Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem gerð var á uppsetum fyrir kviðvöðva. Vöðvaátökin í kviðvöðvunum voru mæld í bæði hröðum og hægum uppsetum. Notast var við...
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann.
Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti þess að æfa með lóðum. Þegar æft er fram að uppgjöf er tekið á þar til vöðvinn hættir að ráða við þyngdina og gefst upp.Þjálfarar...
Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir sem eru feitastir, með mesta mittismálið og hafa lengi barist við offitu. Það var Sarah Jackson við Læknaháskólann í London sem sýndi fram á samhengi...
Sigurkarl Aðalsteinsson varð Evrópumeistari í vaxtarrækt í annað sinn á Evrópumóti IFBB sem fer fram þessa vikuna í Santa Susanna á Spáni. Árið 2019 varð Sigurkarl fyrstur Íslendinga til að verða Evrópumeistari í vaxtarrækt, þá sextugur. Í dag keppti hann í yfir 65 ára flokki í vaxtarrækt þar sem...
Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...
Konur eiga erfiðara með að hætta að reykja
Það er ekki nóg með að konum sem reykja virðist stafa meiri hætta af hjartasjúkdómum...
Þeir sem eru í formi eru ólíklegri til að deyja ungir
Það hefur þegar verið sannað að fólk sem er í líkamlega góðu formi er í...
Röskun á bakteríuflóru munnsins getur valdið andfýlu
Vísindamenn hafa greint um 150 mismunandi efni í í andardrætti fólks sem valda andfýlu. Þessi...
Spjaldtölvur með baklýsingu trufla svefninn
Símarnir okkar og spjaldtölvurnar eru ekki bundnar við skrifstofuna eins og hefðbundnar tölvur. Sérstaklega símarnir...
Ef þú treður þig út af mat ertu í hættu næsta klukkutímann
Það að borða stóra máltíð eykur verulega líkurnar á hjartaáfalli. Þrátt fyrir að þú borðir...
Kartöfluflus losar þig við bakteríur
Bakteríur: Hægt er að matreiða kartöflur á ýmsan máta. Líklega ættirðu þó að láta nægja...
Eru venjulegar magaæfingar í lagi fyrir bakið?
Það er hægt að deila um svo marg í heimi hér. Magaæfingar eru engin undantekning...
Fæðubótardrykkir flýta fyrir léttingu
Síðastliðin tvö ár hafa verið gerðar fimm rannsóknir sem hafa allar sýnt fram á jákvæð...
Lækkaðu blóðþrýstinginn með því að fá þér einn bjór
Með því að fá þér einn bjór lækkarðu blóðþrýstinginn, en það má ekki vera meira...
Föðurhlutverkið er fitandi
Við notum svonefndan líkamsþyngdarstuðul (BMI) til þess að meta hlutfall vöðva og fitu í líkamanum...
Hin hryllilega appelsínuhúð
Það er fátt sem konum finnst hryllilegra en sellulite lærapokar eða appelsínuhúð eins og hún...
D-vítamín er nauðsynlegt heilsunnar vegna
Niðurstöður nýlegrar rannsóknar við Harvard háskólann (Cambridge, MA) benda til tengsla á milli skorts á...