Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Sundurliðuð úrslit Íslandsmótsins í fitness

Sundurliðuð úrslit fitnesskeppninnar er að finna hér í PDF skjali en ítarlegrar skýrslu um keppnina er að...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2005

Á Íslandsmótinu í fitness sem fram fór í Íþróttahöllinni urðu þau Guðni Freyr Sigurðsson og Heiðrún Sigurðardóttir...

Magnús Bess varð Íslandsmeistari í vaxtarrækt

Magnús Bess Júlíusson sigraði á Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fram fór í Sjallanum á Akureyri í gærkvöldi....

Íslandsmótið framundan

Kristján Samúelsson sem sigraði á síðasta ári hefur verið að stunda æfingar í Noregi undanfarið. Hann ku...

Fyrsta róðrakeppnin innanhúss um helgina

Haldin verður róðrakeppni á Concept2 róðravélum á laugardaginn kl 15.00 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fyrirmynd þessarar keppni...

Dagskrá Íslandsmótsins 2005

(Vantar texta)Dagskrá keppenda Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt Íþróttahöllinni Akureyri og Sjallanum 25. og 26. mars...

Fitnesshelgin nálgast

Innan skamms verður gefin út ítarleg dagskrá fitnesshelgarinnar sem haldin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri 25. -...

80% ætla að stunda líkamsrækt á árinu

Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup ætla 80% landsmanna að stunda einhverskonar líkamsrækt á árinu. 2000 manns voru spurðir og...

Varað við ákveðinni tegund af megrunartöflum

Sagt er frá því á vefsíðu Umhverfisstofnunar (ust.is) að matvælastofnunin Livsmedelverket í Svíþjóð hafi birt viðvörun til...

Lyfjafyrirtækin keppast við lausn á offituvandanum

Lyfjafyrirtæki hafa árum saman stefnt að því að markaðssetja lyf sem berst gegn offituvandanum.Offituvandamálið fer vaxandi ár...

Dagskrá atvinnumannakeppna í vaxtarrækt 2005

Eftirfarandi er dagskrá atvinnumannakeppna sem haldnar verða víða um heim á árinu. ...

Næsta Þrekmeistaramót í lok apríl

Búið er að ákveða dagsetningu fyrir næsta Þrekmeistaramót. Mótið verður haldið 30. apríl í Íþróttahöllinni á Akureyri.Á...

Úrslit IFBB keppna erlendis

Eftirfarandi er listi yfir úrslit keppna IFBB á erlendri grundu.IFBB MEN'S WORLD AMATEUR BODYBUILDING CHAMPIONSHIPSMoscow, Russia, November...

Breytingar á reglum um lyfjanotkun

Á Íþróttaþingi ÍSÍ í apríl 2004 voru gerðar umfangsmiklar breytingar á lögum ÍSÍ til að samræma þau...

Dagskrá keppna erlendis 2005

Eftirfarandi er dagskrá áhugamannakeppna á vegum IFBB sem haldnar verða á árinu 2005.Dagskrá keppna árið 2005Ath: Staðsetningar...

Upptog styrkir handleggi og axlir

Upptogið er sérstaklega góð æfing fyrir axlir og handleggi. Þetta er yfirgripsmikil æfing sem tekur ekki eingöngu...