Haldið verður norðurlandamót í fitness og vaxtarrækt í Roskilde í Danmörku 20. oktober. Hugsanlegt er að einhverjir íslenskir keppendur komi til með að keppa. Sjá plakat.