Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Ungar stúlkur halda gjarnan að þær séu of feitar

Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru...

Ekki vitað hvernig færri aukakíló tengjast kalkneyslu

Engan skal undra að mjókuriðnaðurinn notfæri sjálfum sér til upphefðar niðurstöður rannsókna sem benda til...

Öflugar æfingar geta komið í veg fyrir blöðruhálskirtilskrabbamein

Gen sem eru ráðandi fyrir frumuendurnýjun og viðgerðum á DNA erfðaefni líkamans urðu virkari hjá...

Kreatín virkar sérstaklega vel fyrir lyftingamenn

Leikmenn rugla gjarnan saman kraftlyftingum og lyftingum og þykir kannski ekki undarlegt. Í kraftlyftingum er...

Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma

Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja. Hringþjálfun er...

Nokkur ráð fyrir lengra líf

1. Notaðu ofnin sem oftast við matreiðslu í stað steikarpönnu - eða notaðu tefflonpönnu. 2....

Sofðu lengur til að léttast

Tölfræðiúttekt sem gerð var við Háskólann í Michigan í Bandaríkjunum hefur sýnt fram á að...

Reglulegar æfingar eru góð forvörn við hjartasjúkdómum

FJÖLDI RANNSÓKNA SÝNA AÐ LÍKAMSRÆKT SKIPTIR MÁLI BÆÐI FYRIR OG EFTIR HJARTAÁFALL SEM FORVÖRN Rannsókn á...

Íþróttamenn yfirleitt skrefi á undan lyfjaprófunum

Fitnessfréttir á alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin var í Brasilíu um lyfjaeftirlit í íþróttumHaldin var alþjóðleg...

Kossinn stendur fyrir sínu

Þrátt fyrir að hafa séð Mel Gibson í „What women want“ er ekki víst að...

Þróun lyfja gegn offitu

Það þarf ekki að hafa mörg orð um þróun offitu í hinum vestræna heimi. Almennt...

Hreyfingaleysi og ofát stórt vandamál

Manneldisráð hefur verið að kynna niðurstöður úr landskönnun á mataræði Íslendinga sem birtar eru í nýrri...

Æfingakerfi

Ómissandi