Næsta helgi er svonefnd Fitnesshelgi. Áhugafólk um líkamsrækt víðsvegar af landinu gerir sér ferð til Akureyrar til þess að horfa á eða jafnvel keppa á þessum árlega viðburði sem hefur farið fram síðustu fjórtán árin um Páskana í Íþróttahöllinni á Akureyri. Margt verður um að vera og er dagskráin eftirfarandi:PDF skjal með dagskránni sem auðvelt er að prenta út: Athugið að dagskráin hefur breyst ögn frá því hún var fyrst birt. https://fitness.is/index.php?name=Downloads&req=viewdownload&cid=3 Föstudagur 13.00 Vigtun vaxtarræktarkeppenda Mæting stundvíslega í kjallara Íþróttahallarinnar. Keppendur muna að koma með geisladisk með tónlist fyrir frjálsar stöður. Diskurinn þarf áður að vera vel merktur nafni keppanda og keppnisflokki. Klukkan 13.30 Vigtun og mæling fitness karla, allir flokkar Klukkan 14.00 Fitness kvenna, -163 sm, +163 sm, +35 ára, unglingaflokkar. Klukkan 14.30 Módelfitness, mæting Farið verður yfir gang keppninnar, reglur og dagskrá. Keppendur mæti stundvíslega. Klukkan 18.00 Mæting keppenda í Íþróttahöllina Klukkan 19.00 Vaxtarrækt, fitness kvenna 35 ára +, fitness unglinga 1 Fitness karla, unglingar. Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb. 2 Fitness kvenna, unglingar. Lota 1. Svart bikini. 3 Fitness konur >35 ára Lota 1. Svart bikini. 4 Vaxtarrækt karla, unglingaflokkur. Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb. 5 Vaxtarrækt 80 kg Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb. 6 Vaxtarrækt -90 kg Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb. 7 Vaxtarrækt -100 kg Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb. 8 Vaxtarrækt, kvenna Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb. 9 Vaxtarrækt, karlar 40 ára+ Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb. 10 Fitness karla, unglingar. Lota 2. Frjáls stöðulota, 60 sek. (6 efstu). 11 Fitness kvenna, unglingar. Lota 2. Sundbolur. 12 Fitness konur >35 ára. Lota 2. Sundbolur. 13 Vaxtaarrækt unglingaflokkur. Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 14 Vaxtarrækt karla -80 kg Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 15 Vaxtarrækt karla -90 kg Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 16 Vaxtarrækt karla -100 kg Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 17 Vaxtarrækt kvenna Lota 2. Frjálsar stöður við tónlist. 18 Fitness karla, unglingar. Lota 3. Sjö skyldustöður og úrslit. 19 Fitness kvenna, unglingar Lota 3. Blandað bikini, úrslit. 20 Fitness konur >35 ára Lota 3. Blandað bikini, úrslit 21 Vaxtarrækt karla, unglingar Lota 3. Samanburður og úrslit. 22 Vaxtarrækt karla – 80 kg Lota 3. Samanburður og úrslit. 23 Vaxtarrækt karla -90 kg Lota 3. Samanburður og úrslit. 24 Vaxtarrækt karla -100 kg Lota 3. Samanburður og úrslit. 25 Vaxtarrækt kvenna Lota 3. Samanburður og úrslit. 26 Vaxtarrækt karla, 40 ára+. Lota 2-3. Samanburður og úrslit. 27 Vaxtarrækt, heildarkeppni karla, 2 efstu í unglingafl, -85 kg og +85 kg. Laugardagur Klukkan 12.00Forkeppni: Íslandsmótið í fitness og módelfitness 1. Módelfitness Lota 1. Svart bikini. 2. Upptog og dýfur konur. Sér keppni. 15 ára og eldri heimil þátttaka. 3. Upptog og dýfur karlar. Sér keppni. 15 ára og eldri heimil þátttaka. 4. Róður 500 m – karlar 5. Róður 500 m – konur Klukkan 13.00 Módelfitness  mæting í myndatöku í ljósmyndaveri. Staðsetning: Íþróttahöllin að vestan (Hlíðarfjallsmegin). Myndataka fyrir Fitnessfréttir, fitness.is og sviðið um kvöldið. Teknar myndir í íþróttafatnaði sem notaður er í keppninni. Keppendur mæti helst undirbúnir í myndatökuna. Skipt í tvo hópa. Nánar um það í innritun á föstudegi. Klukkan 18.00 1 Módelfitness Lota 2. Módellota. Íþróttafatnaður. 2 Fitness karla Lota 1. Sjö skyldustöður og samanb. 3 Fitness kvenna -163 sm Lota 1. Svart bikini. 4 Fitness kvenna +163 sm Lota 1. Svart bikini. 5 Módelfitness Lota 3. Blandað bikini. 6 Fitness karla Lota 2. Frjáls stöðulota, 60 sek. 7 Fitness kvenna -163 sm Lota 2. Sundbolur. 8 Fitness kvenna +163 sm Lota 2. Sundbolur. 9 Módelfitness Lota 4. Sundbolur. 10 Fitness karla Lota 3. Sjö skyldustöður. 11 Fitness kvenna -163 sm Lota 3. Blandað bikini. 12 Fitness kvenna +163 sm Lota 3. Blandað bikini. Hlé 13 Upptog og dýfur Verðlaunaafhending 14 Róður Verðlaunaafhending 15 Íþróttamaður ársins 2008. Úrslit kynnt. 16 Módelfitness Úrslit (Sundbolur). 17 Fitness karla Úrslit (Líka úrslit í +40 ára) 18 Fitness kvenna -163 sm Úrslit 19 Fitness kvenna +163 sm Úrslit 20 Fitness kvenna heildarkeppni Sigurvegarar í -163 sm flokki og +163 sm flokki, unglingaflokki og flokki 35 ára+. Móti lokið Birt með fyrirvara um breytingar á dagskrá.