Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í fitnessflokki karla og sportfitness.

Margir af bestu keppendum landsins munu stíga á svið í Menningarhúsinu Hofi og búast má við skemmtilegu móti.

Dagskrá keppenda

Keppendalisti á Íslandsmótinu í fitness 2024

SPORTFITNESS UNGLINGA
Mykhaylo Kravchuk
Hilmar Elías Hermannsson
Óliver Breki Guðmundsson
Þorri Stefánsson

SPORTFITNESS
Hrannar Ingi Óttarsson
Aðalsteinn Kjartansson
Sverrir Bergmann Viktorsson
Hilmar Elías Hermannsson
Ingimundur Vigfús Eiríksson
Naji Asar
Mykhaylo Kravchuk
Óliver Breki Guðmundsson
Dagur Smári Sigvaldason
Eggert Rafn Einarsson
Þorri Stefánsson

FITNESS KARLA UNGLINGAFLOKKUR
Benóný Helgi Benónýsson
Ulfur bruno scheving
Kári Freyr Finnsson
Viktor Örn Vilmundsson

FITNESS KARLA
Atli Hrafn Svöluson
Benóný Helgi Benónýsson
Tómas Örn Eyþórsson
Matthias alex Fossdal owolabi
Kári Freyr Finnsson
Viktor Örn Vilmundsson
Sæmundur Freyr Erlendsson
Daniel Gunnarsson
Viktor

VAXTARRÆKT
Svavar Ingvarsson
Þormóður Bessi Kristjánsson

FITNESS KVENNA UNGLINGAFLOKKUR
Sandra Sobolewska

FITNESS KVENNA
Thelma María Guðmundsdóttir
Hulda Siggerður Þórisdóttir

WELLNESS
Giedré Grige

MÓDELFITNESS UNGLINGA
Unnur Ósk Unnsteinsdóttir
Nadia Anna Róbertsdóttir
Freyja Sól Kjartansdóttir

MÓDELFITNESS +35 ÁRA
Unnur Kristín Óladóttir

MÓDELFITNESS
Unnur Ósk Unnsteinsdóttir
Nadia Anna Róbertsdóttir
Freyja Sól Kjartansdóttir
Elín Sif Steinarsdóttir Röver
Unnur Kristin Óladóttir
Valentína Erla Hrefnudóttir
Malín Agla Kristjánsdóttir
Ásdís María Þórisdóttir Rosa
Melkorka
Aníta Sól Ágústsdóttir

Mótið fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl kl 17:00. Miðasala fer fram á MAK.is og er miðaverð 3.500,- fyrir fullorðna en 1.500.- fyrir 12 ára og yngri.