PlakatBikarmot2013_1200pxAlls eru 122 keppendur skráðir á Bikarmót IFBB sem fer fram föstudaginn og laugardaginn 8.-9. nóvember í Háskólabíói. 50 keppendur eru skráðir í hina ýmsu fitnessflokka, 56 í módelfitness og 16 í vaxtarrækt. Keppendalistinn er birtur með þeim fyrirvara að hann bæti breyst. Ef einhverja vantar á keppendalistann er vel þegið að fá upplýsingar um það. Sömuleiðis er gott að fá að vita hvort einhverjir hafi hætt við.  Þetta er svipuð þátttaka og á síðasta Bikarmóti þegar 126 keppendur tóku þátt sem er frábært. Það stefnir því í stórt og spennandi mót sem enginn vill missa af.

Allar ábendingar um leiðréttingar á listanum sendist á keppni@fitness.is

 

Fitness kvenna ungl. (23 á árinu)

Ásta Björk Bolladóttir

Andrea Rán Jóhannsdóttir

Dagný Pálsdóttir

Elín Margrét Björnsdóttir

Hlín Arngrímsdóttir

Ingiborg Jóhanna Kjerúlf

Rebekka Ósk Heiðarsdóttir

Thelma María Guðmundsdóttir

Una Margrét Hemisdóttir

 

Fitness kvenna 35 ára +

Hjördís Arnbjörnsdóttir

Kristín Kristjánsdóttir

Lilja Ingvadóttir

Linda Johnson

Linda Jónsdóttir

Magnea Guðbjörnsdóttir

Rósa Björg Guðlaugsdóttir

 

Fitness karla unglingafl (23 á árinu)

Benedikt Arnar Bollason

Garðar Davíðsson

Ingþór Hjálmar Hjálmarsson

Ólafur Þór Guðjónsson

Orri Jónsson

Sveinn Smári Leifsson

Teitur Arason

Viktor Berg

Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson

Sveinn Már Ásgeirsson

 

Fitness karla

Fridþjófur Arnar Fridþjófsson

GASMAN

Hlynur Kristinn Rúnarsson

Kristján Geir Jóhannesson

 

Sportfitness karla

Bjarmi Alexander Rósmannsson

Helgi Steinar Halldórsson

Hilmar Trausti Harðarson

Már Valþórsson

Sigurbjörn Richter

Saulius Genutis

Arnar Breki Elfar

 

Fitness kvenna -163

Anita Lind Björnsdóttir

Hafdís Björg Kristjánsdóttir

Helga Ólafsdóttir

Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir

Þórey Helena Guðbrandsdóttir

 

Fitness kvenna +163

Alexandra Sif Nikulásdóttir

Anna Fedorowicz

Margrét Lára Rögnvaldsdóttir

Sigríður Regína Valdimarsdóttir

Þórhalla Sigurðardóttir

 

Vaxtarr.unglingafl. karla (23 á árinu)

Brynjar Smári Guðmundsson

Guðbjörn Hólm Veigarsson

Guðmundur Halldór Karlsson

 

Vaxtarr.karlar að og með 80 kg

David Alexander

Jóakim  Árnason

Rúnar Bjarki Elvarsson

 

Vaxtarr.karlar að og með 90 kg

G Viktor Viðarsson

 

Vaxtarr.karlar yfir 100 kg

Björn Már Sveinbjörnsson

Guðmundur Stefán Erlingsson

Gunnar Ársæll Ársælsson

Magnús Bess Júlíusson

 

Vaxtarr.opinn flokkur kvenna

Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir

 

Módelfitness kvenna ungl. (16-18 á árinu).

Aníta Sif Rúnarsdóttir

Björg Eva Steinþórsdóttir

Guðrún Stefanía Jakobsdóttir

Harpa Lind Þrastardóttir

Hugrún Linda Björgvinsdóttir

Íris Ósk Ingólfsdóttir

María Rún Sveinsdóttir

Perla Daníelsdóttir

Sigurbjörg Ósk Friðleifsdóttir

Sunna Rún Heiðarsdóttir

 

Módelfitness kvenna -163

Ágústa Guðný Árnadóttir

Ásdís Guðný Pétursdóttir

Alexandra Eir Davíðsdóttir

Christel Ýr Johansen

Hekla Lind Jónsdóttir

Hjördís Þorsteinsdóttir

Katrín Ýr Friðgeirsdóttir

Kristín Guðlaugsdóttir

Kristín Kristmundsdóttir

Kristrún Marta Jónsdóttir

Margrét Helgadóttir

María K Guðjónsdóttir

María Katrín

Rósa Haraldsdóttir

Emilia Fönn Andradóttir

 

Módelfitness kvenna -168

Elsa Sveinsdóttir

Fríða Steinarsdóttir

Gabríela Bjarnadóttir

Guðbjörg Þorleifsdóttir

Henný Moritz

Katrín Ösp Jónsadóttir

Petrea Anna Aðalsteinsdóttir

Valdís Bjarnadóttir

Þórunn Mjöll Jónsdóttir

Kolbrún Sif Freysdóttir

 

Módelfitness kvenna -171

Helga Dóra Gunnarsdóttir

Hulda Pálsdóttir

Júlía Inga Alfonsdóttir

Karen Lind Thompson

Kristín Elísabet Gunnarsdóttir

Magnea Gunnarsdóttir

Sarah Dröfn Björnsdóttir

 

Módelfitness kvenna +171

Auður Jóna Guðmundsdóttir

Eyþrúður Ragnheiðardóttir

Gerda Vaidasdóttir

Guðný Ósk Sigurðardóttir

Gyða Hrönn Þorsteinsdóttir

Harpa Ýr Ómarsdóttir

Henrietta Otradóttir

Saga Björk Friðþjófsdóttir

Þóra Steina Jónsdóttir

Þorbjörg Petrea Pálsdóttir

 

Uppfært 5. nóvember kl 14:30