Áhorfendur sem og keppendur á fitnesshelginni eru hvattir til að hittast á laugardagskvöldinu yfir hlaðborði í Sjallanum að lokinni keppni. Hér á eftir má lesa um glæsilegt hlaðborð frá Pengs.Smelltu á tengilinn til að sjá matseðilinn og skrá þig. https://fitness.is/index.php?module=Ey%F0ubl%F6%F0&func=display_form&form_id=9