Alþjóðasamband líkamsræktarmanna (IFBB) mun halda bikarmót laugardaginn 28. nóvember. Mótið fer fram í Háskólabíói í Reykjavík. Dagskrá og keppnisflokkar verða birt innan skamms hér á fitness.is.