Heim Blogg Síða 90

Æfingar þynna blóðið

Nú hefur verið sýnt fram á að reglulegar æfingar stuðli að því að blóðið hlaupi ekki eins mikið í kekki og ef engar æfingar eru stundaðar. Tímaritið „The Medical Journal Circulation“ segir frá rannsókn...

Ungar stúlkur halda gjarnan að þær séu of feitar

Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru meðvitaðir um sína eigin líkamsþyngd og reyna að hafa stjórn á henni.Hins vegar er ekki sama á hvaða aldri...

Beinþynning er ekki bara vandamál eldri kvenna

Venjulega er sú hugmynd sem fólk hefur um beinþynningu sú að það sé eitthvað sem hrjái aðallega eldri konur. Karlmenn eru þó engu að síður í áhættuhópnum en konurnar. Beinþynning lýsir sér í því...

Sérstök áhersla á lyfjapróf

Á alþjóðlegri ráðstefnu um lyfjanotkun íþróttamanna kom fram að líklega væri ekkert íþróttasamband sem lyfjaprófaði hlutfallslega jafn marga keppendur og IFBB í vaxtarrækt og fitness. Síðastliðin tvö ár hefur mikið átak átt sér stað...

Arnar og Freyja hömpuðu Hreystisbikarnum

25. nóvember. 2001   Á laugardagskvöld var haldið Bikarmeistaramót IFBB í fitness í Íþróttahúsinu í Keflavík. Í karlaflokki voru 29 mættir til keppni og níu í kvennaflokki. Sigurvegari í karlaflokki var Arnar Grant sem varði Bikarmeistaratitilinn...

Svefnleysi

Boð og bönnÍ ljósi aukinnar umræðu um verulega aukningu á róandi lyfjum og svefnlyfjum er ekki úr vegi að fjalla um nokkur ráð sem hjálpa fólki að svífa á vit draumalandsins án þess að...

Ólympískir hnefaleikar löglegir

11. Febrúar. 2002 Frumvarp um lögleiðingu Ólympískra hnefaleika hefur verið samþykkt á Alþingi. Fyrir áhugamenn um þessa íþrótt er ánægjulegt að geta stundað þessa íþrótt löglega. Áhugamenn víðsvegar um landið fögnuðu víða um land...

Íslandsmótið í Vaxtarrækt 1999

Magnús Bess og Nína Óskarsdóttir sigruðuHaldið var Íslandsmeistaramót í vaxtarrækt á Hótel Íslandi, sunnudaginn 12 desember síðastliðinn. Fjöldi keppenda var mættur til leiks og hart var barist í flestum flokkum.   ...

Pumpaðir vöðvar

Þegar tekið er á með lóðum finnst mörgum sem þeir hafi ekki náð góðri æfingu nema þeir hafi fengið svokallaða pumptilfinningu í vöðvana sem lýsir sér í notalegri en þó brennandi tilfinningu í þeim...

Sykur ávanabindandi

Margir halda því fram að þeir séu háðir súkkulaði eða þá að þeir séu alltaf í sykurþörf. Spurningin er hvort þeir séu svona óagaðir eða hvort þeir séu virkilega háðir sælgæti og sætum mat?...

Íslandsmótið í vaxtarrækt

Í kvöld var Íslandsmótinu í vaxtarrækt að ljúka með sigri Gunnars Þórs Guðjónssonar eða Gunna danska eins og hann hefur verið kallaður og Íslandsmeistara í kvennaflokki frá síðasta ári og Lísu Hovland.Það voru mættir...

Misjöfn orka í viðbitum

Þegar smjör og önnur viðbit eru annars vegar hafa nokkur ný komið fram á sjónvarsviðið upp á síðkastið. Ástæðan fyrir þessari þróun er tvímælalaust sú að kröfur um hitaeiningalítil og fitulítil viðbit verða sífellt...

Aukin harka í lyfjaeftirliti hjá IFBB

Í janúar á þessu ári var tilkynnt um hert átak í lyfjaeftirliti hjá IFBB (International Federation of Bodybuilders). Átakið felst fyrst og fremst í aukinni hörku gagnvart landssamböndum sem fara ekki að reglum IFBB...

Uppsetur góð æfing ef þær eru gerðar rétt

Einn af hornsteinum magaæfinganna er æfingin uppsetur. Hinsvegar getur æfingin gert meira ógagn en gagn ef hún er ekki gerð rétt. Sumar aðferðir við að gera æfinguna geta valdið skaða. Í fyrsta lagi er...

Ertu stigvélasvindlari?

Ert þú einn af þeim sem vilt púla í stigvélinni vegna þess að hún byggir samtímis upp styrk og þol? Kosturinn er einnig sá að hægt er að horfa á sjónvarp, lesa tímarit eða...

Ef þú treður þig út af mat ertu í hættu næsta klukkutímann

Það að borða stóra máltíð eykur verulega líkurnar á hjartaáfalli. Þrátt fyrir að þú borðir að staðaldri hollan mat getur ein stór máltíð aukið hættuna á hjartaáfalli. Það eru vísindamenn við Brigham og Kvennasjúkrahúsið...

Sexpakki fyrir sumarið

Sumarið nálgast óðum og hver fer að verða síðastur að koma sér upp sexpakka eða þvottabretti fyrir sumarið. Vel mótaðir magavöðvar eru efst á óskalistanum hjá flestum líkamsræktariðkendum en það ekki öllum lagið að...

Efedra virkar og er hættulaus í réttu magni

Matvæla og fæðueftirlit Bandaríkjanna (FDA) er þessa dagana að rannsaka efedra eða efedrín með virkni þess og aukaverkanir að meginrannsóknarefni. Cantox Health Sciences er óháð ráðgjafafyrirtæki sem greindi 19 útgefnar rannsóknir á efedra. Í...
sterar

Mælt með að hjálpa steranotendum

Lyfjapróf í íþróttum eru strangari í Bretlandi en í flestum öðrum löndum og mikið eftirlit er með lyfjanotkun íþróttamanna. Samt sem áður er stefna stjórnvalda gagnvart steranotkun sú að auka fræðslu um þessi mál....

Kreatín fyrir konur og karla

Kreatín er tvímælalaust vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna í dag. Þeir sem mest nota af því eru vaxtarræktarmenn, lyftinga- fótbolta- og sundmenn sem og fleiri íþróttamenn. Fjöldi nýlegra rannsókna sýna fram að aað það eykur...

Lítil létting lækkar blóðþrýsting

Hár blóðþrýstingur er eitt alvarlegasta vandamálið sem við stöndum frammi fyrir í dag vegna sambandsins við fitusöfnun í æðaveggi í hjarta og við hjartasjúkdóma. Það var árið 1994 sem vísindamenn sýndu fram á samhengi...