1. Notaðu ofnin sem oftast við matreiðslu í stað steikarpönnu – eða notaðu tefflonpönnu.

2. Borðaðu oft gróft brauð. Rúgbrauð inniheldur mest af trefjum.

3. Eldaðu gróf hrísgrjón í stað hvítra og heilhveitipasta í stað hefðbundins.

4. Borðaðu alltaf einn ávöxt með aðalmáltíðum. 

5. Borðaðu grænmetissúpu sem forrétt þrisvar í viku. 

6. Notaðu kjötálegg sem er minna en 6% feitt.