Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Fitness og vaxtarrækt í sjónvarpinu á morgun
Á morgun, laugardag kl 15.05 verður sýndur sjónvarpsþáttur um Fitnesshelgina sem fram fór um Páskana á Akureyri....
Þrekmeistarinn
Enn og aftur metþátttaka á Þrekmeistaranum
Nú hafa um 162 keppendur skráð sig til keppni á Þrekmeistaramótinu sem haldið verður laugardaginn 30. apríl...
Keppnir
Kristján Samúelsson sigraði á Mr. Fitness Performance Cup
Kristján Samúelsson sem nýverið keppti á Íslandsmótinu IFBB í fitness sigraði á Mr. Fitness Performance Cup mótinu...
Keppnir
Allir Íslendingarnir í úrslit á Norðurlandamótinu í vaxtarrækt og fitness
Besti arangur frá upphafi náðist á Norðurlandamótinu sem fór fram í Helsinki um helgina. Magnús Bess Júlíusson...
Keppnir
Norðurlandamót i fitness og vaxtarrækt um helgina
Fjórir íslenskir keppendur keppa á Norðurlandamóti IFBB í fitness og vaxtarrækt sem haldið verður á laugardaginn í...
Þrekmeistarinn
Breytingar á reglum Þrekmeistarans
Það stefnir í góða þátttöku á Þrekmeistaranum sem haldinn verður 30. apríl í ÍÞróttahöllinni á Akureyri. Nú...
Keppnir
Sjónvarpsþáttur um fitnesshelgina
Sumardaginn fyrsta, þann 21 apríl, kl 13.25 verður sýndur klukkustundar langur þáttur um fitnesshelgina sem fór fram...
Keppnir
Norðurlandamót í Finnlandi
Fjórir keppendur halda á Norðulandamót í vaxtarrækt og fitness sem haldið verður dagana 22 - 24 apríl...
Æfingar
Fyrsta Íslandsmótið í vélróðri
Samhliða Fitneshelginni var haldið fyrsta Íslandsmótið í róðri á Concept2 róðravélum í Íþróttahöllinni á Akureyri. Keppnir þessar...
Keppnir
Horft um öxl á Íslandsmótið í fitness
Á Íslandsmótinu í fitness sem fram fór í Íþróttahöllinni urðu þau Guðni Freyr Sigurðsson og Heiðrún Sigurðardóttir...
Keppnir
Sundurliðuð úrslit Íslandsmótsins í fitness
Sundurliðuð úrslit fitnesskeppninnar er að finna hér í PDF skjali en ítarlegrar skýrslu um keppnina er að...
Keppnir
Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2005
Á Íslandsmótinu í fitness sem fram fór í Íþróttahöllinni urðu þau Guðni Freyr Sigurðsson og Heiðrún Sigurðardóttir...
Keppnir
Magnús Bess varð Íslandsmeistari í vaxtarrækt
Magnús Bess Júlíusson sigraði á Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fram fór í Sjallanum á Akureyri í gærkvöldi....
Keppnir
Íslandsmótið framundan
Kristján Samúelsson sem sigraði á síðasta ári hefur verið að stunda æfingar í Noregi undanfarið. Hann ku...
Viðburðir
Fyrsta róðrakeppnin innanhúss um helgina
Haldin verður róðrakeppni á Concept2 róðravélum á laugardaginn kl 15.00 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fyrirmynd þessarar keppni...
Keppnir
Dagskrá Íslandsmótsins 2005
(Vantar texta)Dagskrá keppenda Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt Íþróttahöllinni Akureyri og Sjallanum 25. og 26. mars...
















