Haldið verður Bikarmót í fitness og vaxtarrækt laugardaginn 29. nóvember. Mótið fer fram í Háskólabíói í Reykjavík. Keppt verður í sömu flokkum og á síðasta bikarmóti.Keppt verður í fitness karla og kvenna, módelfitness kvenna og vaxtarrækt. Skráning fer fram hér á fitness.is þegar nær dregur.