Fjölmennustu Þrekmeistarakeppifrá upphafi lauk í dag með því að þrjú Íslandsmet féllu. Kristjana Hildur Gunnarsdóttir frá Keflavík bætti eigið met í opnum kvennaflokki um 23 sek með tímanum 16:06:78, Liðið 5 fræknar frá Lífsstíl í Keflavík bætti Íslandsmetið í liðakeppni kvenna um 23 sek á tímanum 13:31:52 og liðið Dirtynine Lífsstíll sem sömuleiðis æfir í æfingastöðinni Lífsstíl í Keflavík bætti met í liðakeppni 39 ára og eldri um 35 sek með tímanum 15:29:49.Alls kepptu 184 keppendur á Þrekmeistaranum að þessu sinni. 26 lið og 54 í einstaklingsflokkum.
Gerð var hörð atlaga að fleiri Íslandsmetum. Gildandi Íslandsmet í liðakeppni 39 ára og eldri er 14:07:00. Peyjarnir frá Vestmannaeyjum fóru brautina á 14:08:21 og voru því rúmri sekúndu frá íslandsmetinu. Sömuleiðis var Hanna M. Harðardóttir sem keppt í flokki 39 ára og eldri rúmum þremur sekúndum frá því að bæta eigið Íslandsmet. Myndir komnar í myndasafnið

Einstaklingsflokkur kvenna opinn

Aldur Sæti Tími Æfingastöð

1 16:06:78 Kristjana Hildur Gunnarsdóttir Lífsstíll

2 17:23:93 Gyða Arnórsdóttir Hressó Vestmannaeyjum

3 17:29:58 Ingunn Lúðvíksdóttir Sporthúsið 39+

4 17:38:82 Hanna M Harðardóttir

5 17:59:77 Gígja Hrönn Árnadóttir Bootcamp

6 18:26:37 Helena Ósk Jónsdóttir Lífsstíll – Reykjanesbæ

7 19:55:12 Hrund Scheving Sporthúsið 39+

8 20:10:25 Þuríður Árdís Þorkelsdóttir Lífstíll

9 20:41:75 Hildur Edda Grétarsdóttir Boot Camp

10 20:59:35 Bjarney S. Annelsdóttir Lífsstíll

11 21:13:45 Jóna Sigurðardóttir Sporthúsið

12 21:17:78 Ólöf Sigríður Einarsdóttir BOOT CAMP

13 21:23:59 Karítas Þórarinsdóttir Boot Camp 39+

14 21:55:54 Klara Guðjónsdóttir Lífsstíll

15 22:13:17 Elín Hrönn Ólafsdóttir World Class Laugar

16 22:22:23 Kristín D. Kristjánsdóttir Sporthúsið, Kópavogi

17 22:23:42 Laufey Garðarsdóttir World Class

18 22:25:64 Emilía Jónsdóttir Heilsuakademían

19 22:46:21 Birna Vigdís Sigurðardóttir World Class Laugar

20 22:50:24 Soffía Sveinsdóttir Sporthúsið og Boot Camp 39+

21 23:18:85 Aðalbjörg Þorvarðardóttir 39+

22 23:18:93 Ásta K. Helgadóttir Lífsstíll

23 24:03:74 Hrund Sigurðardóttir World Class Laugar 39+

24 24:33:76 María Hreinsdóttir Sporthúsið / Boot Camp 39+

25 25:25:06 Þórdís Rósa Sigurðardóttir Vaxtarræktin

26 25:41:62 Alda Bragadóttir Sporthúsið Kópavogi 39+

27 29:50:71 Guðrún Helga Jónasdóttir Sporthúsið

28 32:51:14 Edda Sveinsdóttir Sporthúsið 39+

29 33:40:92 Fanney Úlfljótsdóttir

 

Einstaklingsflokkur karla- opinn

Aldur Sæti Tími Æfingastöð

1 16:05:35 Sveinbjörn Sveinbjörnsson Bootcamp

2 16:17:11 Evert Víglundsson World Class

3 17:54:03 Leifur Geir Hafsteinsson Sporthúsið

4 17:55:29 Hilmar Þór Ólafsson World Class

5 18:32:28 Drengsson, Stefán BOOT CAMP

6 18:35:00 Vikar Sigurjónsson Lífsstíll Keflavík 39+

7 18:48:47 Þorsteinn Hjaltason Vaxtaræktin

8 18:53:78 Aðalsteinn Sigurkarlsson Vaxtar. Akureyri 39+

9 19:14:77 Hilmar Þór Harðarson Sporthúsið Kópavogi

10 19:26:93 Daði Hannesson World Class – Laugar 39+

11 19:31:13 Hjörtur Grétarsson Laugar

12 19:37:00 Árni Þór Ármannsson Lífstíll

13 20:01:31 Ásmundur Ingvi Ólason Bootcamp

14 20:51:81 Gunnar Sveinbjörnsson Boot Camp

15 21:04:95 Geir Gunnar Markússon World Class – Laugar

16 21:06:34 Ómar Ómar Bootcamp 39+

17 21:11:42 Elías J. Friðriksson Hressó Vestmannaeyjum

18 22:30:00 Andri Steindórsson Bjarg

19 22:32:86 Steinar Sigurðarson Bootcamp Reykjavik

20 22:45:86 Arnar Már Árnason Heilsuakademían

21 23:45:72 Gunnar Már Gunnarsson BootCamp

22 24:06:34 Ólafur Ægisson Heilsuakademían

23 24:49:31 Annas Sigmundsson Sporthúsið

24 27:05:56 Ásgeir Örvarr Jóhannsson Hress 39+

25 28:09:77 Kolbeinn Gunnarsson Sporthúsið

 

Liðakeppni kvenna

Aldur Sæti Tími Æfingastöð

1 13:31:52 5 fræknar Lífsstíll

2 14:23:95 Rauðu djoflarnir yngri Hressó

3 14:44:87 BC súper BOOT CAMP

4 15:22:30 Eldingarnar Bootcamp 39+

5 15:29:49 Dirty nine Lífsstíll

6 15:36:61 Þrumurnar World class – boot camp 39+

7 15:38:75 Rauðu Djöflarnir eldri Hressó

8 15:49:61 WC – team World Class Laugar

9 15:51:90 Gærurnar Heilsuakademían

10 16:25:93 BC Saumó Boot Camp

11 16:27:21 MAXXX (borið fram: max exex) BJARG

12 16:28:83 Kjúllarnir World Class / Sporthúsið

13 17:01:93 Choco Bombs

14 17:36:24 Sporthúsliðið Sporthúsið

15 18:03:76 Massínurnar Heilsuakademían

16 18:59:28 Dýfu Bolungarvík

17 19:35:45 Sólborg Studio Dan, Ísafirði. 39+

18 23:43:00 Óbeisluð fegurð Studio Dan

Liðakeppni karla

Aldur Sæti opið Tími Æfingastöð

1 13:04:09 5tindar BOOT CAMP

2 13:36:73 Lífsstíll Best í heimi Lífsstíll Keflavík 39+

3 14:08:21 Peyjarnir Hresso

4 14:19:83 The Unknown Heilsuakademían

5 14:34:63 Hobbitarnir Heilsuakademían

6 14:59:47 Skjaldbökurnar Bolungarvík

7 15:04:19 Team Össur Heilsuakademían

8 15:46:24 Bjargstrákarnir Bjarg