Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) fór fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 25. nóvember. Bikarmeistararnir voru sex talsins eftir mótið en keppt var í sportfitness, fitness karla, fitness kvenna, vaxtarrækt, wellness og módelfitness. Flestir af bestu keppendum landsins stigu þarna á svið og keppnisandinn leyndi sér ekki á mótinu. Módelfitness Það var...
Keppt verður í fitness, módelfitness, wellness, sportfitness og vaxtarrækt á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 25. nóvember kl 17:00. Miðasala fer fram á MAK.is og er miðaverð 3.500,- fyrir fullorðna en 1.500.- fyrir 12 ára og yngri. Miðasala er hafin á mak.is

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og er því eitt öflugasta fitubrennslutækið sem í boði er. Óhætt...

Af hverju fitna sumir um miðjan aldur en aðrir ekki?

Flestir þyngjast þegar þeir koma á miðjan aldur, en hvernig stendur á því að sumir...

Hvernig virkar kreatín?

Vísindamenn hafa vitað um tilvist kreatíns síðastliðin 100 ár, en það var ekki fyrr en...

Íþróttamenn yfirleitt skrefi á undan lyfjaprófunum

Fitnessfréttir á alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin var í Brasilíu um lyfjaeftirlit í íþróttumHaldin var alþjóðleg...

Kolvetnalágt mataræði varasamt fyrir börn

Síðan 1980 hefur offita barna þrefaldast. Ætla má að það sama gildi um Ísland og...

Prótínríkt mataræði eykur brennslu í svefni, en hefur ýmsa ókosti

Prótínríkt en kolvetnalítið mataræði hefur sína kosti og galla. Það dregur úr matarlyst, jafnar blóðsykur...

Uppskrift að stöðugleika

HVERS VEGNA GEFAST MARGIR UPP Á ÞVÍ AÐ KOMAST Í FORM? Líkamsræktariðnaðurinn er stóriðnaður í heiminum...
Æfingar

Æfingar bæta næmni insúlínviðtaka

Blóðsykur skipar stórt hlutverk í almennu heilbrigði og ekki síst því að halda sér í...

D-vítamín stuðlar að framleiðslu testósteróns

Líkaminn framleiðir D-vítamín fyrir tilstilli sólarljóss en við fáum einnig þetta mikilvæga vítamín í gegnum...

Getnaðarvarnar- pillan talin draga úr kynlöngun

Fjöldi rannsókna hafa sýnt fram á að steranotkun gerir flesta sem nota þá uppstökkari og...

Áhrif æfinga á heilbrigði æða

Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir...

Magurt kjöt er hollt fyrir hjartað

Rannsókn við Penn State Háskólann sýnir að með því að borða magurt kjöt minnkar bæði...

Sjóbað á eftir erfiðri æfingu dregur verulega úr strengjum

Köld böð draga verulega úr strengjum eftir erfiðar æfingar samkvæmt rannsókn sem Warren Gregson og...

Æfingakerfi

Ómissandi