Heim Blogg Síða 2

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2021

Að þessu sinni birtum við myndband um Íslandsmót IFBB í fitness sem haldið var 6. nóvember á Akureyri. Einnig eru komnar 250 myndir í myndasafnið hér á fitness.is frá mótinu. Mótið var stórskemmtilegt í...

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness

Það stefnir í gott fitnessmót laugardaginn 6. nóvember í Hofi á Akureyri. 46 keppendur eru skráðir sem er nokkru meira en á Bikarmótinu 2019. Keppendur mæta í innritun klukkan 19:00 á föstudeginum 5. nóvember...

Koffín virkar best á morgnana sem forhleðsludrykkur fyrir æfingar

Það bætir frammistöðu að taka 200-400 mg af koffíni fyrir æfingu eða keppni, sérstaklega í þolæfingum og átakmiklum æfingum. Koffín er ekki á bannlista Ólympíunefndarinnar en er bannað af ákveðnum íþróttasamböndum þegar um mikið...

Gras veldur heilaskaða

Graskerar þurfa ekki að hafa áhyggjur þó sagt sé að gras valdi heilaskaða. Hér erum við að tala um kannabisefni eða hass. Látið er að því liggja í fjölda kvikmynda og jafnvel heimildamynda að...

Lyf eru eina raunhæfa lausnin á þunglyndi fyrir marga

Íslendingar eiga met í notkun þunglyndislyfja vegna greiðsluþáttöku sjúkratrygginga á lyfjakostnaði en ekki sálfræðiþjónustu. Notkun þunglyndislyfja hefur aukist um 40% á Íslandi á einungis 10 árum. Við notum mest allra OECD þjóða af þunglyndislyfjum og...

Skiptir sykurstuðull fæðutegunda máli fyrir fitubrennslu?

Mælikvarðinn á það hversu hratt líkaminn frásogar kolvetni í meltingu og hækkar blóðsykur er metinn með sykurstuðlinum (glycemic index). Hröð hækkun er óheppileg en hæg hækkun æskileg. Kolvetni eru því ekki öll sköpuð eins. Næringarfræðingar...

Íslandsmótið í fitness verður haldið 6. nóvember í Hofi á Akureyri

Fitnessmót hafa ekki verið haldin hér á landi frá tilkomu Covid-19 faraldursins. Nú rofar til og sjá má ljós við enda Covid-gangana. Ætlunin er því að stefna á að halda Íslandsmót IFBB í fitness...

Borðaðu gróft kornmeti til að berjast gegn insúlínviðnámi

Hreyfingaleysi og mataræði sem einkennist af fitu og unnum sykri stuðlar að offitu og insúlínviðnámi. Líkaminn bregst við með því að mynda meira insúlín sem hækkar blóðþrýsting og kólesteról í blóðinu. Þannig eykur insúlínviðnámið...

Karlmenn ættu að forðast lakkrís

Framfarir í vöðvavexti og styrk ráðast verulega af magni testósteróns í blóði samkvæmt rannsóknum sem Dr. Tom Storer og félagar gerðu á sínum tíma (Amer. College Sports Med. Meeting. Abstract 3513). karlmenn ættu að forðast...

Helstu kostir kreatíns

Fosfókreatín endurnýjar byrgðir líkamans af ATP orkuefninu sem fær vöðva til að herpast saman. Byrgðir líkamans af kreatíni ráða miklu um getuna til að taka á og æfa undir miklu álagi og magn kreatíns...

Broddur eykur árangur íþróttamanna

Broddur eða brjóddmjólk er mjólk sem spendýr framleiða seint á meðgöngu og nokkrum dögum fyrir fæðingu. Hún inniheldur mörg lífsnauðsynleg efni sem hjálpa afkvæminu að þroskast og verjast sjúkdómum. Hér á landi hefur tíðkast...

Sykur veldur æðabólgum

Fjöldi hjartalækna líta á hjartasjúkdóma sem bólgusjúkdóma. Það varpar nýju ljósi á þessa lífshættulegu sjúkdóma að átta sig á að æðabólgur geta valdið hjartaáföllum. Vísindamenn hafa uppgötvað prótín sem hægt er að nýta til...

Ketó og meðalmennska koma engum á verðlaunapall

Tímamótarannsóknir sem gerðar hafa verið við virta háskóla sýna fram á að kolvetnaskert mataræði er áhrifaríkari leið til léttingar fyrstu vikurnar en hefðbundið niðurskurðarmataræði. Vaxtarræktarfólki þykir þessi vísdómur vafalaust áhugaverður þar sem takmarkið er...

44% leita fyrr eða síðar til nuddara

Flestir sem stunda ræktina að ráði lenda í því fyrr eða síðar að þurfa að fást við minniháttar meiðsli. Um 44% þeirra sem stunda ræktina leita fyrr eða síðar til nuddara til að takast...

Kviðfita eykur hættu á hjartaáföllum

Fólk fitnar sem aldrei fyrr og offituhlutfall landans fer jafnt og örugglega hækkandi. Fitan – helsta birtingareinkenni þessa faraldurs er ekki öll sköpuð eins. Fita á lærum og rassi kann að vera til vandræða...

Áhrif æfinga á heilbrigði æða

Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir sjúkdómum. Blóðæðar eru annað og mun meira en pípulagnir líkamans sem senda blóð á milli líffæra. Þær eru lifandi...

Mikið magn af prótíni skaðar ekki nýru og lifur

Þjálfarar og næringarfræðingar hafa varað við of mikilli prótínneyslu vegna meintrar hættu á að það geti skaðað nýru og lifur. Kenningin er sú að prótín valdi álagi á þessi líffæri sem valdi uppsöfnun eiturefna með...

Sófaslytti eiga á hættu að fá briskirtils-krabbamein

Insúlín hormónið gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Briskirtillinn framleiðir insúlín þegar t.d. prótínstykki er borðað fyrir eða eftir æfingu sem síðan eykur vöðvastækkun séu rétt skilyrði til staðar. Insúlín getur því miður líka hraðað...

Ráð gegn gyllinæð í æfingasalnum

Gyllinæð (e. hemorrhoids) er samsafn einnar eða fleiri bláæða í endaþarmi eða endaþarmsopi sem hafa þrútnað út og myndað einskonar æðahnút sem finnst sem þykkildi. Gyllinæð getur myndast við áreynslu við hægðir, langvarandi setu eða...

Kostir og gallar einkaþjálfunar

Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað þess að æfa einn/ein eða með æfingafélaga? Hversu lengi hef...

Sófaslyttin tútna út með iPad í annarri og flögur í hinni

Á áttunda áratugnum ráðlagði hið opinbera almenningi að borða hátt hlutfall orkuefnana í formi kolvetna. Við þekkjum hvað á eftir kom. Feitu fólki fjölgaði eins og mývargi í maí í Mývatnssveit. Stórt hlutfall flestra...