Sækja um keppnisleyfi á erlendu móti

Keppendur geta notað neðangreint form til að sækja um keppnisleyfi erlendis. Allar skráningar á erlend mót þurfa að fara í gegnum IFBB á Íslandi.

Ath: greiða þarf kr. 7000,- í umsóknargjald.

Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið keppni@fitness.is.

Umsókn um skráningu á mót erlendis

Umsóknarform fyrir keppendur sem hafa áhuga á að keppa á erlendum mótum hjá IFBB. Vinsamlegast athugið að allar skráningar á erlend mót þurfa að fara í gegnum IFBB hér á landi. Æskilegt er að sækja um mótið með a.m.k þriggja mánaðar fyrirvara og kynna sér vel viðmiðanir um keppnisrétt.

Veldu keppnisgrein.

Skráðu fyrsta keppnisdaginn ef þeir eru nokkrir.

Kynntu þér í hvaða flokkum er keppt á ifbb.com og skrifaðu hér nákvæmt heiti á flokknum þínum. Það er mismunandi eftir mótum hvaða hæðarflokkum og þyngdarflokkum er keppt í. Skrifaðu flokkinn, ekki þína hæð eða þyngd. Ef ætlunin er að keppa í tveimur flokkum skrifarðu báða.