Komnar eru myndir frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fram fór í Sjallanum 14. apríl undir fullu húsi áhorfenda. Keppnin var hnífjöfn og spennandi og nú geta lesendur fitness.is heimsótt myndasafnið. Ljósmyndir: Gísli Hjörleifsson.

Myndir.