Ekki liggur fyrir nákvæm dagsetning á næsta þrekmeistara. Ætla má þó að keppnin verði haldin í maímánuði í Íþróttahöllinni á Akureyri. Dagsetning verður ákveðin nú á fyrstu dögum ársins.