Heim Blogg Síða 92

Vísindamenn finna bestu maga-æfinguna

Menn eru ekki á eitt sáttir um það hvaða magaæfing virki best á magavöðvana og sitt sýnist hverjum. Hinsvegar er til aðferð til þess að skera úr um það hvaða æfing virkar best því...

Litið inn í Veggsport

Það var 15 mars 1987 sem Veggsport opnaði í þeirri mynd sem það er í dag. Eigendur þess eru Hilmar Gunnarsson og Hafsteinn Daníelsson en þeir byrjuðu starfssemina í gamla Héðinshúsinu þar sem Loftkastalinn...

Vaxtarhormón

Kraftaverkalyf eða hryllingur?Það að bera saman vaxtarræktarmenn nútímans við þá sem voru á toppnum fyrir 15 árum er nánast ógjörningur. Meira að segja Arnold Schwartzenegger, frægasti vaxtarræktarmaður allra tíma var lítill í samanburði við...

Ætti að leyfa efedrín?

Hér á landi er notkun efedríns í bætiefnaformi bönnuð. Spurningin er sú hvort ástæða sé til að banna þetta fitubrennsluefni þegar á sama tíma er horft upp á ógnvænlega þróun offitu meðal almennings og...

Léttist um 14 kíló á sex vikum

Preben Pétursson náði ótrúlegum árangri á sex vikum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. „Ég léttist um tæp 14 kíló á sex vikum. Það eru í sjálfu sér engin töfrabrögð við þetta. Ég fékk...

Kossinn stendur fyrir sínu

Þrátt fyrir að hafa séð Mel Gibson í „What women want“ er ekki víst að þú hafir áttað þig á lykilatriðinu í sambandi við það að ná til kvenna. Kysstu hana sauðurinn þinn! Það...

Síberíuginseng eykur ekki árangur

Síberíuginseng (eleutherococcus senticosus, SG) eða ginsengplantan hefur öldum saman verið notuð til þess að meðhöndla sykursýki, hjartasjúkdóma, ofþreytu, blóðleysi og nýrnasjúkdóma. Þolíþróttamenn hafa stundum tekið ginseng til þess að auka fitubrennslu og spara glýkogen....

Þunglyndislyf hafa neikvæð áhrif á kynorkuna

Notkun þunglyndislyfja hefur stóraukist undanfarin ár hér á landi sem annarsstaðar. Læknar skrifa upp á þunglyndislyf til þess að hjálpa fólki að komast út úr svartnætti skammdegisins eða til þess að reyna að fá...

Fæðubótardrykkir flýta fyrir léttingu

Síðastliðin tvö ár hafa verið gerðar fimm rannsóknir sem hafa allar sýnt fram á jákvæð áhrif þess að drekka hitaeiningalitla drykki í stað máltíða. Þeir virka ágætlega til þess að losna við aukakílóin og...

Hvort er betra að lyfta eða stunda þolfimi til að léttast?

Margir sérfræðingar hafa mælt með þolfimi sem bestu aðferðinni til þess að brenna fitu. Æfingar með lóðum eru einnig mikilvægar til þess að koma í veg fyrir vöðvarýrnun og örva efnaskipti.Vísindamenn við Háskólann í...

Standpínu-genið fundið í rottum

Genin eru grunnurinn að flestu sem gerist í mannslíkamanum og þar með talinni standpínunni. Genið sem hér um ræðir kallast prepro-calcitonin og virkni þess felst í að slaka á mikilvægum vöðva í limnum sem...

Af hverju klikka karlar í rúminu?

Margir karlar takast á við svefnherbergisleikfimina eins og margt annað í lífinu. Þeir hamast eins og veðhlaupahestar en ná ekki þeim árangri sem vænst var. Þessi aðferð virkar oft ekki í rúminu. Það að...

Rómantík í flösku

Bætiefnafyrirtæki í Bandaríkjunum heldur því fram að auðveldasta leiðin til þess að koma kynlífslöngun eiginkonunnar í gang sé að gefa henni sænskan drykk sem kallast Niagra. Drykkurinn er gerður úr ýmsum jurtum frá Suður...

Betra kynlíf fyrir konur

Það er einungis nýlega sem karlar hafa í auknum mæli farið að hafa áhyggjur af þörfum kvenna á kynlífssviðinu. Ákveðin kaflaskipti urðu á þessu sviði eftir rannsókn Masters og Johnson árið 1966 en fram...

Unnar kjötvörur auka hættu á krabbameini

Sperðlar, pylsur, kjötfars, álegg allt eru þetta mikið unnar kjötvörur sem enn ein rannsóknin sýnir fram á að auki hættuna á krabbameini í ristli. Sýnt hefur verið fram á að fólk sem borðar mikið...

Offita er aðal heilbrigðisvandamálið

Það þarf ekki annað en að horfa í kringum sig til þess að sjá að fjöldi fólks á við offituvanda að etja og lifir óheilbrigðum lífsstíl. Sumir drekka of mikið, aðrir reykja á meðan...

Flókin og einföld kolvetni

Grundvallaratriði léttingar í góðu gildi Grundvallaratriði léttingar er að borða færri hitaeiningar en menn brenna með efnaskiptum líkamans og æfingum eða hreyfingu. Ákveðnar útgáfur af mataræði geta haft þau áhrif að menn brenni fleiri hitaeiningum...

Megrunarpunktar

Við skulum líta á nokkur meginatriði sem alltaf er gott að hafa í huga þegar farið er að megra sig með heilbrigði og vellíðan í huga. Hitaeiningar skipta máli Hitaeininga eru alltaf hitaeiningar og...

Sterkari bein með því að skokka

Beinþynning er alvarlegt vandamál, sérstaklega hjá konum. Hinsvegar er beinþynning einnig vandamál fyrir karla. Karlar þurfa að byggja upp þéttleika beina á yngri árum til þess að lenda ekki í vandamálum. Dr. Michael Mussolino...

Sykur ávanabindandi

Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf í sykurþörf. Spurningin er hvort þeir séu svona óagaðir eða hvort þeir séu virkilega háðir sælgæti og sætum mat?...

Leitin að rétta æfingafélaganum

Það að finna góðan æfingafélaga er spurning um það hvernig þið eigið saman, rétt eins og um ástarsamband væri að ræða. Þar sem þú átt eftir að eyða miklum tíma með æfingafélaganum er full...