Hægt er að drag úr matarlyst með því að drekka grænt te með chilipipar í stuttu fyrir máltíð. Kanadískir vísindamenn hafa komist að þessu. Einnig virðist piparinn hafa áhrif á taugakerfið á þá lund að menn brenna meiru. Eldri svissneskar rannsóknir hafa bent til að menn brenni meiri fitu með því að drekka grænt te. Ef menn eru ósáttir við bragðið af piparnum er hægt að láta teið nægja.