Komnar eru 440 myndir inn í myndasafnið frá heimsmeistaramótinu í Agrigento á Sikiley sem fram fór dagana 10 – 13 nóvember 2006. Myndirnar eru allar í töluverðri stærð og hægt er að stækka þær og minnka með því að smella á þær.Ljósmyndirnar tóku Einar Guðmann og Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is.