Að þessu sinni birtum við myndband um Íslandsmót IFBB í fitness sem haldið var 6. nóvember á Akureyri. Einnig eru komnar 250 myndir í myndasafnið hér á fitness.is frá mótinu. Mótið var stórskemmtilegt í alla staði og keppendur léku á als oddi. Í myndbandinu sem er í 4K upplausn...

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness

Það stefnir í gott fitnessmót laugardaginn 6. nóvember í Hofi á Akureyri. 46 keppendur eru skráðir sem er nokkru meira en á Bikarmótinu 2019. Keppendur mæta í innritun klukkan 19:00 á föstudeginum 5. nóvember...

Skráning er hafin á Íslandsmótið í fitness 2021

Það hafa ekki verið haldin fitnessmót hér á landi síðan Covid-faraldurinn hófst. Nú ber svo við að það styttist í að Íslandsmótið í fitness verði haldið laugardaginn 6. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri....

Koffín virkar best á morgnana sem forhleðsludrykkur fyrir æfingar

Það bætir frammistöðu að taka 200-400 mg af koffíni fyrir æfingu eða keppni, sérstaklega í þolæfingum og átakmiklum æfingum. Koffín er ekki á bannlista Ólympíunefndarinnar en er bannað af ákveðnum íþróttasamböndum þegar um mikið...

Gras veldur heilaskaða

Graskerar þurfa ekki að hafa áhyggjur þó sagt sé að gras valdi heilaskaða. Hér erum við að tala um kannabisefni eða hass. Látið er að því liggja í fjölda kvikmynda og jafnvel heimildamynda að...

Lyf eru eina raunhæfa lausnin á þunglyndi fyrir marga

Íslendingar eiga met í notkun þunglyndislyfja vegna greiðsluþáttöku sjúkratrygginga á lyfjakostnaði en ekki sálfræðiþjónustu. Notkun þunglyndislyfja hefur aukist um 40% á Íslandi á einungis 10 árum. Við notum mest allra OECD þjóða af þunglyndislyfjum og...

Skiptir sykurstuðull fæðutegunda máli fyrir fitubrennslu?

Mælikvarðinn á það hversu hratt líkaminn frásogar kolvetni í meltingu og hækkar blóðsykur er metinn með sykurstuðlinum (glycemic index). Hröð hækkun er óheppileg en hæg hækkun æskileg. Kolvetni eru því ekki öll sköpuð eins. Næringarfræðingar...

Íslandsmótið í fitness verður haldið 6. nóvember í Hofi á Akureyri

Fitnessmót hafa ekki verið haldin hér á landi frá tilkomu Covid-19 faraldursins. Nú rofar til og sjá má ljós við enda Covid-gangana. Ætlunin er því að stefna á að halda Íslandsmót IFBB í fitness...

Kviðfita eykur hættu á hjartaáföllum

Fólk fitnar sem aldrei fyrr og offituhlutfall landans fer jafnt og örugglega hækkandi. Fitan –...

Áhrif æfinga á heilbrigði æða

Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir...

Mikið magn af prótíni skaðar ekki nýru og lifur

Þjálfarar og næringarfræðingar hafa varað við of mikilli prótínneyslu vegna meintrar hættu á að það...

Sófaslytti eiga á hættu að fá briskirtils-krabbamein

Insúlín hormónið gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Briskirtillinn framleiðir insúlín þegar t.d. prótínstykki er borðað...

Ráð gegn gyllinæð í æfingasalnum

Gyllinæð (e. hemorrhoids) er samsafn einnar eða fleiri bláæða í endaþarmi eða endaþarmsopi sem hafa...

Streita veldur kviðfitu

Það var ekki allt betra í gamla-daga. Síst af öllu fyrir árþúsundum. Líf hellisbúa einkenndist...

Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta

Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega...
Bekkpressa og axlavandamál

Bekkpressan og axlavandamál

Bekkpressan er líklega ein vinsælasta æfingin meðal þeirra sem leggja áherslu á lóðin í ræktinni. Hún...

Vinsælasta fæðubótarefnið

Verkun kreatíns felst í að auka getu vöðvafrumna til að mynda ný prótín en viðbrögð...

Karlar eru tregir til að leita læknis

Sem fyrr er það betri helmingurinn - makinn - sem í flestum tilfellum á stóran...

Næringarfræði 101 á 5 mínútum

Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er hinsvegar ekki eins...

Inga Hrönn var einu stigi frá gullinu á Nafplio Classic

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir hefur verið að stimpla sig inn á alþjóðlegum mótum sem einn af...
8,552Fylgjast með fitness.isLike

Æfingakerfi

Ómissandi