Heim Blogg Síða 3

Sykurstuðull fæðutegunda

Sykurstuðullinn er mælikvarði á það hve hratt ákveðnar fæðutegundir geta hækkað blóðsykur í samanburði við glúkósa sem er hreinn sykur. Sykurstuðull upp á 100 þýðir að ákveðin fæðutegund veldur sömu hækkun og sama magn...

Streita veldur kviðfitu

Það var ekki allt betra í gamla-daga. Síst af öllu fyrir árþúsundum. Líf hellisbúa einkenndist af streitu og spennu. Þeir þurftu að berjast við óvægna náttúruna, óvini og skepnur sem helst eiga heima í...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og er því eitt öflugasta fitubrennslutækið sem í boði er. Óhætt...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Norðurlandamót IFBB í fitness verður haldið í september

Fitness og vaxtarræktarmót hafa nánast legið niðri frá upphafi Covid-19 faraldursins. Haldin hafa verið örfá mót á síðastliðnu ári, flest á Spáni. Nú stendur íslenskum keppendum til boða að keppa á Norðurlandamóti IFBB sem haldið...

Er hægt að losna við sinadrætti með breyttu mataræði?

Ýmsar kenningar eru uppi um ástæður sinadrátta. Ein kenningin er sú að vökvaskorti sé um að kenna. Sá sem hefur upplifað alvöru sinadrátt veit að sársaukinn er mikill og undir niðri kraumar ótti við...

Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta

Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega Finnlandi er sterk hefð fyrir sánaklefum á heimilum. Finnar hafa lengi haldið því fram að sána sé grundvöllur góðrar...

Kolvetnin sem búa til ýstrur

Sveiflur á milli hungur- og saðningartilfinningar eru ýktari þegar fæðuvalið snýst um fæðutegundir með háum sykurstuðli. Fæðutegundir sem eru með háan sykurstuðul (glycemic index) innihalda mikið af einföldum kolvetnum og þeirra helsta einkenni er að...

Sigurkarl náði fjórða sæti á HM í vaxtarrækt

Í dag lauk Sigurkarl Aðalsteinsson keppni á heimsmeistaramótinu í vaxtarrækt á Spáni þar sem hann hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki. Hann varð Evrópumeistari 60 ára og eldri á síðasta ári, fyrstur íslendingar...

Bikarmót IFBB fellur niður

Vegna óvissu í því umhverfi sem við búum við í dag vegna Covid-19 verður Bikarmót IFBB sem fyrirhugað var að halda í Nóvember fellt niður. Óhætt er að segja að það óvissuástand sem við...

Fitubrennsla er mest undir hóflegu álagi

Líkaminn notar aðallega kolvetni sem orkuforða þegar álagið fer yfir 70% af hámarksgetu í þjálfun. Við minna álag og í hvíld notar hann fyrst og fremst fitu sem forða. Breskir vísindamenn komust að því...

Fiskur og fitubrennsla

Eftir ofát eða þyngdaraukningu gefa fitufrumur frá sér efnið leptín. Leptín er hormón sem hefur það hlutverk að draga úr matarlyst og auka efnaskiptahraða í líkamanum. Hjá okkur mannfólkinu er magn leptíns yfirleitt yfir...

Besta æfingin fyrir sixpack

Besta kviðvöðvaæfingin þarf að taka á alla þrjá vöðvahópana (rectus abdominis og internal og external obliques) með fullu hreyfisviði, styðja við hrygginn og taka á mjaðmavöðvana. Uppsetur með beinum fótum eru afleit æfing vegna mikils...

Hægt er að koma í veg fyrir axlameiðsli

Samkvæmt krufningum á fólki sem var á áttræðisaldri hafa rúmlega 75% þeirra verið með skemmda axlaliði. Þegar horft er yfir hópinn í æfingasal í dag má sjá unga íþróttamenn gera endurhæfingar-æfingar fyrir axlaliði. Fjölmargir...

Besta alhliða æfingin

Fjölmargir vöðvahópar koma við sögu í réttstöðulyftunni þar sem margir gegna því hlutverki að styðja við líkamann. Þar má t.d. nefna kviðvöðva og kálfa. Réttstöðulyftan er öflug æfing fyrir flestar íþróttagreinar vegna þess að staðan...

Íslandsmóti IFBB frestað fram í nóvember vegna samkomubanns

Eins og fram kom á blaðamannafundi heilbrigðisráðherra hefur verið sett samkomubann á Íslandi í fjórar vikur. Í ljósi þessa og óvissu um framvindu mála vegna Covid-19 veirunnar er Íslandsmóti IFBB í fitness- og vaxtarrækt...

Hvað má drekka mikið af kaffi?

Hvað segja nýjustu rannsóknir um kaffi og koffín? Hver eru áhrif þessa elskaða drykkjar á hjartað, æfingar, minnið og kynlífið? Mörg eigum við í ástar- og haturssambandi við koffín. Aðallega ástarsambandi. Mikið er skrifað um...

Erfið þjálfun eykur fitubrennslu eftir æfingar

Langvarandi og hóflega átakamiklar æfingar í ræktinni hafa lengi vel verið taldar hagstæðastar til fitubrennslu og margir telja æfingakerfi sem byggjast á þessari kenningu vera heppilegast til að komast í form. Kenningin á sér...

Breytileg blanda þyngda og endurtekninga gefur besta árangurinn

Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en þegar þær eru teknar á gamla góða gólfinu. Á sjöunda áratug síðustu aldar kom fram bókin Exercise...

Íslendingar kepptu á 17 alþjóðlegum fitnessmótum

Það er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi verið virkir í þátttöku á erlendum mótum í fitness. Haldin eru fjölmörg mót á vegum IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna á hverju ári og á árinu...