Þessi aðferð hefur verið samferða slagorðinu „No pain, no gain“...

Besta lengdin á lyftu

Tímalengd lyftu hefur mest að segja um það hversu mikil nýmyndun vöðva verður eftir æfingar. Spenna ýtir undir flutning amínósýra inn í vöðva sem...

Vöðvauppbygging verður meiri þegar byrjað er á að taka eina létta...

Flest æfingakerfi byggjast á að taka nokkrar lotur af sömu æfingunni og byrja á að taka léttar þyngdir en auka þær jafnt og þétt...

Æfðu oftar til að ná árangri

Byrjendur ættu að æfa allan líkamann oftar í stað þess að leggja áherslu á ákveðna vöðvahópa til að ná árangri. Æfingakerfi sem byggist á...

Æfingar örva brúnu fituna

Brún fita er afar lítið hlutfall af heildarfitu líkamans. Hún er þeim eiginleikum gædd að hún getur brennt orku með því að breyta orkunni...

Fitubrennsla er mest á tómum maga eftir nóttina

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna kóreanskra vísindamanna brennum við meiri fitu þegar við æfum á tómum maga að morgni í samanburði við að æfa eftir morgunmat....

Bætiefni með nítrati og arginín amínósýrunni auka ekki þol

Fæðutegundir og bætiefni eins og Citrulline malat og rauðrófusafi sem auka framleiðslu líkamans á nituroxíði auka sannanlega blóðflæði. Nituroxíð er lofttegund sem myndast í...

Styrktaræfingar ásamt mjólkurvörum koma í veg fyrir vöðvarýrnun

Aldraðir karlmenn með vöðvarýrnun losnuðu við aukafitu með því að stunda styrktaræfingar og borða mjólkurvörur samkvæmt rannsóknarniðurstöðum vísindamanna við Félags- og Heilbrigðismiðstöðina við Háskólann...

Æskilegasta lengd endurtekninga fyrir vöðvavöxt

Tímalengd hverrar endurtekningar í lyftu er einn mikilvægasti þátturinn í vöðvauppbyggingu. Við átök flytjast amínósýrur inn í vöðvana og mTOR uppbyggingaferlið fer í gang...