Magnús Bess Júlíusson

Komnar eru myndir í myndasafnið frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem haldið var í Austurbæ. Magnús Bess sigraði þar heildarkeppni karla og Margrét Sigurðardóttir varð Íslandsmeistari kvenna.

 

Alls er búið að setja 135 myndir á vefinn.
Skoða myndasafn

Úrslit

-80 unglinga:

 

1. Úlfar G Finnsen

2. Viggó Guðmundsson

3. Helgi Bjarnason

 

+80 unglinga

1. Ólafur S Bergsteinsson

2. Karl J. Hafliðason

 

-52 kvenna

1. Adríana Pétursdóttir

 

+57Kvenna

1. Margrét Sigurðarsdóttir

 

-75 Karla

1. Trausti Ívarsson

2. Björgvin H Jóhannsson

3. Bjarni Auðunsson

4. Friðrik Sigurðarson

 

-80 karla

1. Sigurður Kjartansson

2. Kristján Ársælsson

3. Stefán Þ Arnarson

4. Dagur B Kristinsson

 

-90 karla

1. Magnús Þ Samúelsson

2. Þór Harðarson

3. Guðjón H Guðjónsson

4. Zophanías Eggertsson

5. Svavar Sigursteinsson

 

+90 karla

1. Magnús Bess Júlíusson

2. Guðmundur Erlingsson

3. Jimmy Ronald Routley

 

Heildarsigurvegarar

Unglinga: Ólafur S. Bergsteinsson

Kvenna: Margrét Sigurðardóttir

Karla: Magnús Bess Júlíusson