Í gær fór fram Íslandsmótið í vaxtarrækt og fitness unglinga og kvenna eldri en 35 ára. Úrslitin koma hér á eftir. Í dag fer fram annar dagur Íslandsmótsins í fitness þar sem fjölmennir flokkar munu stíga á svið.

Fitness kvenna 35 ára +  
 1Kristín Kristjánsdóttir  
 2Kristjana Ösp Birgisdóttir  
 3Kristin Jóhannsdóttir  
    
 Fitness kvenna unglingafl.  
 1Marianne Sigurðardóttir  
 2Una Margrét Heimisdóttir  
 3Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
  
 Fitness karla 40 ára +  
 1Sigurkarl Aðalsteinsson  
 2Trausti Falkvard Antonsson
3Böðvar Þór Eggertsson  
   
  Vaxtarrækt karla +90 kg  
 1Magnús Bess Júlíusson  
 2Magnús Samúelsson  
 3Ívar Örn Bergsson  
    
  Vaxtarrækt karla -90 kg  
 1Alfreð Pálsson  
 2Valgeir Gauti Árnason  
    
  Vaxtarrækt karla unglingafl.  
 1Hallgrímur Þór Katrínarson  
    
  Vaxtarrækt kvenna  
 1Hilda Elisabeth Guttormsdottir
 
 Heildarsigurvegari í vaxtarrækt

 Magnús Bess Júlíusson

Myndir frá vaxtarræktinni eru komnar í myndasafnið