Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta er stærsta fitnessmót sem haldið hefur verið um árabil. Allir bestu keppendur landsins stigu á svið og mikil barátta var um efstu sætin í nokkrum flokkum. Fitness karla Það var Atli...
Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. apríl. Það er ánægjulegt að sjá þessa fjölgun í keppendafjölda miðað við síðustu mót. Þátttakan í módelfitness er svipuð og verið hefur á síðustu mótum. Fjölgunin er fyrst og fremst í...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu? Kenningin er sú að þegar líkaminn meltir fæðu fari af...
Lýsi

D-vítamínskortur er talinn auka líkurnar á offitu

Hlutverk D-vítamíns eru mörg og mikilvæg og flest fáum við nægilegt magn af því ef...
hlaupari

Nítrat hefur engin áhrif á frammistöðu í endurteknum spretthlaupum

Fjöldi rannsókna á nítrati hafa birst undanfarið sem m.a. hefur verið fjallað um í Fitnessfréttum....

Þolfimi og lóðaæfingar auka góða kólesterólið

Kólesteról skiptist í svonefnt gott og vont kólesteról. Heildarmagn kólesteróls gefur til kynna hversu mikilli...

Fitugenið fundið

Breskir vísindamenn telja sig hafa fundið offitugen. Í rannsóknum sem náðu til 40.000 manns kom...

Rómantík í flösku

Bætiefnafyrirtæki í Bandaríkjunum heldur því fram að auðveldasta leiðin til þess að koma kynlífslöngun eiginkonunnar...

Sykur veldur æðabólgum

Fjöldi hjartalækna líta á hjartasjúkdóma sem bólgusjúkdóma. Það varpar nýju ljósi á þessa lífshættulegu sjúkdóma...

Nudd mýkir upp vöðva og liðkar harðsperrur

Æfingar og átök sem fela í sér lengingu vöðva mynda meiri strengi en þær sem...

Ofát er algengasti átröskunar-sjúkdómurinn

Anorexía og Búlimía eru ekki algengustu átröskunarsjúkdómarnir. Ofát er algengasti átröskunarsjúkdómurinn og var skilgreint sem...

Farsímanotkun truflar svefn

Rannsókn við Karolínska Instituted í Svíþjóð hefur sýnt fram á að það tekur lengri tíma...

Fólk er ekki að ná þessu með saltið

Undanfarin 50 ár hafa allir sem koma að heilbrigðismálum lagt að fólki að draga úr...
sterar

Steranotkun eyðir jákvæðum áhrifum æfinga á hjartað

Þrátt fyrir að fjöldi sérfræðinga haldi því fram að notkun vefaukandi stera hafi mjög neikvæð...

Insúlínviðnám alvarlegt heilbrigðisvandamál

Insúlínviðnám er heilbrigðisvandamál sem á eftir að kosta heilbrigðiskerfið miklar fjárhæðir í framtíðinni. Fólk sem...

Æfingakerfi

Ómissandi