Heim Blogg Síða 91

CLA minnkar fitu og eykur vöðvavöxt

Beygð línólfitusýra (Conjugated Linoleic Acid) eða CLA er nauðsynleg fitusýra sem lofar góðu í baráttunni við þyngdarstjórnun og vöðvavöxt. Dr. Jan Wadstein og félagar við háskólann í Lundi í Svíþjóð komust að því að...

Fita fyrir íþróttamenn

Síðastliðin 40 ár hafa allar rannsóknir í æfingafræðum sýnt fram á að kolvetni eru mikilvægasta orkan sem þörf er á í æfingum þar sem átak er 50% eða meira af hámarksátaki (flestar æfingar). Til...

Hunang gegn timburmönnum

Þú drakkst of mikið í gærkvöldi og ert nær dauða en lífi vegna timburmanna. Ef þú hefðir borðað hunang hefðirðu getað komist hjá því að fá hausverkinn sem fylgir timburmönnunum. Hunang inniheldur ávaxtasykur sem...

Feitur, fullur og heimskur

Vísindamenn hafa nýlega komist að því drykkja á yngri árum getur valdið heilaskaða. Ákveðinn hluti heilans sem hefur með minni og lærdóm að gera er óvenju lítill í ungum drykkjumönnum. Þeim gengur einnig illa...

Borðaðu það sem þú vilt án þess að fitna

Genabreytingar í framtíðinniÞeir sem eiga við átröskun að stríða dreymir um að borða það sem þeir vilja án þess að fitna. En eins og þeir vita sem eru að berjast...

Æfingar gegn þunglyndi

Einn af dragbýtum nútíma þjóðfélags er sívaxandi þunglyndi og þar af leiðandi aukin notkun þunglyndislyfja. Það er margt sem leggst á eitt til þess að kalla fram þetta ástand. Lífstíll fólks er streituvaldandi, efnahagur...

Þeir sem eru í formi eru ólíklegri til að deyja ungir

Það hefur þegar verið sannað að fólk sem er í líkamlega góðu formi er í lítilli hættu á því að deyja úr hjartaáfalli. Nú hefur hinsvegar ný rannsókn sýnt fram á að þeir sem...

Létting bætir heilsuna verulega

Eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamálið hér á landi er offita. Mjög líklega eru afleiðingar hennar vanmetnar en sífellt algengara gerist að menn bendi á samhengið á milli offitu og hjartasjúkdóma, of mikils blóðþrýstings, sykursýki, krabbameins og...

Arnold axlapressa fyrir alvöru axlir

Til eru ótrúlega margar æfingar til þess að æfa helstu vöðvahópa líkamans og sitt sýnist hverjum um það hverjar eru bestar til alhliða uppbyggingar. Auðvitað getur það farið eftir því hvernig æfingaáætlunin lítur út...

Sykurneysla áhrifagjarnra ungmenna

Í ágætum þætti sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu og nefndist Søde Börn var fjallað um sykurneyslu barna. Þátturinn var vandaður og í honum var bent á hversu alvarlegt vandamál sykurneysla er að verða. Börn...

Ástæðulaus ótti við egg

Síðastliðin 40 ár hafa egg verið litin hornauga í mataræðinu. Þau innihalda mikið af kólesteróli sem hefur verið talið eiga stóran þátt í hjartasjúkdómum og því hafa næringarfræðingar ráðlagt fólki að borða lítið af...

Broddur gæti verið staðgengill stera

Broddur er fyrsta mjólkin sem spendýr gefa frá sér eftir burð. Margar rannsóknir í Finnlandi hafa sýnt fram á að broddur eykur svokallaðan IGF-1 vaxtarþátt. Vaxtarhormón í líkamanum hafa m.a. það hlutverk að ýta...

Hvers vegna þyngjast sumir meira en aðrir?

Hvernig stendur á því að sumir virðast geta borðað hvað sem er og eins mikið og þeim sýnist án þess að fitna? Aðrir mega varla horfa á súkkulaði eða ísdollu án þess að þyngjast...

Teygjur draga úr styrk

Flest okkar hafa staðið í þeirri trú að teygjur fyrir æfingar væru nauðsynlegar bæði sem upphitun og til þess að minnka líkurnar á meiðslum. Enn frekari sannanir og rök hafa hneigst í þá átt...

Reykingar valda ótímabærum hrukkum

Í húð reykingamanna er óvenju mikið af ensími sem nefnist matrix metalloproteinasi 1 (MMP-1) en eitt af því sem það gerir er að brjóta niður kollagen eitt af hlutverkum kollagens í húðinni er að...

Æfingar hindra Alzheimers

Alzheimers sjúkdómurinn og andleg hrörnun þó hún sé ekki jafn alvarleg og sjúkdómurinn virðist vera órjúfanlegur hluti þess að eldast hjá mörgu fólki. Vísindamenn hafa nú sýnt fram á samhengi á milli andlegrar hrörnunar...

Fannst framandi að stangastökk væri fyrir konur

Þórey Edda Elísdóttir Hún er ein af okkar fremstu frjálsíþróttakonum og hún er ein af þeim sem horft er til þegar við gerum okkur vonir um að koma okkar fólki á pall í erlendum keppnum...

Heimsmet í kókópuffsáti

Af sumum heimsmetum er erfitt að vera stoltur. Við íslendingar njótum þess vafasama heiðurs að eiga heimsmet í kókópuffsáti. Við borðum 325 tonn á ári af kókópuffsi og gera má ráð fyrir því að...

Réttstöðulyftan góð heildaræfing fyrir vöðvamassa

Rússneska kraftlyftingatröllið Pavel Tsatsouline flokkar réttstöðulyftuna sem bestu einstöku æfinguna til þess að byggja upp vöðvamassa í stærstu vöðvahópunum. Réttstöðulyftan virkar á rassinn, bakið, trappann, axlir, framhandleggi, fætur og maga svo eitthvað sé nefnt....

Laus lóð eða vélar?

Flestar æfingastöðvar hafa fært sig í auknum mæli í þá átt að notast við ýmsar vélar og tæki og hafa samhliða fækkað lausum lóðum og stöngum í tækjasalnum. Lausum lóðum verður þó seint úthýst...

Smith-vélin ekki metin að verðleikum

Smith-vélin er mjög góð til þess að aðstoða við að halda góðu formi á lyftum og ýta undir það að menn taki vel á án þess að eiga á hættu að slasast. Í Smith-vélinni...