Heim Blogg Síða 4
Kristjana Huld Kristinsdóttir

Úrslit Bikarmóts IFBB í fitness 2019

Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt fór fram í hinu glæsilega Menningarhúsi Hofi á Akureyri 9. nóvember. 40 keppendur stigu á svið og var mótið allt hið glæsilegasta. Mikil spenna lá í loftinu þegar...

Dagskrá Bikarmótsins í fitness 2019

Glæsilegt fitnessmót í Hofi á Akureyri 9. nóvember Bikarmót IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Laugardaginn. Liðin eru 25 ár frá fyrsta fitnessmótinu sem haldið var hér á landi og því...

Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun

Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum. Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur voru miklar fyrstu árin sem líkamsræktarstöðvar fóru að höfða til almennings....
Bekkpressa og axlavandamál

Bekkpressan og axlavandamál

Bekkpressan er líklega ein vinsælasta æfingin meðal þeirra sem leggja áherslu á lóðin í ræktinni. Hún er ágætur mælikvarði á styrk og er góð alhliða æfing fyrir efri hluta líkamans. Gallinn er sá að flestir sem stunda...

Skráning á Bikarmót IFBB 2019

Menningarhúsið Hof - Akureyri - 9. nóvember 2019 Einungis er heimilt að keppa í einni keppnisgrein nema hvað unglingar og öldungar geta keppt í viðeigandi hæðar- eða þyngdarflokkum. Keppnishaldarar áskilja sér rétt til að sameina...

Vinsælasta fæðubótarefnið

Verkun kreatíns felst í að auka getu vöðvafrumna til að mynda ný prótín en viðbrögð við kreatíni eru hins vegar persónubundin. Vegna mikillar virkni þess í styrktaraukningu og þreki hafa vissulega verið birtar neikvæðar greinar...

Karlar eru tregir til að leita læknis

Sem fyrr er það betri helmingurinn - makinn - sem í flestum tilfellum á stóran þátt í að karlar leita til læknis. Meðalævi íslenskra karlmanna hefur farið hækkandi og er nú nærri 81 ár og kvenna...

Innlit í ísskápinn hjá Arnold Schwartzenegger

Hann er engum líkur. Hann er fyrirmynd margra og hefur haft mikil áhrif á heiminn. Arnold Schwartzenegger er 72 ára og ber aldurinn vel. Hann hóf ferilinn sem vaxtarræktarmaður, varð frægur sem slíkur og...

Ketófæði hentar ekki íþróttamönnum

Mataræði sem byggist á svokallaðri ketó-kenningu fær innan við 10% hitaeininga úr kolvetnum og allt að 60% úr fitu. Vinsældir þessa megrunarkúrs má rekja til mikillar umfjöllunar um rannsóknir sem benda til að prótín- og fituríkt mataræði...

Kolvetnalágt mataræði tefur fyrir vöðvahvíld

Kolvetnalágt mataræði getur stuðlað að afturförum í styrk og vöðvarýrnun. Það kostar átök að ná árangri í ræktinni. Átök sem mikilvægt er að jafna sig á eins fljótt og hægt er. Þannig ná þeir...

Næringarfræði 101 á 5 mínútum

Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er hinsvegar ekki eins og pólitík.  Það er eðlilegt að hafa skoðanir á ákveðnum aðferðum en sumum lögmálum verður ekki breytt. Hér á eftir...

Inga Hrönn var einu stigi frá gullinu á Nafplio Classic

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir hefur verið að stimpla sig inn á alþjóðlegum mótum sem einn af okkar fremstu keppendum í bodyfitness. Nýverið hlaut hún silfurverðlaun á IFBB Nafplio Classic mótinu sem haldið var í Grikklandi,...

Munurinn á léttingu og fitubrennslu

Tveir einstaklingar sem eru jafn háir og jafn þungir geta verið í gjörólíku líkamsformi, annar feitur og rýr, hinn skorinn og vöðvastæltur. Kona sem er 75 kg með 35% fituhlutfall og því tæknilega í...

Kristjana Huld í þriðja sæti á GP á Möltu

Kristjana Huld Kristinsdóttir hefur verið að stimpla sig inn í raðir fremstu keppenda á alþjóðlegum mótum á þessu ári. Um síðastliðna helgi keppti hún á Grand Prix móti á Möltu þar sem hún hafnaði...

Stefnir í glæsilegt Bikarmót

Í tilefni 25 ára afmælis fitnessmóta hér á landi verður haldið Bikarmót í fitness í Hofi á Akureyri 9. nóvember. Það var 27. nóvember 1994 sem fyrsta fitnessmótið var haldið hér á landi. Í ár...

Endast tölvunördar lengur í rúminu?

Ótímabært sáðlát er vandamál hjá mörgum karlmönnum. Dásemdir kynlífsins enda fyrr en þeir hefðu viljað. Þetta er algengt umkvörtunarefni sem veldur streitu og pirringi. Í verstu tilfellum getur það leitt til þess að karlmenn...

Athyglisverðir punktar í næringarrannsóknum

Eitt af því athyglisverðasta sem rannsóknir síðastliðins árs hafa skilið eftir sig eru áhrif þess að taka saman nokkur fæðubótaefni á vöðvamassa. Menn kalla þetta „stacking“ á enskunni en með því að taka saman...

Íslendingar með gull, silfur og brons á English Grand Prix og Diamond Cup

Kristjana Huld Kristinsdóttir, Vijona Salome og Ognjen Petrovic kepptu nýverið á IFBB Grand Prix og Diamond Cup Luxembourg mótunum með góðum árangri. Margir af bestu keppendum heims eru saman komnir á þessum mótum. Kristjana...

Ofurskammtar af koffíni auka æfingagetu

það er engin tilviljun að koffín er notað í orku- og íþróttadrykki Margir taka koffín fyrir æfingar í þeim tilgangi að auka æfingagetu og styrk. Samkvæmt rannsókn sem gerð var undir stjórn Todd Astorino við...

Ana Markovic hlaut bronsverðlaun á Arnold Classic mótinu í Suður-Afríku

Ana Markovic hlaut þriðju verðlaun á Arnold Classic mótinu sem haldið var í Suður-Afríku í dag en mótið er meðal þeirra stærstu og fjölsóttustu í heimi. Ana er í góðu formi og hefur ferðast...