Video frá Íslandsmótinu í fitness 2019

Íslandsmótið í fitness var haldið 18. apríl í Háskólabíói. Í þessu myndbandi er stutt yfirlit yfir keppnisflokkana en nánari upplýsingar og úrslit má finna á fitness.is.

Þeir sem vilja fylgjast með myndböndum frá fitness.is geta gerst áskrifendur að fitness.is rásinni á YouTube.

Myndataka: Gyða Henningsdóttir
Klipping: Einar Guðmann
Kynnir: Magnús Már Þorvaldsson