Fjallið og Gréta taka á því í ræktinni

Gréta Salóme frumsýndi nýtt myndband í dag við lagið My Blues. Lagið hefur fengið góðar viðtökur en myndbandið er magnað þar sem Hafþór Júlíus Björnsson aflraunamaður er í stóru hlutverki í myndbandinu. Flott lag og ekki síður flott myndband.