Vísindamenn hafa nýlega komist að því drykkja á yngri árum getur valdið heilaskaða. Ákveðinn hluti heilans sem hefur með minni og lærdóm að gera er óvenju lítill í ungum drykkjumönnum. Þeim gengur einnig illa í minnisprófum og skortir andlega snerpu. Heilaskemmdirnar geta orðið það alvarlegar að þær geri nemendum erfitt fyrir í skóla eða vinnu. Ennfremur geta heilaskemmdir af völdum drykkju á yngri árum orðið alvarlegri ef drykkja fer saman við lyfjanotkun. Kjarni málsins er sá að alkóhól er slæmt fyrir minni og dregur úr lærdómsgetu námsmanna.

USA Today, 18, Október 2000