Ef rjómablíðan fyrir norðan er ekki næg ástæða til að skella sér norður á skíði um helgina, þá er þess vert að fylgjast með þrekmeistaranum. 190 keppendur víðsvegar af landinu mæta í Íþróttahöllina á laugardagsmorgni kl 10.00 til að keppa í Þrekmeistaranum.Gistirými er að allt að því uppurðið á hótelum og gistiheimilum um helgina. Fyrir utan nokkur hundruð manns sem eru keppendur á þrekmeistaranum eða fylgifiskar þeirra, þá er ekki að undra þó menn grípi skíðin og smelli sér í Hlíðarfjall. Aðgangur ókeypis í íþróttahöllina á þrekmeistaranum…