Eitt grundvallaratriða þjálfunar í líkamsrækt er að æfa fram að uppgjöf. Þannig ná vöðvar að vaxa vegna þess hvernig þeir neyðast til að aðlagast álaginu. Þessi aðferð getur reynst byrjendum og lengra komnum varasöm. Ástæðan er að álagið í síðustu lyftunum fyrir uppgjöf getur orðið til þess að tæknin...
Orðatiltækið „No pain - no gain“ hefur lengi verið haft í hávegum meðal vaxtarræktarmanna. Í því felst að æfa og lyfta fram að og yfir sársaukamörk, oft umfram getu. Tilgangurinn er að leggja það mikið álag á vöðvana að þeir neyðist til að stækka.
Jeff Willardsson við Háskóla Austur-Illinois fjallaði...
Þeir sem eru með of háan blóðþrýsting ættu að fara varlega í að taka verkjalyf. Hafa ber í huga að mörg lyf sem eru ekki lyfsseðilsskyld eru þrátt fyrir allt varasöm. Sömuleiðis þarf að hafa í huga að það er ekki til neitt sem heitir hættulaust lyf. Öll lyf...
Liðagigt er sársaukafullur sjúkdómur sem eyðileggur brjósk og dregur úr hæfni þess til að bólstra, vernda og viðhalda mýkt liðamóta. Brjóskið liggur yfir og verndar beinin í helstu liðamótum líkamans, þar á meðal hnjánum.
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn fái liðagigt í hnén þegar aldurinn færist yfir. Samkvæmt niðurstöðum...
Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?
Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar krúttlegheitin, sérstaklega ef bumban stækkar og verður að alvöru ístru. Við getum bara sjálfum okkur um kennt....
Þunglyndir karlmenn borða meira á næturnar
Um 65% þeirra sem eru orðnir það feitir að þeir flokkist sem offitusjúklingar borða meirihluta...
Fólk er ekki að ná þessu með saltið
Undanfarin 50 ár hafa allir sem koma að heilbrigðismálum lagt að fólki að draga úr...
Rauðrófur eru málið
Í æðaveggjum eru frumur sem losa um svonefnt nituroxíð sem er nauðsynlegt fyrir fyrir heilbrigði...
Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting
Fæðutegundir eins og rauðrófur sem auka framleiðslu líkamans á nituroxíði auka blóðflæði í vöðvum. Nituroxíð...
Sófaslytti eiga á hættu að fá briskirtils-krabbamein
Insúlín hormónið gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Briskirtillinn framleiðir insúlín þegar t.d. prótínstykki er borðað...
Svefnleysi ávísun á kvef
Maður sem sefur minna en sjö tíma að nóttu er þrisvar sinnum líklegri en sá...
Sterar stytta lífið
Það fylgja ýmsar aukaverkanir því að taka anabolíska stera. Einn frekar hvimleiður fylgifiskur er að...
Sveiflugjarnt mataræði og þunglyndi
Það að léttast og þyngjast aftur sí og æ, getur haft ýmis neikvæð áhrif ef...
Sjónvarp í svefnherberginu eyðileggur kynlífið
Þegar svefnherbergisleikfimin er annars vegar er ekki gefið að vandamál sem rísa upp eða kannski...
Ætla að koma sterkar í næstu keppni
Viðtal við Kiðlingana frá ÓlafsfirðiHarpa Hlín Jónsdóttir var fyrirliði liðsins Kiðlingarnir frá Ólafsfirði og sjálf varð...
Diet-drykkir brengla bragðlaukana
Hættu að drekka sykursnauða diet-drykki með gervisykri ef þú vilt fá minna mittismál. Þeir sem...
Röskun á bakteríuflóru munnsins getur valdið andfýlu
Vísindamenn hafa greint um 150 mismunandi efni í í andardrætti fólks sem valda andfýlu. Þessi...