Magnús Bess varð Íslandsmeistari í vaxtarrækt eftir skemmtilega keppni við þá Sigurð Gestsson og Smára Kristinn Harðarsson. Húsfyllir var í Sjallanum þegar Íslandsmótið í módelfitness og vaxtarrækt fór fram.Íslandsmeistari kvenna varð Harpa Kristín Sæmundsdóttir frá Akureyri og Íslandsmeistari unglinga varð Heiðar Ingi Heiðarsson. – 85 kg flokkur karla: 1. Sigurður Gestsson 2. Gauti Már Rúnarsson 3. Sigurkarl Aðalsteinsson – 100 kg flokkur karla 1. Smári Kristinn Harðarsson 2. Axel Heiðar Guðmundsson 3. Elís Hólm Þórðarsson + 100 kg flokkur 1. Magnús Bess 2. Björn Már Sveinbjörnsson 3. Grétar Guðmundsson + 40 ára flokkur karla 1. Sigurður Gestsson 2. Smári Kristinn Harðarsson 3. Sigurkarl Aðalsteinsson Kvennaflokkur 1. Harpa Kristín Sæmundsdóttir 2. Jóhanna Eivinsdóttir Christiansen