Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...

Engar rannsóknir sem sýna fram á að basískt mataræði skipti máli fyrir heilsuna

Þegar lesið er um óhefðbundnar lækningar og aðferðir hómópata til lækninga er fljótlega rekist á...

Borðaðu rétt til að berjast við streituna

Streita er orðin full algengur fylgifiskur nútíma þjóðfélags og áhrif þess á líkamann eru síst...

Áfengi hindrar nýmyndun vöðva

Þjálfarar ráðleggja íþróttamönnum í flestum tilfellum að hætta að nota áfengi þegar þeir eru í...

Fita á magasvæðinu sérstaklega hættuleg gagnvart hjartasjúkdómum

Offitufaraldurinn hefur ekki farið framhjá neinum. Ekki sér fyrir enda aukningar offitu meðal landsmanna og...

Áhrif steranotkunar á kynlífið

Mikið er um hræðsluáróður gagnvart steranotkun og í mörgum tilfellum erfitt að greina á milli...

Lágkolvetna hvað?

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að svonefndir lágkolvetna megrunarkúrar (lágkolvetnafæði - Ketó) hafa...

Brjóstastækkanir

Sílikon - Hin þögla hætta Ekki er hægt að segja annað en að sprenging hafi orðið...

Frá ritstjóra

Árekstrar á milli bætiefnafyrirtækja og lyfjafyrirtækja gerast æ tíðari. Fyrir utan olíufyrirtækin eru fá fyrirtæki...

Nýju fitubrennsluefnin

Virka jafnvel og efedrín til fitubrennslu og hafa reynst vel Viðtal við Einar Ólafsson, lyfjafræðing Einar Ólafsson,...

Sykurfíkn er sterkari en fíkn í kókaín

Við fitnum og fitnum og fitnum svo ekki sér fyrir endan á því. Í það...

Vísindamenn vita lítið um orsakir sinadráttar

Alveg fram á daginn í dag hafa vísindamenn haldið því fram að vökvaskortur í bland...
Ofát

Ekki nota æfingar sem afsökun til að borða meira

Sumir léttast ekkert þrátt fyrir að þeir æfi oft, mikið og reglulega. Sumir bregðast seint...

Æfingakerfi

Ómissandi