Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt fór fram í hinu glæsilega Menningarhúsi Hofi á Akureyri 9. nóvember. 40 keppendur stigu á svið og var mótið allt hið glæsilegasta. Mikil spenna lá í loftinu þegar margir af bestu keppendum landsins stigu á svið.

Fyrsta vaxtarræktarmótið hér á landi var haldið 1982 en fyrsta fitnessmótið 1994. Haldið var því upp á þau tímamót að 25 ár eru liðin frá fyrsta fitnessmótinu.

Keppt var í 11 keppnisflokkum og 6 keppnisgreinum. Keppnisgreinarnar voru vaxtarrækt, sportfitness, fitness, ólympíufitness, módelfitness og wellness.

Hér fyrir neðan er video með svipmyndum frá liðnum árum og einnig tengill inn í myndasafnið þar sem finna má margar glæsilegar myndir eftir Gyðu Henningsdóttur.

Úrslit Bikarmóts IFBB 2019

NúmerSætiSportfitness
13Magnús Fannar Benediktsson
21Ingimundur Vigfús Eiríksson
32Haukur Heiðar Bjarnason
44Óðinn Benediktsson
NúmerSætiFitness karla
53Guðjón Smári Guðmundsson
61Gasman
72Hrannar Ingi Óttarsson
NúmerSætiVaxtarrækt karla
82David Nyombo Lukonge
93Najeb Alhaj
101Magnús Bess
NúmerSætiFitness konur
111Thelma María Guðmundsdóttir
NúmerSætiÓlympíufitness kvenna
121Alda Ósk Hauksdóttir
NúmerSætiWellness flokkur kvenna
373Bryndís Bjarnþórsdóttir
382Snjólaug Svala Grétarsdóttir
391Giedré Grigaraviciuté
404Blómey Ósk Karlsdóttir
NúmerSætiMódelfitness -163
132Sara Líf Guðjónsdóttir
145Hafrún Ösp Ásgrímsdóttir
151Linda Björk Rögnvaldsdóttir
163Regína Dönudóttir
174Birgitta Dögg Bender Þrastardóttir
NúmerSætiMódelfitness -168
183Kristin Rut Suarez
192Jana Dröfn Sævarsdóttir
201Kristjana Huld Kristinsdóttir
214Michelle Sörensson
NúmerSætiMódelfitness +168
222Sigrún Kara Magnúsdóttir
233Aníta Sól Ágústsdóttir
244Elva Rún Kristjánsdóttir
251Ana Markovic
NúmerSætiMódelfitness 35 ára +
261Ana Markovic
272Regína Dönudóttir
283Birgitta Dögg Bender Þrastardóttir
NúmerSætiMódelfitness byrjendur
298Hafrún Ösp Ásgrímsdóttir
305Regína Dönudóttir
313Jana Dröfn Sævarsdóttir
322Aníta Sól Ágústsdóttir
334Kristin Rut Suarez
341Sigrún Kara Magnúsdóttir
357Michelle Sörensson
366Elva Rún Kristjánsdóttir

Heildarsigurvegari í módelfitness: Kristjana Huld Kristinsdóttir

(c) Ljósmyndir og video: Gyda.is – Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is.

Myndasafn fitness.is
Hér er myndasafnið…

Og að lokum slideshow með sögulegum myndum.