Enginn vafi leikur á því að aðal viðburður ársins í líkamsrækt fer fram um Páskana á Akureyri. Áhugafólk um líkamsrækt víðsvegar af landinu gerir sér ferð til Akureyrar til þess að horfa á eða jafnvel keppa á þessum árlega viðburði sem hefur farið fram síðustu þrettán árin um Páskana í Íþróttahöllinni á Akureyri.Föstudagur 21. mars 14.00 Forkeppni í vaxtarrækt 1. Vaxtarrækt samanburður, unglingaflokkur 2. Vaxtarrækt samanburður í 80 kg flokki. 3. Vaxtarrækt samanburður í 90 kg flokki. 4. Vaxtarrækt samanburður, konur opinn flokkur 5. Vaxtarrækt samanburður í -100 kg flokki. 6. Vaxtarrækt samanburður + 40 ára flokkur. 15.00 Forkeppni í módelfitness og fitness kvenna 35 ára+ 7. Módelfitness samanburður svart bikini. 8. Fitness konur >35 ára samanburður svart bikini Hlé 20.00 Úrslit Íslandsmótsins í vaxtarrækt, módelfitness og fitness kvenna 35+ 1. Módelfitness innkoma í íþróttafatnaði 2. Frjáls stöðulota vaxtarrækt unglingaflokkur 3. Frjáls stöðulota vaxtarrækt 80 kg flokkur 4. Frjáls stöðulota vaxtarrækt 90 kg flokkur 5. Frjáls stöðulota vaxtarrækt – 100 kg flokkur. 6. Frjáls stöðulota vaxtarrækt – konur 7. Frjáls stöðulota vaxtarrækt >40 ára flokkur 8. Módelfitness samanburður litað bikini 9. Fitness konur >35 ára samanburður litað bikini 10. Skyldustöður vaxtarrækt unglingaflokkur 11. Skyldustöður vaxtarrækt 80 kg flokkur 12. Skyldustöður vaxtarrækt 90 kg flokkur 13. Skyldustöður vaxtarrækt 100 kg flokkur 14. Skyldustöður vaxtarrækt – konur 15. Skyldustöður vaxtarrækt >40 ára flokkur 16. Módelfitness samanburður á sundbolum 17. Fitness konur >35 ára samanburður á sundbolum 18. Úrslit vaxtarrækt unglingaflokkur 19. Úrslit vaxtarrækt 80 kg flokkur. 20. Úrslit vaxtarrækt 90 kg flokkur 21. Úrslit vaxtarrækt 100 kg flokkur 22. Úrslit vaxtarrækt konur 23. Úrslit vaxtarrækt >40 ára flokkur 24. Úrslit í módelfitness (sundbolur) 25. Úrslit í fitness kvenna 35 ára + 26. Úrslit heildarsigurvegara í vaxtarrækt (1 sæti:-80 kg, -90 kg, -100 kg, 40 ára+) Laugardagur 21. mars 12.00 Forkeppni í fitness karla og kvenna 1. Samanburður konur unglingar (svart bikini) 2. Samanburður konur < 163 sm (svart bikini) 3. Samanburður konur > 163 sm (svart bikini) 4. Samanburður karlar unglingar (4 snúningar og 7 skyldustöður) 5. Samanburður karlar + 40 ára (4 snúningar og 7 skyldustöður) 6. Samanburður karlar (4 snúningar og 7 skyldustöður) 7. Samanburður konur unglingar (sundbolur) 8. Samanburður konur < 163 sm (sundbolur) 9. Samanburður konur > 163 sm (sundbolur) 10. Upptog og dýfur Karla 18.00 Úrslitakeppni hefst 1. Hindranabraut kvenna, 2. Hindranabraut karla Stutt hlé 3. Samanburður konur unglingar (sundbolur) 4. Samanburður konur < 163 sm (sundbolur) 5. Samanburður konur > 163 sm (sundbolur) 6. Samanburður konur unglingar (litað bikini) 7. Samanburður konur < 163 sm (litað bikini) 8. Samanburður konur > 163 sm (litað bikini) 9. Samanburður karlar unglingar (4 snúningar og 7 skyldustöður) 10. Samanburður karlar + 40 ára (4 snúningar og 7 skyldustöður) 11. Samanburður karlar (4 snúningar og 7 skyldustöður) 12. Úrslit í unglingaflokki fitness kvenna 13. Úrslit konur <163 sm flokki 14. Úrslit konur >163 sm flokki 15. Úrslit í unglingaflokki fitness karla 16. Úrslit í + 40 ára flokki fitness karla 17. Úrslit í fitnessflokki karla 18. Úrslit og heildarkeppni kvenna (unglingafl 1 sæti, <163 og >163, 1. og 2. sæti.) Birt með fyrirvara um breytingar.
Miðaverð á forkeppni á föstudeginum kr. 1000,- Miðaverð á forkeppni og úrslit á föstudeginum kr. 1500,- Miðaverð á forkeppni og úrslit á laugardeginum kr. 1500,- Heildarmiði á Fitnesshelgina 2008 kr. 3000,- Forsala miða verður í Vaxtarræktinni, Íþróttahöllinni í vikunni fyrir páska.