Forkeppni Evropumotsins i fitness og vaxtarraekt lauk i dag i Tyumen i Siberiu. Kristin og Sigurdur komust baedi afram i dag eftir forkeppnina og keppa tvi til urslita a morgun, sunnudag.Sigurdur er liklegur til tess ad komast i urslit 6 efstu i sinum flokki. Somuleidis er Kristin likleg til tess ad komast i efstu 6. A morgun sunnudag kemur i ljos hvernig fer. Keppnin fer fram i Tyumen i Siberiu i 32 stiga hita. Ohaett er ad segja ad tessi arangur er tvimaelalaust sa besti sem tau Sigurdur og Kristin hafa nad a altjodlegum vettvangi. Vid munum tvi flytja frettir af ursltunum a morgun. Afsakid skort a islenskum stofum, en russneskar tolvur hafa litinn skilning a islensku stafrofi. Kvedjur fra Siberiu.