Fitnesshelgin fer fram að vanda í Íþróttahöllinni á Akureyri um páskahelgina. Keppendum er frjálst að velja um það hvort þeir taki þátt í keppni í upptogi, dýfum og róðri. Sjá nánar hér á eftir. Dagskráin er hér á eftir, og skráning er hafin.Föstudagur. 10. apríl Vigtun og mæling keppenda fer fram í Íþróttahöllinni sem og allir aðrir viðburðir. kl 13.00. Vigtun, allir flokkar vaxtarrækt. kl 13.30. Vigtun, Fitness karla allir flokkar. kl 14.00. Mæling, Bodyfitness allir flokkar. kl 14.30. Mæting, Modelfitness. Föstudagur. 10. apríl kl 19.00. Keppni í vaxtarrækt úrslit Keppni í bodyfitness ungl. og flokkur + 35 ára. Laugardagur 11. apríl kl 12.00. forkeppni modelfitness ( svart bikini) kl 13.30. keppni upptog, dýfur, róður. Laugardagur 11. apríl kl 18.00. Módelfitness úrslit. Bodyfitness úrslit. Fitness karla úrslit. Skráning keppenda á fitness.is stendur frá 23. mars til 3. apríl. Keppendur eru vinsamlega beðnir að ath að þær breytingar hafa verið gerðar á keppninni í ár að ekki er keppt í þrautarbraut í neinum flokkum. En í karlafitness eru frjálsar stöður 1 mín eins og í vaxtarrækt. Aðeins sex efstu keppendur úr samanburði fara í frjálsu lotuna. Allir keppendur geta tekið þátt í keppni í upptogi dífum og róðri. Einungis verður forkeppni í módelfitness. Ef keppendur eru færri en þrír í flokki verður flokkurinn sameinaður næsta flokki. Keppnisgjald og árgjald. Er 3000 kr sem greiðist við skráningu. Keppt verður í eftirtöldum flokkum í vaxtarrækt: – Konur – Unglingaflokkur karla. – 80. kg. – 90. kg. – 100. kg. + 100. kg. + 40. ára. Fitness Karla: – Unglingaflokkur. – Opinn flokkur. – > 40. ára. Módelfitness – Einn flokkur Fitness kvenna: – Opinn flokkur:- 163. cm. +163. cm. > 35. ára. – Unglingaflokkur. SKRÁNING KEPPENDA ER HÉR: https://fitness.is/index.php?module=Ey%F0ubl%F6%F0&func=display_form&form_id=25