Sýndur verður sjónvarpsþáttur á N4 sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn 20. apríl klukkan 20.00. Sjónvarpsstöðin sem fór í loftið fyrir skemmstu er á Digital Ísland rásunum og hér á eftir er hægt að sjá leiðbeiningar um það hvernig stillt er á rásina fyrir þá sem eiga það eftir.Þátturinn er 50 mínútur að lengd. Digital Ísland nær til 60.000 heimila á landinu, en ef þú átt eftir að stilla myndlykilinn inn á N4 geturðu smellt á tengilinn hér að neða til þess að fá leiðbeiningar um það hvernig þú stillir myndlykilinn til að ná stöðinni. Hér er FitnessTreiler_01.wmv með smá sýnishorni sem hægt er að skoða. Myndlykilsstillingar: http://n4.is/page/stillingar_myndlykill/