Heim Blogg Síða 5

Sigurkarl fyrsti Evrópumeistarinn í vaxtarrækt

Sigurkarl Aðalsteinsson varð Evrópumeistari í sínum flokki í vaxtarrækt í dag. Sigurkarl keppti í dag á Evrópumóti IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem haldið er í Santa Susanna á Spáni. Sigurkarl keppti í flokki 55...

„Sá að ég ætti alveg erindi upp á svið“

Í nærmynd er Halldór Heiðberg Stefánsson Íslandsmeistari í Sportfitness Ég heiti Halldór Heiðberg Stefánsson og er 21 ára gamall. Ég hef búið á Akureyri megnið af ævi minni en hef líka búið í Reykjavík...

Video frá Íslandsmótinu í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness var haldið 18. apríl í Háskólabíói. Í þessu myndbandi er stutt yfirlit yfir keppnisflokkana en nánari upplýsingar og úrslit má finna á fitness.is. Þeir sem vilja fylgjast með myndböndum frá fitness.is...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness fór fram í Háskólabíói á Skírdag þar sem rúmlega 40 keppendur stigu á svið. Mikil stemning var á mótinu þar sem margir bestu keppendur landsins voru mættir á svið en nokkuð...

Dagskrá Íslandsmótsins í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness fer fram á Skírdag, fimmtudaginn 18. apríl í Háskólabíói. Dagskráin hefst með innritun og vigtun keppenda klukkan 10:00 um morguninn en mótið sjálft hefst klukkan 16:00. Miðasala fer fram við innganginn...

Kreatín og koffín auka þol

Kreatín-mónóhýdrat eykur kraft í æfingum og flýtir fyrir orkuheimt vöðva eftir erfiðar æfingar. Um þetta vitna margar rannsóknir. Koffín eykur einnig kraft, styrk og stuðlar að auknu þoli. Blanda koffíns og kreatíns þarf því...

Ofneysla gerir ekki upp á milli fæðutegunda

Næringarfræðingar breyta ráðleggingum sínum Ráðleggingar næringarfræðinga í gegnum tíðina hafa ekki tekið stórfeldum breytingum í meginatriðum á síðustu áratugum. Á þessu er þó ein undantekning. Í upphafi áttunda áratugarins var talið skrifað í stein að...

Vöðvamassi og áfengi fara ekki saman

Það er engin tilviljun að þjálfarar ráðleggja sínu fólki að sleppa áfengi þegar ætlunin er að taka rækilega á því í ræktinni og ná góðum árangri. Áfengi hægir á nýmyndun vöðva í kjölfar erfiðra...

Rautt kjöt er lífshættulegt

Fyrir sælkera er fátt betra en alvöru steik. Gildir þá einu hvort hún er grilluð, pönnusteikt eða bökuð í ofni. Sumar staðreyndir eru þó óþægilegri en aðrar. Rautt kjöt eykur hættuna á sykursýki, kransæðasjúkdómum,...

Efni í orkudrykkjum geta valdið kvíða hjá ungmennum

Orkudrykkir eru drykkir sem innihalda mikið magn örvandi efna. Þeir eru flestir sætir en ekki endilega orkuríkir og ættu því fremur að kallast örvandi frekar en orkumiklir. Þessi örvandi efni hafa ýmsar og óvæntar...

25 ára afmæli fitnessmóta á Íslandi

Það var 27. nóvember 1994 sem fyrsta fitnessmótið var haldið hér á landi. Í ár eiga fitnessmót því 25 ára afmæli. Það voru þeir Sigurður Gestsson og Einar Guðmann sem héldu fyrsta mótið sem...

Prótínríkt grenningarmataræði er gott fyrir hjartað

Grenningarmataræði sem inniheldur 35% prótín er betra fyrir efnaskiptabúskap líkamans en sama fæði með 27 eða 20% prótínhlutfall. Þetta kemur fram í rannsókn á vegum Rocío Meteo Gallego og félaga við Heilsustofnunina í Aragon...

Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar

Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga og heila eru ekki bundnar við okkar kynslóð Vísindamenn verða í síauknum mæli varir við að svefnvenjur snjallsímakynslóðarinnar eru að taka breytingum. Of lítill svefn hefur neikvæð áhrif...

Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja

Undirstaða framfara í ræktinni Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu röð. Það varðar alla sem stíga fæti inn í æfingastöð...

Flestir framkvæma hnébeygjuna vitlaust

Hnébeygjan er tæknilega séð með flóknari æfingum. Flestir framkvæma hana vitlaust þar sem þeir beygja bakið, leggja of mikið álag á lærvöðvana án þess að láta rassvöðvana taka álagið og brjóstkassinn sígur niður. Fóta- og...

Kreatín kemur í veg fyrir vöðvaskemmdir vegna statínlyfja

Statínlyf tilheyra flokki blóðfitulækkandi lyfja sem eru mikið notuð hér á landi. Læknar ávísa þessum lyfjum í þeim tilgangi að lækka LDL kólesteról í blóði og þríglýseríð. Hér á landi er notkun statínlyfja mjög algeng....

Fitnessmót 2020

Haldin verða tvö innanlandsmót á vegum IFBB alþjóðasambandsins í fitness á árinu 2020. Íslandsmótið fer alltaf fram um Páskana og Bikarmótið seint að hausti. Í ár verður Íslandsmótið haldið laugardaginn 11. apríl í Hofi...

Erlend mót á árinu 2019 hjá IFBB

Listinn yfir alþjóðleg mót sem eru framundan hjá IFBB alþjóðasambandinu er langur. Búið er að birta lista yfir hluta þeirra móta sem verða haldin á árinu 2019 en listinn á eftir að lengjast. Enn...

Átök í fitnessheiminum

Iceland Open er ekki á vegum IFBB Alþjóðasambandsins Ætla má af umfjöllun í fjölmiðlum að IFBB Alþjóðasambandið sé að halda fitnessmót í Laugardalshöll 15. desember. Viðburðurinn heitir Iceland Open og gengur einnig undir nafninu IFBB...