Myndir eru komnar i myndasafnið frá Íslandsmótinu í fitness sem haldið var 15 apríl. Búast má við fleiri myndum næstu daga sem og myndum frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt og Íslandsmótinu í módelfitness.