Íslandsmótið í vaxtarrækt 2004Komnar eru myndir í myndasafnið frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem haldið var 23 október í Austurbæjarbíói. Ekki hafa þó úrslit borist enn þannig að þau verða látin liggja á milli hluta í bili en myndirnar tala sínu máli.
Fara í myndasafn Íslandsmótsins í Vaxtarrækt.

Úrslit…

 

-80kg flokkur unglinga

1.Viggó

2.Ólafur Örn

 

-90kg flokkur Unglinga

1.Ólafur

 

-75kg flokkur karla

1.Trausti Jóhannsson

 

-80kg flokkur karla mætti enginn en tveir voru skráðir

 

-90kg flokkur karla

1.Sæmundur Hildimundarson

2.Alexander

3.Stefán

 

+90kg karla

1.Þór Harðarsson

2.Konráð Valur Gíslason

 

Heildarkeppni karla

1.Þór Harðarsson

2.Sæmundur Hildimundarson