Haldið verður alþjóðlegt stórmót á vegum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna laugardaginn 10. apríl í Háskólabíói. Keppt verður í fitness, módelfitness og vaxtarrækt. Búist er við erlendum keppendum á mótið, en íslenskir keppendur eiga kost á að keppa á þessu móti.

Alþjóðlegt stórmót í fitness og vaxtarrækt verður haldið 10. apríl í Háskólabíói. Keppt er í eftirfarandi flokkum og búist er við fjölda erlendra keppenda:

 

Keppnisflokkar:

– Bodyfitness Women -163 cm, +163 cm
– Classic Bodybuilding Men -180 cm, +180 cm
– Classic Bodybuilding Women -163 cm, +163 cm
– Bodybuilding Women one category
– Bodybuilding Men -80 kg, -90 kg, -100 kg, +100 kg
– Overall & Best poser
– Modelfitness Women

 Weigh in: Friday 9th at 19.00 in Háskólabíó. 

Competition starts at 17.00 saturday 10th.