Þrepaskipt uppgjafaþjálfun skilar ekki meiri árangri

Grundvallaratriði vöðvaþjálfunar er að leggja það mikið álag á vöðva að hann verði að bregðast við álaginu með því að stækka. Þetta gerum við...

Núvitund breytir engu um léttingu eða efnaskiptaheilsu

Núvitund byggist á að lifa í núinu og einbeita sér að þeirri reynslu sem upplifuð er á því augnabliki sem hún gerist. Hugrækt og...

Einnar mínútu æfingar skila árangri

Leiðandi stofnanir á sviði heilsuræktar hafa mælt með að við hreyfum okkur eða æfum í 150 mínútur á viku hið minnsta í hóflegum æfingum...

Klasalotur auka lyftuhraða

Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...

Eru æfingar ekki allra?

Genarannsóknir hafa sýnt fram á að ákveðinn hópur manna bregst verr við æfingum en almennt þekkist. Talið er að rúmlega 800 gen hafi áhrif...

Helstu kostir skorpuæfinga

Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman...

Brosleg smáráð til að léttast

Þetta eru ekki smálán, þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka þér þessi ráð...

Eru StepMill tækin bylting eða bull?

Eins og oft áður þegar nýjungar koma fram á sjónarsviðið deila menn um hvað sé best og eru fljótir að dæma. Það nýjasta í tækjaheiminum...

Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?

Ekki vera segull fyrir slysagildrur Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...

Listin að spotta

Ertu góður spottari? Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu lyftunni án þess að slasa þig. Það...

Kalt bað flýtir fyrir endurnæringu eftir erfiðar æfingar

Samkvæmt rannsókn sem Kane Hayter og félagar við James Cook Háskólann í Ástralíu gerðu getur kalt bað í kjölfar erfiðra æfinga flýtt fyrir endurnæringu...

Það er þjálfun fram að uppgjöf en ekki þyngdin sem ræður...

Samkvæmt rannsókn sem gerð var við McMasterháskólann og Háskólann í Waterloo í Ontario í Kanada stuðlar þjálfun að uppgjöf að vöðvauppbyggingu óháð því hvaða...

Hvort er betra að æfa eða spara hitaeiningar til að viðhalda...

Orkujafnvægið á milli neyslu- og brennslu hitaeininga ræður því hvort þú léttist eða þyngist. Þegar horft er til lengri tíma eru fáir sem geta...

Hóflegar skorpuæfingar skilar sama árangri og hefðbundin þolfimi

  Ýmsar opinberar stofnanir hafa mælt með minnst 150 mínútna löngum æfingum á viku til að stuðla að góðri heilsu. Hinsvegar geta styttri æfingar skilað...

Hjálpartækin í ræktinni auka árangur

  Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...

Leyndardómurinn við að þyngjast ekki aftur

Einungis 5% þeirra sem ná að létta sig verulega halda þyngdinni lengur en eitt ár. Það er hálfdapurleg staðreynd að einungis 5% þeirra sem ná...

Endalok uppsetuæfinga

Uppsetur hafa verið ein algengasta kviðvöðvaæfingin síðustu öldina. Þessi vinsæla og einfalda æfing hefur hinsvegar verið gagnrýnd fyrir að valda of miklu álagi á...

Nudd hefur mjög takmörkuð áhrif á íþróttamenn

Það fer ekki framhjá þeim sem það reyna að nudd er svo sannarlega gott fyrir sálina og slökun eftir erfiðan dag. Nudd gerir hinsvegar...

Við erum hönnuð til hreyfingar

Flestar rannsóknir sýna að niðurskurður á mataræði er áhrifaríkasta leiðin til að léttast og æfingar eru í aukahlutverki hvað það varðar. Æfingar eru hinsvegar...

Heppilegasta röðin á æfingunum

Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru...