Haldinn verður Þrekmeistari laugardaginn 7. nóvember 2009 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Sú nýjung verður tekin upp á því móti að keppt verður í Tvenndarkeppni.