Íslandsmót IFBB í fitness 2015Alls skráðu sig 126 keppendur á Íslandsmót IFBB sem fer fram um páskana í Háskólabíói. Það verður því mikil spenna í loftinu þegar margir af bestu keppendum landsins stíga á svið. Mótið fer fram á tveimur dögum. Fimmtudaginn og föstudaginn 2. og 3. apríl. Forkeppni hefst báða dagana klukkan 10.00 að morgni en sjálf úrslitin hefjast klukkan 17.00 báða dagana.

Forsala mun hefjast í Hreysti í Skeifunni þriðjudaginn 24. mars. Það hefur gerst að uppselt hafi verið á Íslandsmótin og því er vissara fyrir áhugasama að tryggja sér miða í forsölu.

DagskraFit2015B DagskraFit2015A

Fitness karla

GASMAN

Gunnar Sigurðsson

Hrafnkell Óli Hrafnkellsson

Már Valþórsson

Stefán Pedro Cabrera

Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson

 

Fitness karla unglingafl (23 á árinu)

Árni Gísli Magnússon

Daníel Snær Sigfússon

Elvar Örn Ingason

Ólafur Þór Guðjónsson

Snæþór Ingi Jósepsson

 

Fitness kvenna -163

Ágústa Guðný Àrnadóttir

Björg Thorberg Sigurðardóttir

Hafdís Björg Kristjánsdóttir

Kristín Egilsdóttir

Linda Björk Rögnvaldsdóttir

 

Fitness kvenna +163

Ester Jóhannsdóttir

Kristín Sveiney Baldursdóttir

Sandra Ásgrímsdóttir

Sólveig Regína Biard

Þórdís Marteinsdóttir

 

Fitness kvenna 35 ára +

Anna Fedorowicz

Hjördís Arnbjörnsdóttir

Magnea Guðbjörnsdóttir

Rósa Björg Guðlaugsdóttir

Steinunn Helgadóttir

Unnur Valdís Haraldsdóttir

 

Fitness kvenna ungl. (23 á árinu)

Eva Björg Daðadóttir

Harpa Lind Þrastardóttir

Irma Ósk Jónsdóttir

 

Módelfitness kvenna -163

Aðalheiður Guðmundsdóttir

Ágústa Kristrún Ingvarsdóttir

Andrea Eir Jóhannsdóttir

Arna Sif Eyberg Viðarsdóttir

Christel Ýr Johansen

Eydís Hlín Arnarsdóttir

Helga Bergsdóttir

Kristín Ásta Guðmundsdóttir

Lára Sif Jónsdóttir

Þórey Unnur Árnadóttir

 

Módelfitness kvenna -168

Aðalbjörg Arna Smáradóttir

Auður Karlsdóttir

Dísa Edwards

Fríða Steinarsdóttir

Ísabella Eiríksdóttir

Jóhanna Friðriksdóttir

Klaudia Alicja Bech

Kristín Erla Benediktsdóttir

María Rún Sveinsdóttir

Simona Macijauskaite

 

Módelfitness kvenna -171

Aníta Rós Aradóttir

Aníta Rut Axelsdóttir

Dóra Sif Egilsdóttir

Gréta Jóna Vignisdóttir

Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir

 

Módelfitness kvenna +171

Alexandra Sif Nikulásdóttir

Aníta Sif Rúnarsdóttir

Björg ósk

Gerda Vaidasdóttir

Harpa Ýr Ómarsdóttir

Íris Hrefna Hafsteinsdóttir

Sandra Yr Gretarsdóttir

Sara Mjöll Sigurðardóttir

Telma Rut Tulinius

Magnea Gunnarsdóttir

 

Módelfitness kvenna 35 ára+

Halldóra Ástþórsdóttir

Nadezda Nikita Rjabchuk

Sigurbjörg Ólafsdóttir

Sigurlaug Níelsdóttir

 

Módelfitness kvenna ungl. (16-18 á árinu).

Birna ósk ólafsdóttir

Birta Lind Hallgrímsdóttir

Bryndís Rós Björgvinsdóttir

Gyða Dögg Heiðarsdóttir

Valeríja Rjabchuk

 

Ólympíufitness kvenna

Áslaug Júlíusdóttir

Hrönn Sigurðardóttir

 

Sportfitness karla -178

Arnbjörn Þorsteinsson

Etibar Gasanov Elísson

Haraldur Fossan Arnarsson

Helgi Sigurðsson

Júlíus Karl Svavarsson

Mikael Jón Steinsson

Ólafur Einir Birgisson

Róbert Þór Jónasson

Viktor Berg

Viktor Orri Emilsson

 

Sportfitness karla +178

Arnþór Sverrir Sigurðarson

Eggert Rafn Einarsson

Einar Ásgeir Ásgeirsson

Heiðar Ernest Karlsson

Hlynur Icefit Jónsson

Óskar Markús Ólafsson

Reynir Warner Lord

Saulius Genutis

Skúli Bragi Magnússon

Viktor Ingi Sigurðsson

 

Sportfitness karla unglingar

Ásbjörn Árni Ásbjörnsson

Búi Fannar Ívarsson

Hrannar Ingi Óttarsson

Kristinn Arnar Gunnarsson

Valur Snær Hilmarsson

 

Vaxtarr.karlar 40 ára +

Sigurkarl Aðalsteinsson

 

Vaxtarr.karlar að og með 80 kg

David Alexander

David Nyombo Lukonge

Grettir Ólafsson

Hafsteinn Hafnfjörð Jónsson

Przemyslaw Zmarzly

 

Vaxtarr.karlar að og með 90 kg

Gísli Örn Reynisson Schramm

Stefán Reyr Sveinbjörnsson

 

Vaxtarr.karlar yfir 100 kg

Gunnar Ársæll Ársælsson

Imad El Moubarik

 

Vaxtarr.unglingafl. karla (23 á árinu)

Eyþór Ingólfsson Melsteð

Guðmundur Kári S. Þormar

Ómar Smári Óttarsson

Martin Meyer

Ethem Bajramaj

 

 


 

Birt með fyrirvara um breytingar. Ef einhverja keppendur vantar á listann ættu þeir að hafa samband við keppni@fitness.is.

Ath. Vaxtarræktarflokkarnir, -80, -90, -100,  og +100 verða sameinaðir í yfir og undir 85 kg.

Uppfært kl 20:18 – 30. mars.

[box type=“info“] Keppendur, – endilega deilið listanum sem víðast á Facebook. Við viljum endilega fá sem flesta til að sjá mótið. [/box]